Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. APRIL 1994 3 Löggilt verðbréfafyrirtæki • Laugavegi 170, sími 61 97 00 • Utibú: Kringlunni, sími 68 97 00 • Akureyri, sími 1 22 22 • Fjárfestingarfélagið Skandia hf. er alfarið í eigu Skandia-samsteypunnar Skandia Fjárfestingarfélagið Skandia hf. ...greiðir götu þína á alþjóðlegum verðbréfamarkaði New York Stock Exchange á okkar heirr, NÝSÝN FYRIR ÍSLENSKA FJÁRFESTA Vertu á heimaveUi en fjárfestu í erlendum verðbréfasjóðum Fjárfestingarfélagið Skandia hefur bent á nýja möguleika fyrir íslenska fjárfesta og tryggt þeim aðgang að alþjóðlegum verðbréfamörkuðum. Viðskiptavinir Skandia eiga þess nú kost að kaupa hlut í erlendum verð- bréfasjóðum sem fjárfesta um allan heim. Skandia er fjölþjóðlegt fyrirtæki með umtalsverða reynslu á alþjóðlegum peningamarkaði. Nýttu þér þekkingu og faglega ráðgjöf starfsfólks Skandia við val á erlendum verðbréfasjóðum. Nú gefst einnig tækifæri til að kaupa ein- stök hlutabréf í arðbærum, erlendum fyrirtækjum með litlum tilkostnaði. Erlendar fjárfestingar eru eðlileg viðbót við umsýslu íslenskra fjárfesta. Kynntu þér möguleikana sembjóðast!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.