Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 42
'42 MORGUNBLAÐIÐ ATVINl\lA/RAÐ/SMÁM• ®fOAGI R 10. APRÍL 1994 WHAWÞAUGL YSINGAR TIL SÖLU Gjafavöruverslun Til sölu af sérstökum ástæðum lítil gjafavöru- verslun í Miðbænum. Eigin innflutningur. Húsnæði getur fylgt. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „G - 12883“. Prentvél Til sölu Adast Dominant 724P, árg. 1980, 2ja lita per fector. Pappírsstærð 48x64 cm. Vél í góðu ástandi. Gott verð ef samið er strax. Sími 678590 - fax 678380. Skemma til sölu Rafstöð óskast á sama stað Tilboð óskast í skemmu til niðurrifs. Stærð 480 fm, lengd 40 m, breidd 12 m, hæð 2,5 m. Upplýsingar gefa Ragnar eða Eiríkur í síma 98-66787 á daginn og á kvöldin 98-66667. Kjarval Til sölu hjá einkaaðila málverk eftir Kjarval af klettum, 115x160 cm. Selst þeim sem býður hæst yfir kr. 80.000. Áður metið á kr. 160.000. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kjarval - 11608“. Tvíblaðasög m/fræsurum til sölu vegna breytinga. Vinnslulengd 220 cm. Gott verð - góðir greiðsluskilmálar. Ingvar og Gylfi hf., Grensásvegi 3, sími 681144, heimasími 673388. Til sölu: • Bolafótur 9, Njarðvík (iðnaðarhúsnæði). • Strandgata 103 og 105, Vestmannaeyjum (fiskverkunarhús). • Heimagata 26, Vestmannaeyjum (íbhús). • Gagnheiði 9, Selfossi (fiskverkunarhús). Upplýsingar um eignirnar véitir Páll Jónsson, Byggðastofnun, Rauðarárstíg 25, 105 Reykja- vík, sími 91-605400, græn lína 99-6600. Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi merktu nafni viðkomandi eignar fyrir klukkan 12 á há- degi föstudaginn 22. apríl 1994 á skrifstofu Byggðastofnunar í Reykjavík. Byggðastofnun Lögf ræðingar - fjárfestar Vegna sérstakra aðstæðna eigenda er nú til sölu, að hluta til eða öllu leyti, fyrirtæki sem er sérhæft á sviði innheimtu- og lögfræði- þjónustu. Verkefnastaða fyrirtækisins er góð, tekjur tryggðar og ímynd jákvæð. Þetta er einstakt tækifæri þar sem fyrirtæki sem þetta skiptir yfirleitt ekki um eigendur. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Upplýsingar eingöngu á*Skrifstofu. Fyrirtækjasalan Baldur Ðrjánsson abneiJraeHœ?ur 10^ klfvfk Sínii,62 62 78 Skipasund 18 til sölu Til sölu erfasteignin í Skipasundi 18, Reykjavík. Áhugasamir hafi samband við undirritaða í síma 622024. Steinunn Guðbjartsdóttir hdl., skiptastjóri. Fiskeldi/bændur Til sölu eftirtalið lausafé úr þrotabúi Klak- stöðvarinnar hf.: • 10 eldisker úr plasti, ca 3 m í þvermál. • 11 eldisrennur fyrir startfóðrun, ca 60 x 65 x 350. • 7 klakrennur fyrir 4 hrognabakka. Tilboð sendist til Benedikts Ólafssonar hdl., Ráðhústorgi 5, 600 Akureyri. Til sölu gjafavöruverslun í miðbæ Reykjavíkur með eigin innflutning. Selst sér eða lager með umboði. Góður tími framundan. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „H - 3024“, fyrir 15. apríl. dFrá Mýrarhúsaskóla Innritun nýrra nemenda fer fram dagana 13. og 14. apríl frá kl. 9-14. Skólastjóri. Sólstofur Seljum mjög vandaðar sólstofur. Fást með sérstöku gleri með háu einangrunargildi, með vörn gegn ofhitun inni vegna sólarorku. Sýning í dag, sunnudag, kl. 13.00-17.00, að Kirkjulundi 13, Garðabæ, ekið inn frá Vífils- staðavegi. Tæknisalan, sími 656900. Til sölu eftirfarandi tæki: Komatsu PC 300 beltagrafa, árgerð 1982. Coles 18/22 T, vökvakrani, árgerð 1972. Mazda T 3000 sendibifreið, árgerð 1981. Volvo N 10 vörubifreið, árgerð 1983. Volvo F 7 vörubifreið, árgerð 1983. Benz 2624 með krana, árgerð 1970. Komatsu 155 jarðýta, árgerð 1987. Sum þessara tækja þarfnast einhvers við halds og önnur verða seld til niðurrifs. Allar nánari upplýsingar veita Valþór og Örr í síma 91-53999. Hagvirki-Klettur hf. L LANDSVIRKJUN Vinnubúðir til sölu Landsvirkjun áformar að selja til flutnings vinnubúðir við Blöndustöð í Húnavatnssýslu. Um er að ræða: Vinnubúðir fyrir 46 manns, 46 húseiningar Vinnubúðir fyrir 46 manns, 42 húseiningar Vinnubúðir fyrir 46 manns, 46 húseiningar Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, sími 91-600700. Til sölu iönaöarhúsnæöi Til sölu er úr þrotabúi Sæborgar hf. iðnðar- húsnæði við Dalsbraut 1, Akureyri. Tilboðum í eignina skal skila til undirritaðs, sem jafnframt veitir allar frekari upplýsingar, fyrir kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 19. apríl 1994. Örlygur Hnefill Jónsson, héraðsdómslögmaður, Garðarsbraut 26, 640 Húsavík, símar 96-41305 og 96-41497, fax 96-42205. .ísiviJÚ l .SSVSV9 isnnhBVÓöís Frá félaginu Heyrnarhjálp Frá og með 18. apríl nk. breytist opnunartími skrifstofu Heyrnarhjálpar sem hér segir: Skrifstofan verður opin frá þriðjudegi til föstudags kl. 11.00-14.00. Lokað á mánudögum. Stjórnin. Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (börn fædd 1988) fer fram í grunnskólum bæjarins miðvikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. apríl kl. 10-16. Innritun 6-10 ára barna í Smáraskóla og innritun skólabarna, sem flytjást milli skóla- hverfa, flytja í Kópavog og/eða koma úr einkaskólum, fer fram á sama tíma á skóla- skrifstofu Kópavogs, Fannborg 4, s. 41988. Eldri nemendur, sem hafa verið í öðrum grunnskólum Kópavogs en sínum „heima- skóla", munu fá undanþágu til að sækja þá áfram, ef þeir óska þess, en undanþágan er háð samþykki viðkomandi skóla. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Verkamannafélagið Dagsbrún Orlofshús 1994 Umsóknareyðublöð um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar verða afhent á skrifstofu félagsins á Lindargötu 9 frá og með þriðju- deginum 12. apríl nk. Umsóknum skal skilað aftur á sama stað eigi síðar en 29. apríl. Húsin eru: 2 hús í Svignaskarði, Borgarfirði. 1 hús í Flókalundi, Vatnsfirði. 3 íbúðir á Akureyri. 2 hús á lllugastöðum, Fnjóskadal. 2 hús á Einarsstöðum á Héraði. 1 hús í Vík í Mýrdal. 5 hús í Ölfusborgum. 1 hús íÚthlíð í Biskupstungum. 1 hús í Hvammi í Skorradal. Samtals eru til útleigu 18 orlofshús í sam- tals 306 gistivikur. Vikuleigan er kr. 7.000, nema í Hvammi kr. 10.000. Verkamannafélagið Dagsbrún. .iinmo^l9V liilA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.