Morgunblaðið - 10.04.1994, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 10.04.1994, Qupperneq 33
33 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994 Marin Briand de Crevecoeur - Minning Elsku besta Maja. Ég vona að þér líði vel. „Þú leitar að leyndardómi dauð- ans en hvernig ættir þú að finna hann, ef þú leitar hans ekki i æða- slögum lífsins? Uglan sem sér í myrkri en blind- ast af dagsbirtunni ræður ekki gátu ljóssins. Leitaðu að sál dauðans í líkama lífsins, því að líf og dauði er eitt eins og fljótið og særinn. í djúpi vona þinna og langana felst hin þögla þekking á hinu yfir- skilvitlega og eins og fræin sem dreymir undir snjónum dreymir hjarta þitt vorið. Trúðu á draum þinn, því að hann er hlið eilífðarinnar. Óttinn við dauðann er aðeins ótti Fæddur 8. maí 1984 Dáinn 19. mars 1994 Elskulegur ungur frændi og vin- ur, Magnús Þór Ólafsson, hefur verið burt kallaður úr þessum heimi. Hann var sonur Sólbjargar Hilm- arsdóttur og Ólafs Magnússonar í Keflavík, þeirra eina barn. Hlutskipti Magnúsar Þórs var ekki alltaf auðvelt. Á fyrstu árunum komu veikindi hans í ljós. Foreldr- arnir hafa með einstökum dugnaði og samvirkni unnið að því af lífi og sál að gera allt sem hugsast gæti til þess að barninu gæti liði sem best. En veraldarmunstrið er langt yfír okkar skilning hafið. Við verðum því að reyna að sætta okk- ur við að börn sem burt eru kölluð ung hafi þá náð þeim þroska sem þarf til þess að standa frammi fyr- ir augliti Guðs. Þau eru alltof mörg mannarma meinin sem engin lækn- ing er til við. En úr augum Magnús- ar Þórs ljómaði heiðrík gleði og himnesk birta, sem gaf manni styrk og von um að ef til vill kæmi að því að hægt yrði að lækna mein mannkynsins. í þessum heimi var Magnús Þór ljósgeisli sinna einstöku foreldra, sem báru hann á höndum sér, og nutu alls hins góða sem geymist í göfugu barnshjarta og léttir dags- ins raun. Hann var aldrei einn, allt- af var hlý hönd í nálægð. Pabbi, mamma, ömmur og afar skiptust á að vera hjá honum. Sjúkrahúsið var annað heimili hans í seinni tíð og þar var hugsað vel um hann af hjúkrunarfólki, læknum og starfs- fólkinu þar, allir lögðust á eitt um að honum gæti liðið sem best. Fyrir alllöngu las ég þessi spak- mæli einhvers staðar, og finnst mér þau eiga við elsku Magnús Þór núna, þau eru þessi: „Hvað er að hætta að draga andann annað en að frelsa hann frá friðlausum öldum lífsins, svo að hann geti risið upp í mætti sínum frá friðlausum öldum lífsins, svo að hann geti risið upp í mætti sínum og ófjötraður leitað á fund Guðs síns.“ Hin bjarta minn- ing mildar sorgina þungu. Biðjum við Guð af alhug að veita foreldrum Magnúsar Þórs og að- standendum hans styrk og þrótt í hinni miklu sorg, um leið og við þökkum fyrir elskulegt viðmót og ógleymanlegar stundir, sem við höfum átt saman. Drottins heilaga hönd umhveíji Magnús Þór og leiði hann um æðri brautir. Oss héðan klukkur kalla, svo kallar Guð oss alla til sín úr heirai hér, Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! |Í0r^vmXiTnt>iS smaladrengsins við konung sem vill slá hann til riddara. Er smalinn ekki glaður í hjarta sínu þrátt fyrir ótta sinn við að bera merki konungsins? Og finnur hann þó ekki mest til óttans? Því að hvað er það að deyja ann- að en standa nakinn í blænum og hverfa inn í sólskinið? Og hvað er að hætta að draga andann annað en að frelsa hann frá friðlausum öldum lífsins, svo að hann geti risið upp í mætti sínum og ófjötraður leitað á fund guðs síns? Aðeins sá sem drekkur af vatni þagnarinnar mun þekkja hinn vold- uga söng. Og þegar þú hefur náð ævitindin- þá söfnuð Hans vér sjáum og saman vera fáum í húsi því, sem eilíft er. (V.B.) Gugga, Gísli og börn. Okkur systkinin langar í örfáum orðum að minnast frænda okkar Magnúsar Þórs, er lést í sjúkrahúsi Keflavíkur 19. mars síðastliðinn. Við þökkum góðar samverustundir er við fengum með honum og að vera hjá Sólbjörgu, Óla og Magnúsi Þór, hvort sem var heima eða í sjúkrahúsinu. Við biðjum algóðan Engjasel 15 um, þá fyrst munt þú hefja fjall- gönguna. Og þegar jörðin krefst líkama þíns, muntu dansa í fyrsta sinn.“ (Kahlil Gibran, Spámaðurinn. Þýð.: Gunnar Dal) Elsku Jean, Réne, Yvonne og Noel, megi minningin um Maju styrkja ykkur á komandi tímum. María Gísladóttir. Guðrún Marín Gísladóttir (Maja), konsúll í Malaga, er látin, langt um aldur fram. Feður okkar Maju voru miklir vinir og kom pabbi oft á Frakkastíginn í morgunkaffi. Samt kynntist ég lítið fólkinu hennar á þeim tíma og Maju kynntist ■ ég ekki fyrr en þau hjónin voru flutt niður til Malaga. Fyrsta ferð okkar Unnar á Costa del Sol var 1970 og bjuggum við þá á La Nogalera í Torremolinos. Maja frétti af okkur og bauð okkur Guð að styrkja Sólbjörgu og Óla á erfiðri sorgarstund. Elsku Sólbjörg, Óli og aðstand- endur, megi Guð veita ykkur allan þann styrk sem þið þurfið á þessari stundu. Ó, blíði Jesús, blessa þú það bam, er vér þér færam nú, tak það í faðm og blítt það ber með börnum Guðs á örmum þér. Ef á því hér að auðnast líf, þvi undir þínum vængjum hlíf, og engla þinna láttu lið það leiða' og gæta slysum við. Ó, gef það vaxi’ í visku’ og náð og verði þitt í lengd og bráð og lifi svo í heimi hér, að himna fái dýrð með þér. (V. Briem) Inga, Snorri, Kristín, Brynjólfur og Anton Ingi. strax í heimsókn. Besse, móðir Jean, bjó á heimilinu til dauðadags og var hún alltaf velkomin hjá Maju og öllum hennar vinum. Hún var alltaf tekin með þegar farið var út og var það til mikillar fyrirmynd- ar. Síðastliðin tuttugu og fjögur ár höfum við Unnur farið til Malaga á hveiju ári og alltaf gist hjá Jean og Maju fyrstu nóttina. í eitt skipti brugðum við út af þessu, og vitan- lega sprakk á bílnum á leiðinni út úr Malaga svo við urðum að snúa við og gistum þá í konsúlatinu. Síð- an höfum við ekki tekið þá áhættu að gista ekki fyrstu nóttina. A þessurn árum var mikill fjöldi íslendinga sem sótti suður til Torre- molinos í sumarleyfi. Okkur Bene- dikt Antonssyni, bekkjarbróður mínum og mági Maju, datt þá í hug aðtilvalið væri að Maja tæki að sér konsúlstarf á svæðinu. Sömdum við Benedikt greinargerð um málið og fórum með hana í utanríkisráðu- neytið á fund Péturs Thorsteinsson- ar sem var ráðuneytisstjóri þá. Hann athugaði málið og stefndi okkur síðan á sinn fund og hlýddi okkur yfir heimilishald Maju og hennar hagi í Malaga. Útkoman varð sú að hún var skipaður kon- súll í Malaga. Þetta starf hefur hún rækt af frábærum dugnaði alla tíð siðan. Hún var alltaf afar vel liðin og hjálpsöm. Starfið var oft ærið erilsamt. Fólk týndi vegabréfum sem hún svo gaf út til bráðabirgða. Menn lentu í kasti við lögregluna og þurfti hún þá oft að sækja fólk í fangelsið. Nokkuð var líka um að menn væru teknir með fíkniefni, aðallega niðri í Algerias, og þurftu að sitja inni. Ótaldar eru ferðimar sem Maja þurfti að fara í fangelsið að heimsækja farigana. Við Unnur vorum í fimmtugsaf- mæli Maju. Stóð þar upp Dani, einn af þeirra mörgu vinum. Hann sagði: Maja er stórbrotin kona og hennar aðal er að dæma ekki að setja út á við neinn. Hún þorði að vera hún sjálf, hugrökk en alltaf elskuleg í garð annarra. Jean hefur alltaf staðið við hlið hennar og stutt hana í starfinu. Þau, þessi elskulegu hjón, voru höfðingjar heim að sækja og dásamlegir fulltrúar okkar lands. Jean og börnunum sendum við sam- úðarkveðjur, og þín, Maja, söknum við sárt. Malaga verður aldrei söm til sölu og sýnis kl. 14-17 ídag, sunnudag 200 fm vandað endaraðhús með séríbúð í kj. Stæði í bílageymslu. Skipti á 2ja-4ra herb. íbúð koma vel til greina. Verð 11,9 millj. 3590. EIGNAMIÐIIMNH, Sími 67-90-90 • Síðumúla 21 HRAUNHAMAR FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUNI 22 HAFNARFIRDI’ SÍMI 65 45 11 Þrastarlundur 13 - Gb. - raðhús Opið hús í dag frá kl. 14-17 Nýkomið í einkasölu glæsilegt ca 250 fm raðhús á tveim- ur hæðum með innb. bílskúr. 4 svefnherb., fjölskrými, arinn. Suðurgarður. Fráb. útsýni. Áhv. húsbr. Verð 14,4 millj. Mosfellsdalur - einbýli Nýkomið í einkasölu 132 fm einbýli á einni hæð auk 105 fm bílskúrs (hesthús/atvinnuhúsnæði), á þessum eftirsótta stað, örstutt frá borginni. Tilvalið m.a. fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk. Verð 10,5 millj. Vesturbær - Rvk. - tvær íbúðir Nýkomin í einkasölu í góðu húsi falleg 4ra herb. end- urn. íbúð á 1. hæð og hinsvegar rúmg. 3ja-4ra herb. íbúð í kjallara. Fallegur garður með verönd. Ýmsir mögu- leikar. Verð 14,5 millj. Hnotuberg - Hf. - einbýli Nýkomið mjög fallegt pallabyggt einbýli ca 220 fm. Arinn. Verönd með heitum potti. Frábær staðsetning. Verð 15,9 millj. án þín. Unnur og Einar. FASTEIGN ASALA s* 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri Leigumiðlun Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrarverkfræðingur, sölumaður. ATVINNUHUSNÆÐI Til sölu í hjarta borgarinnar er að finna 54 frn verslunarhúsnœði með útstillingargluggum í tvær áttir. Kæliklefi á staðnum. Verð 2,7 millj. Völvufell/Drafnarfell Verslunarpláss 47 fm fyrir útibúið (frum- kvööla), vel staðsett í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Verð 2,4 millj. Til leigu Nýbýlavegur Þekkt skrifsthúsnæðl á þremur hæðum í lyftuhúsi alls 880 fm. Eígandi getur endurlnnr. hús- næðið eftir ósk kaupanda. Seist i einu lagí eða i einingum. Leiga kemur einníg tíl greina. Nsnari uppi. a hóií. Krókháls I verslunarmiðstöð Við Völvu-/Drafnarfell er hentugt 47 fm verslunarpláss. Tilvalið fyrir þá sem eru að færa út kvíarnar eða byrja verslunar- rekstur. Verð 2,4 millj. Áhv. 300 þús. Iðnaðarhúsnæði 200 fm Fullbúið iðnaðarhúsnæði í Kópavogi með innkeyrsludyrum (3,5 x 3,5m), gryfju og hlaupaketti sem fylgir með í kaupunum. Verð 5,6 millj. Áhv. 3,3 millj. Grafarvogur Gott 60 fm verslhúsn. á eftirsóttum stað í verslunarmiðst. við Hverafold. Verð 6,5 millj. Áhv. 2,5 millj. Funahöfði - iðnað- arhúsnæði og íbúð Iðnaðarhúsnæói á tveimur hæð- um samtals 180 fm með ósamþ. 3. herb. íbúð á efri hæðlnni. Á jarðhæðinni er 90 fm iðnaðar- pláss með ínnkeyrsludyrum (3,0 x 4,5m)(hxb), tveímur níður- föllum og gryfju. Verð 5,7 millj. Þetta nýja og bjarta 700 fm iðnaðarhús- næði er til leigu. Húsnæðið er á tveim- ur hæðum með þremur stórum inn- keyrsludyrum (4 x 6m) (hxb) á neöri hæð. Niðurföll eru viö hurðar og inná gólfi. Á efri hæðinni er hátt til lofts þar sem límtrésburðarbitar fá að njóta sín. Mögul. á millilofti. Húsnæðinu verður skilað nýmáluðu í hólf og gólf. Um 6000 fm plan er fyrir framan húsnæðið. Leiguverð 385 kr./fm. í Mjóddinni 82 fm pláss tilvalið fyrir hverskyns þjón- ustustarfsemi. Leiguverð 550 kr./fm. Ármúlinn Fullinnréttað 190 fm skrifsthúsn. ó 2. hæð í lyftuhúsi. Húsið er vel staðsett. Næg bílastæði. Góð aökoma. Leiguverð 103 þús. á mán. Viðarhöfði Óinnróttað 340 fm súlulaust húsnæði á 3. hæð með 170 fm svölum og frá- bæru útsýni yfir borgina. Sala kemur einnig til greina. Leiguverð 230 kr./fm. Fyrir heildverslunina rúml. 100 fm með innkdyrum. Leigu- verð 400 kr./fm. Eiðistorg 2. og 3. hæðin f. ofan Hagkaup Þessi íburðamikla eign selst í einingum eða í heilu lagi. Kaupleiga er ekki síð- ur inni i myndinni. Ef kaupendur vilja fara út i framkvæmdir getur seljandi einfaldlega fjármagnað framkvæmdirnar og bætt þeim við kaupverðið. Sam- tals eru hæðirnar 1.502 fm, þar af er 3. hæðin 363 fm, hún er óskipt með parketi, en á 2. hæðinni er gert ráð fyrir 10 verslplássum. Heildarverð 69,5 millj. Tvöföld miðlun - einföld lausn Magnús Þór Ölafs- son — Minningarorð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.