Morgunblaðið - 22.03.1994, Síða 47

Morgunblaðið - 22.03.1994, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994 47 Eftir þijátíu ár í myrkri hefur Emma Brody fengið sjónina áný. Nú getur hún loksins séð vinina og fegtu-ð- ina sem umlykur hana. Nú getur hún séð andlit morðingj- ans.... er hún næsta fórnarlamb? í aðalhlutverkum: Madeleine Stowe (Síð- asti Móhíkaninn), Aid- an Quinn. Leikstjóri: Michael Apred (Gorillas in the mist). BLEKKING SVIK MORÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan14 ára. Einnig fáanleg sem úrvalsbók á næsta blaðsölustað Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuði. 14ára. DÓMSDAGUR RAMVÆM MÓDIR 3 <21 IHO 1 SMO D 2/ Hver man ekki eftir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára Beethoven - nú er fi-amhaldið komið og fjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman afl Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt SAMBÍ Álfabakka 8 Sýndkl. 5-7-9 og 11 HASKOLABIO Sýnd 5-7 og 9 Newton fjölskyldan er a3 fara í hundana! SÍMI: 19000 í tilefni Óskarsverðlaunanna: Sýnd i A-sal í tilefni afhendingu Ósk- arsverðlaunanna. PIANO Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna Kvikmynd ársins, leikkona í aðalhlutverki (Holiy Hunter), leikkona í aukahlutverki (Anna Paquin), leikstjórn (Jane Campion), frums- amið handrit, kvikmyndataka, búningar og klipping. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. FAREWELL M V CONCUBINE o film 6, Cí,m Xmif, Far vel frilla min Tilncfnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda niyntl ársins. Einnls valin „besta myndin" ■ Cannes '93 ásaml Píanó. ★ ★ ★ ★ Rás 2. ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. ★ ★★★H. H., Pressunni. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. Germinal Frönsk stórmynd sem byggir á áhrifamikilli skáldsögu Emils Zola. Dýrasta kvikmynd sem fram- leidd hefur verið í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndln í USA frá upphafi. ★ ★★★ H. H., Pressan. ■k'k'ki. K., Eintak. ★★★H. K., D.V. ★ ★★1/2 S. V., Mbl. ★★★hallar f fjórar, Ó. T., Rós 2. Sýnd kl. 5, 7, 9-og 11. Arizona Dream Sýnd kl. 5 og 9. ★ ★ ★ Ó.T., Rás 2. Miðav. kr. 350 Umræðufundur um atvinnuvandann ATVINNULEYSI - mann- legi þátturinn er yfirskrift umræðufundar sem stjórn- málafélagið Birting heldur í kvöld, þriðjudagskvöldið 22. mars, á Kornhlöðuloft- inu. Framsögumenn á fund- inum verða Björn Grétar Sveinsson, formaður VMSÍ, Gestur Guðmundsson, fé- lagsfræðingur, Halldór Grön- vold, skrifstofustjóri ASÍ og Katrín Fjeldsted, læknir og borgarfulltrúi. Fundarstjóri verður Guðrún Helgadóttir, alþingismaður. Fundurinn er öllum opinn. Síðari umræðufundur Birtingar um þetta efni verð- ur haldinn 6. apríl á sama stað og eru framsögumenn á þeim fundi Ari Skúlason, Hörður Bergmann, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Már Guð- mundsson og Rannveig Sig- urðardóttir. -------»♦ <------- I BERGUR Elías Ágústs- son, sem starfar við norsku sjávarútvegsstofnunina fjallar um samanburð á fram- leiðni framleiðslueininga inn- an sömu atvinnugreinar í málstofu Sjávarútvegs- stofnunar í veitingastofu Tæknigarðs Háskóla ís- lands klukkan 16-17 í dag, þriðjudaginn 22. mars. Mark- miðið með þessum fyrirlestri er einkum að gefa lýsingu á non-pareametric aðferð sem nefnist „Data Envelopment Analysis“ en einig verður greint frá því hvernig aðferð- in hefur verið notuð til að bera saman norsk fisk- vinnslufyrirtæki. ■ SAMTÖKIN Náttúru- börn halda fræðslufund í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Grafarvogi í kvöld, þriðju- daginn 22. mars, kl. 20.30. Efni fundarins er það hlut- verk karlmannsins að verða og vera faðir. Kynntur verður nýr bæklingur fyrir verðandi feður, næst verður almennt um pabbafræðslu og reynslu--. sögur feðra verða meðal dag- skráratriða auk .umraiðna. wewmummímmmœimM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.