Morgunblaðið - 10.04.1994, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.04.1994, Qupperneq 2
2 FRETTIR/INNLENT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994 EFNI Bíll á mínútu uiuiguuuiauiu/ i ii FYRSTA uppboðið hjá uppboðsmarkaðinum Krónu hf., sem er til húsa í fyrrum húsakynnum Hraðfrystistöðvarinnar Granda við Mýrargötu, hófst um klukkan 13.30 í gærdag. Uppboð Krónu ganga þannig fyrir sig að fyrsta bflnum sem boðinn er upp er ekið inn í uppboðssalinn, hann stöðvaður fyrir framan uppboðshald- ara og ekið áfram þegar hann hefur verið sleginn hæstbjóðanda, og síðan bfll af bfl. Tíu ökumenn hafa þann starfa að færa upp- boðsmuni úr stað, og er stefnt að því að selja eina bifreið á mín- útu. Um 110 bflar voru á uppboðsskrá í gær og var sá elsti nýupp- gerður jepþi frá 1960 en yngsti bílinn árs gamall. Þessi viðskipta- máti er nýjung í bflaviðskiptum hérlendis. A myndinni sést Hiimar Kristjánsson, eigandi Krónu, yfirfara ásamt Hilmari syni sínum Benz-bifreiðir sem boðnar voru upp í gær. AÐSTÆÐUR til aðskilnaðar ríkis og kirkju eru allt aðrar hér á landi en í Svíþjóð eftir því sem hr. Ólafur Skúlason, biskup íslands, segir. Hann segir að ástæðurnar séu fyrst og fremst tvær. Annars vegar gildi aðr- ar reglur um íslensku þjóðkirkjuna en þá sænsku. Hins vegar séu íslend- ingar færri en Svíar og aðeins með umtalsverðri eignatilfærslu frá ríki til kirkju yrði hægt að halda uppi prestsþjónustu i dreifðum byggð- arlögum. Engu að síður segist biskup hlynntur auknu sjálfstæði þjóð- kirkjunnar. Þorsteinn Pálsson, dóms- og kirkjumálaráðherra, tekur i sama streng. Hann segir að áfram verði unnið að þvi að auka sjálf- stæði kirkjunnar, en hann telji rétt að viðhalda þjóðkirkjunni. Fjallað var um frumvarp um aðskilnað rikis og kirkju í Sviþjóð á forsíðu blaðs- ins á föstudag. Hr. Ólafur sagði að reglur um ís- lensku þjóðkirkjuna og þá sænsku væru ólíkar að því leyti að í Svíþjóð væru öll börn, óháð trúfélagi for- eldra, skráð í þjóðkirkjuna við fæð- ingu. Hér á landi væri farið eftir trúfélagi móður við skráningu. Ann- að atriði væri að sænska kirkjan hefði haldið öllum eignum sínum og greiddi m.a. með þeim Iaun presta. Islenskan kirkjan hefði látið eignir sínar til ríkisins með því skilyrði að það sæi um að greiða prestum laun. Tekjur minnki Þegar spurst var fyrir um hugs- anlegar afleiðingar aðskilnaðar ríkis Tap í fyrra. en bjartsýni og kirkju í Svíþjóð fyrir íjárhag kirkj- unnar minnti hr. Ólafur á að sænska kirkjan stæði ágætlega fjárhagslega séð. „Hún er geipilega sterk, á mikla skóga og annað þess háttar. Hins vegar er alveg ljóst að með þessari breytingu sverfur að. Má nefna að tekjur í Þýskalandi stórminnkuðu og fínnska kirkjan hefur átt í erfiðleik- um að undanförnu,“ sagði hann og fram kom að ef til aðskilnaðar ríkis og kirkju hér á landi kæmi yrði vegna fámennis þjóðarinnar að koma til mikil eignartilfærsla frá ríki til kirkju til að halda uppi prestþjónustu í dreifðum byggðum. Sjálfur kvaðst hr. Ólafur ekki óska eftir algjörum aðskilnaði ríkis og kirkju. „Við erum hins vegar að ræða samskipti ríkis og kirkju og stöðu mála á alhliða grundvelli. Til dæmis verður ítarlega farið í slíka umræðu á kirkjuþingi í haust,“ sagði hr. Ólafur. Biskup um aðskilnað ríkis og kirkju í Svíþjóð Aðstæður til að- skilnaðar eru allt aðrar hér á landi um hagnað hjá HB í ár „VIÐ erum bjartsýnir á að geta sýnt fram á hagnað eftir þetta ár, ef ekkert óvænt kem- ur upp á. Heildartekjur það sem af er árinu eru um 900 milljónir, eða um 100 milljón- um hærri en á sama tíma í fyrra. Miðað við aðstæður I fyrra er ég einnig sáttur við útkomuna á síðasta ári,“ sagði Haraldur Sturlaugsson, fram- kvæmdastjóri Haralds Böðv- arssonar hf. á Akranesi, í sam- tali við Morgunblaðið í gær. Tap fyrirtækisins á síðasta ári, að teknu tilliti til óreglulegra gjalda umfram óreglulegar tekjur, nam 42,7 milljónum. Haraldur benti hins vegar á, að á síðasta ári varð hagnaður af reglulegri starfsemi fyrirtækisins 28 milljón- ir króna, sem hann segir vera bata upp á um 50 milljónir frá 1992. Hagnaður fyrir afskriftir og fjár- magnsliði var 399 milljónir í fyrra og hafði aukist úr 337 milljónum árið 1992. Sem hlutfall af tekjum varð hagnaður fyrir afskriftir og ijánnagnsliði 19,5% árið 1992, en jókst í 20,6% í fyrra. Lengd á aðsendum greinum FRÁ og með mánudegi 11. apríl mun Morgunblaðið ekki taka til birtingar í þeim dálk- um aðalblaðs, sem ætlaðir eru undir aðsendar greinar, lengri greinar en nemur 8.000 slög- um á tölvu eða um hálfri síðu í Morgunblaðinu. Æskilegt er, að aðsendar greinar séu styttri og að þeim sé skilað á disk- lingi. Hámarkslengd á Bréfum til blaðsins er 2.500-3.000 siög. | f! mmí ifF1l.il Allar tölur jákvæðari „í fyrra setti það strik í reikn- inginn að við misstum togara út í á þriðja mánuð eftir strand og við náðum ekki að vinna upp allt gengistap,“ sagði Haraldur. „Hins vegar eru niðurstöðutölur í fyrra allar jákvæðari en árið á undan. „MEÐ breyttu fyrirkomulagi grunnskólans hljóta að koma nýir samningar við kennara og ég hef lagt áherslu á að slíkir samningar næðust áður en sveitarfélögin taka við grunn- skólunum 1. ágúst á næsta ári. Þegar slíkir samningar liggja fyrir skýrist jafnframt hvaða tekjur sveitarfélögin þurfa að hafa til að standa undir rekstri skólanna," segir Ólafur G. Ein- arsson, menntamálaráðherra. í viðtali við Morgunblaðið í gær segir Eiríkur Jónsson, nýkjörinn formaður Kennarasambands ís- lands, að hann skilji menntamála- ráðherra svo, að hann ætli að tryggja sveitarfélögunum tekjur til að bæta kjör kennara. Ólafur segir, að hann hafí ekkert það sagt sem hafi átt að koma nýkjörn- um formanni KÍ á óvart. „Ég hef lengi sagt að með breyttu fyrir- komulagi grunnskólans og leng- ingu hans hljóti að koma nýir samningar við kennara. Ég hef heldur ekki farið dult með að til að bæta skólann sé æskilegt að bæta kjör kennara. Von mín er sú að grunnskólalög verði sam- þykkt nú á haustþingi og samhliða Afli jókst einnig úr 72 þúsund tonnum í um 90 þúsund tonn, eða um 25% og frá 1991 er aflaaukn- ingin 125%. Það má rekja til stór- aukinnar loðnuveiði 1992 og 1993 og ég er bjartsýnn á að þessi fjöl- mennasti vinnustaður og stærsti launagreiðandi á Vesturlandi skili hagnaði á þessu ári.“ ar sveitarfélögin taka við rekstri grunnskólanna. Þetta er auðvitað nauðsynleg forsenda til að meta hvaða tekjur verða fluttar til sveit- arfélaganna, enda geta þau ekki tekið við rekstrinum nema vita að hverju þau ganga.“ Ólafur segist álíta að kennarar Jón Baldvin Hannibalsson, utan- ríkisráðherra, sem nú er staddur í S-Kóreu, greindi frá því í samtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins í gær, að nýtt tilboð hefði borist frá Bandaríkjunum um þijár Sikorsky- þyrlur, sömu gerðar og núverandi þyrlur björgunarsveitar vamarliðs- ins, ásamt búnaði og þjálfun, og væri ekki hægt að hafna því tilboði án frekari athugunar. Upplýsingar Þjóðkirkja áfram Þorsteinn Pálsson, dóms- og kirkjumálaráðherra, segir að und- anfarið hafi verið unnið að því að auka mjög sjálfstæði og ábyrgð kirkjunnar í eigin málum. „Það hafa verið stigin stór skref og ýmis verk- efni færð frá ráðuneytinu til kirkj- unnar,“ segir hann. „Eg sé fyrir mér að fleiri slík skref verði stigin og hef orðið var við áhuga innan kirkjunnar á því. Þó ég sé hlynntur auknu sjálf- stæði og ábyrgð kirkjunnar vil ég viðhalda þjóðkirkjunni." eigi að notfæra sér þessi þáttaskil til að bijótast út úr núverandi launa- kerfi, sem byggist upp á grunnlaun- um og aukágreiðslum fyrir alls kon- ar viðvik sem teljist til verkefna kennara. „Ég hef vonast til að kenn- arar sæju þetta og tælq'u á málinu með mér,“ segir hann. herra, sagði í samtali við Morgun- blaðið að þyrlukaupin yrðu rædd áfram á ríkisstjórnarinnar á þriðju- dag. Friðrik segir enga andstöðu hafa komið fram á föstudag við niðurstöðu dómsmálaráðherra varð- andi þau tilboð sem borist hafa, en ekki séu öll kurl komin til grafar og þær upplýsingar sem í vændum séu geti gjörbreytt stöðunni fyrir næsta fund. Fleiri kostir séu hugs- verði teknir upp samningar við kennara. svo beim verði lokið þeg- um verð jiggja ekki fyrir. Friðrik Sophusferí, anlegir, og hafi umræðu verið frest- að af péiríPsöknfh. Hiíí: ' ;; Menntamálaráðherra um breyttan grunnskóla á næsta ári Telgur sveitarfélaga skýr- ast eftír kerniarasamnmga Nýtt tilboð um þyrlu hefur borist FJÁRMÁLARÁÐHERRA og viðskipta- og iðnaðarráðherra óskuðu eftir því á ríkisstjórnarfundi á föstudagsmorgun að umræðum og ákvörðun um þyrlukaup yrði frestað milli funda, vegna nýrra upplýs- inga sem eru væntanlegar. Sá á kvölina sem á völina ►íslendingar standa frammi fyrir því að staðsetja sig í breyttri heimsmynd./lO IMæstu mánuðir reyna á Major ►Pólitísk framtíð Johns Majors forsætisráðherra Bretlands hefur verið fréttaskýrendum hugleikið viðfangsefni undanfama daga./ 12 Merkilegur viðkomu- staður ►Móttökudeild Unglingaheimilis ríkisins vistar unglinga sem eiga í vandræðum í skiptum sínum við samferðafólkið./14 Aiitaf verið einhver afgangur ►Þorvaidur Guðmundsson í Síld og fisk hefur um ævina verið frum- kvöðull að býsna mörgum nýjung- um í framleiðslu og byggt upp ófá hótel og fyrirtæki. Við lítum yfir farinn veg með Þorvaldi á hálfrar aldar afmæli fyrirtækis hans./16 Sterkar en ófrjálsar ►Hver er ástæðan fyrir því að íslenskar konur hafa ekki náð jafnmiklum frama í stjómmálum og kynsystur þeirra á Norðurlönd- um?/20 Atvinna er aðalatriðið ► Magnús Guðjónsson, kaupfé- lagsstjóri á Þingeyri, sóttur heim./ 24 B ► l-32 Halldóra komin í húsið ►Halldóra Bjarnadóttir, formaður Tóbaksvamarnefndar, segir skoð- un sína á tóbaki og heilsugæslu í landinu./l Ferðalög í tíma og rúmi ►Frá Moskvu til Kaupmanna- hafnar - og aftur á bak í tímann. Rætt við rússenska stjameðlis- fræðinginn Igor Novikov./6 Yfirbyggðar brýr ►Robert James Waller skrifaði litla bók um ástir miðaldra fólks í Madisonsýslu í Iowa og virtist hitta á eitthvað alveg sérstakt./8 Fjölbreytni, andstæð- ur, óræðni ►Hvergi er að finna sambærilega fjölbreytni í náttúm og mannlífi og hvergi em andstæðumar jafn skarpar og í Mexikó./ 12 í tímans tómarúmi ► Að koma í Ferjukot er eins og að stíga nokkra áratugi aftur í tím- ann og þar virðist tíminn standa kyrr./16 BÍLAR ► 1-4 Nýrforsetabíll ►Forsetaembættið kaupir nýjan Mercedes Benz 320 L. /1 Kaup BMW á Rover ►BMW stækkaði um helming á einni nóttu og er nú sjöundi stærsti bílaframleiðandi í Evrópu. /2 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Leiðari 26 Helgispjall 26 Reykjavíkurbréf 26 Minningar 28 íþróttir 46 Útvarp/sjónvsrp 48 Gámr 51 Mannlifsstr. 4b Kvikmyndir lOb Dægurtónlist llb Fólk í fréttum 20b Myndasögur 22b Brids 22b Stjömuspá 22b Skák 22b Bíó/dans. 23b Bréf til blaðsins 28b Velvakandi 28b Samsafnið 30b INNLENDAR FRÉTTIR- 2—6—BAK ERLENDAR FRÉTTIR- i 1-4 iiwmmmji - | 5 i 1 i i .1 i » I ; i i i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.