Morgunblaðið - 10.04.1994, Síða 34

Morgunblaðið - 10.04.1994, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. APRIL 1994 DAGBOK a HÁSKÓLA Hásk„. islanA ÍSLANDS Háskófa Islands Mánudaginn 11. aprfl. Kl. 8.30- 12.30 í Tæknigarði. Námskeið End- urmenntunarstofnunar. Efni: Bætt verklag í hugbúnaðargerð. Leiðbein- andi: Irwin Fietcher lektor við Glasgow Caledonian University. Kl. 12.15-13. Stofa 422 í Ámagarði. Málstofa í sagnfræði. Efni: Innrétt- ingar í Reykjavík. Fyrirlesari: Hrefna Róbertsdóttir BA. Þriðjudaginn 12. april. Kl. 9-12. Tæknigarður. Námskeið er á vegum Endurmenntunarstofnunar. Efni: Rekstur á raforkuveitum. Leiðbein- andi: Egill B. Hreinsson, prófessor við Háskóla íslands. Kl. 12-13. Stofa 311 í Ámagarði. Rannsókna- stofa í kvennafræðum. Efni: Lífs- venjur og vellíðan í ellinni. Fyrirles- ari: Sigurvegi Sigurðardóttir, fé- lagsráðgjafi. Miðvikudaginn 13. apríl. Kl. 16-19.30. Tæknigarður. Námskeið- ið er á vegum Endurmenntun- arstofnunar. Efni: Lestur og grein- ing ársreikninga. Leiðbeinendur: Stefán Svavarsson, dósent við Há- skóla íslands, og Árni Tómasson, löggiltur endurskoðandi. Kl. 16.15-17. Stofa 158 í VR-II. Mál- stofa efnafræðiskorar Háskóla ís- lands. Efni: Bicyclo (3.3.1) nónan-3- ón afleiður: Nýsmíði þeirra og notk- un við efnasmíðar krabbameinslyfja. Fyrirlesari: Dr. Jón K.F. Geirsson, Raunvísindastofnun. Fimmtudaginn 14. apríl. Kl. 8.15-16. Tæknigarður. Námskeiðið er á vegum Endurmenntunarstofn- unar. Efni: Tæring málma - varnir með yfirborðshúðun. Leiðbeinendur: Rögnvaldur S. Gíslason, efnaverk- fræðingur, Pétur Sigurðsson, efna- fræðingur, og Víðir Kristjánsson, efnafræðingur. Kl. 17.15. Stofa 101 í Lögbergi. Rannsóknastofa í kvennafræðum. Efni: Bamavemd og sérfræðiþróun. Fyrirlesari: Dr. Guðrún Kristinsdóttir, félagsráð- gjafí. Föstudagur 15. apríl. Kl. 12.15-13. Stofa G6 á Grensásvegi 12. Föstudagsfyrirlestrar Líffræði- stofnunar. Efni: Svefnrannsóknir. Fyrirlesari: Björg Þorleifsdóttir. Nánari upplýsingar um samkom- ur á vegum Háskóla íslands má fá í síma 694371. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunarstofnun- ar má fá í síma 694923. Skrifstofa norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar Útgáfustjóri Norræna ráðhcrrancfndin gcfur út árlcga u.þ.b. 200 nýja titla í ritröð- unum Nord og TcmaNord. Þar cru kynntar nýjustu niðurstöður nor- rænu samstarfí á ýinsum sviðum fyrir lcscndum á Norðurlöndum og á alþjóðlcgum vcttvangi. Umsækjandi þarf að hafa víðtæka reynslu af ritstjórn, útgáfu, markaðs- færslu og drcifingu á alþjóðlcgum ritum. Framvcgis mun drcifingin cinnig ná til gagnabanka og gcisla- drifs (CD-ROM). Þckking á tölvu- væddri útgáfu, tölvuumbroli (DTP) og gagnabönkum cr áskilin. Utgáfustarfscmin cr sjálfstæð rekstrarcining mcð íjórum starfs- mönnum. Utgáfustjórinn þarf að hafa rcynslu af stjórnun t starfscmi scm lýst cr hcr að ofan. Pá cr krafist góðra samstarfshæfilcika og rcynslu af stjórnun íjármála. Góðrar cnsku- kunnáttu cr krafist. Nánari upplýsingar vcitir Anders Gummcsson dciidarstjóri upplýsingadcildar í síma +45-3396 0357. Túlkur / þýðandi Vcrksvið túlksins cr samhliða og cftirstæð túlkun á fundum, ráð- stcfnum og málþingum og þýðingar á opinbcrum tcxtum, upplýsinga- cfni og öðru ýmisi úr dönsku, nor- sku cða sænsku á finnsku cða úr finnsku á dönsku, norsku cða sæn- sku. Umsækjandi þarfað hafa háskóia- mcnntun á þcssu sviði og alhliða starfsrcynslu af túlkun (samhliða og cftirstæðri) og þýðingum. Þá cr kraf- ist góðrar þckkingar í finnsku og cinu málanna dönsku, norsku cða sænsku. Túlkurinn þarf að gcta axl- að ábyrgð og unnið sjálfslætt. Nánari upplýsingar vcitir Tapani Ixhtovirta túlkur og þýðandi í síma +45-3396 0226. Fjárlagaráðgjafi Staða þcssi cr á íjármála- og rckstr- ardcild. Fjárlagaráðgjafinn vinnur að undirbúningi fjárlaga Norrænu ráðhcrrancfndarinnar, scm ncma 650 milljónum danskra króna, og fcr mcð cftirlit um framfylgd þcirra. Vcrksviðið nær til fjármálastjórn- unar, gcrðar (járhagsáætlunar og mat á framfylgd hcnnar. í fjárlagagcrð cr stuðst við samn- ingsstjórnun á starfscmi skrifslof- unnar, starfscmi norrænna stofn- ana og vcrkcfna á vcgum ráðhcrra- ncfndarinnar. Auk þckkingar á fjár- lagagcrð cr því til þcss ætlast að ráð- gjafinn hafi rcynslu af samnings- stjórnun. Umsækjandi þarf að hafa háskóla- mcnntun á sviði viðskipta cða sam- fclagsfræða. Þá cr krafist langrar slarfsrcynslu á þcssu sviði hjá hinu opinbera cða í cinkagciranum. Gcrt cr ráð fyrir að umsækjandi sé vanur að nota tölvur. Nánari upplýsingar vcita Lirs Mathlcin dcildarstjóri i síma +45-3396 0227 cða Pckka Mattila íjármálaráðgjafi í síma 4 45-3396 0251. Ráðgjafi í starfsmannadeild Staða þcssi cr á fjármála- og rckstr- ardcild. Vcrksviðið nær til starfs- mannamála, launa, cftirlauna og skatta mála starfsmanna skrifslofu- nnar, norrænna stofnana og vcrkcf- na á vcgum norrænu ráðherrancfn- darinnar. Umsækjandi þarf að hafa háskóla- mcnntun auk þcss scm krafist er langrar starfsreynslu af starfsmanna- haldi hjá hinu opinbcra cða í cinka- gciranum. Nánari upplýsingar vcita Lars Mathlcin dcildarstjóri i síma +45-3396 0227 cða Annclic Hcinbcrg fulltrúi í síma +45-3396 0249. Sjávarútvegsráðgjafi Ráðgjafinn undirbýr fundi Norr- ænu ráðhcrrancfndarinnar (sjávar- útvcgsráðhcrranna) og Norrænu cmbættismannancfndarinnar í út- vcgsmálum og scr um að ákvörðun- unt þcirra sc fylgt cftir. Starfið cr unnið í santráði við fulltrúa fisk- vciðiyfirvalda ríkjanna. Vcrksviðið cr m.a. tcngt fiskvciði- stjórnun og nýtingu auðlinda, og fclur í scr samstarf við rannsóknar- stofnanir í sjávarútvcgi í hvcrju landi. Untsækjandi þarfað hafa háskóla- mcnntun tcngda sjávarútvcginum og rcynslu af fiskvciðisamstarfi hjá hinu opinbcra cða í cinkagciranum. Nánari upplýsingar vcita Johs. Kolltvcit dcildarstjóri í síma +45-3396 0235 cða Johán H. Williams sjávarútvcgsráð- gjafi í síma -145-3396 0255. Ráðgjafi í byggðamálum Ráðgjafinn undirbýr og fylgir cftir ákvörðunum ráðhcrrancfndarinnar og cmbættismannancfndarinnar í byggðamálum, þ.á.m. að hrinda í framkvæmd nýrri samstarfsáætlun í byggðamálum. Starfscmi á þcssu sviði fer fram í rannsóknarhópum og hjá samstarfsstofnunum í grann- hcruðum. Umsækjandi þarfað hafa háskóla- mcnntun og margra ára rcynslu af byggðamálum i cinu cða fleirum Norðurlandanna. Nánari upplýsingar vcitir Johs. Kolltvcit dcildarstjóri í síma +45-3396 0235. Starfsmaður verkefnis um samstarf kringum Barentshafið Norræna ráðhcrranefndin óskar cftir að þróa samstarfið í kringum Barcntshafið og í því sambandi cr auglýst cftir starfsmanni við Bar- cnts-skrifstofu Byggðaráðsins, cn það cr nú staðsctt í Kirkcncs í Norður-Norcgi. Aðalhlutverk starfsmannsins vcrð- ur að cfla samskipti og tcngsl Norr- ænu ráðhcrrancfndarinnar við byggðir við Barcntshaf. Auk þcss að koma á lcngslancti á starfsmaðurinn að sjá um og kynna styrki og sam- skiptaáætlanir Norrænu ráðhcrra- ncfndarinnar og frantlag hcnnar til starfsáætlunarinnar í rússneskum grannhcruðum. Þar scm starfsemin nær til allra sviða norræns samstarfs cr einnig gcrt ráð fyrir að starfsmað- urinn sinni mcnningarsamskiptum. Umsækjandi þarf að hafa háskóla- mcnntun og rcynslu af stjórnsýslu. Þá cr það skilyrði að kunna rúss- ncsku og liclst finnsku. Ráðningartími cr til að byrja mcð citt ár. Þar innifclst undirbúnings- tími á skrifstofu Norrænu ráðhcrra- ncfndarinnar í Kaupmannahöfn, áður cn hafist cr starfa á Barcnts- skrifstofunni í Kirkcncs. Laun og önnur ráðningarkjör cftir samkom- ulagi. Nánari upplýsingar vcita Yiva Tivcus sviðsstjóri í sima +45-3396 0327 eða Stcffcn Sandergaard ráðgjafi í síma +45-3396 0325. Upplýsingar um stöðu yfirmanna og ráðgjafa: Ráðningin cr tímabundin til fjög- urra ára, cn hana má framlcngja að vissu marki. Opinbcrir starfsmcnn eiga rctt á orlofi scm ráðningartíma- bilinu ncmur. Vinnustaðurinn cr í Kaupiíiannahöfn. Upplýsingar um allar stöður: Umsækjandi þarf að hafa góða fræðilcga mcnntun og margra ára starfsrcynslu hjá hinu opinbcra cða í cinkagciranum. Auk cnsku cr góð kunnátta í þýsku cða frönsku æski- lcg. Starfið krcfsl töluvcrðra fcrða- laga um Norðurlond. Skriflcga og munnlcg færni í dönsku, norsku eða sænsku cr for- scnda fyrir ráðningu. Þckking á öðrum Norðurlandatungum lclst til tekna. Skrifstofa norrænu ráðhcrra- ncfndarinnar vill stuðla að jafnri kynskiptingu og hvctur því bæði karla og konur til að sækja um stör- fin. Nánari upplýsingar um ráðningar- kjör vcitir Annclic Hcinbcrg fuiltrúi í síma +45-3396 0249. Umsóknin skal rituð á þar til gcrt cyðublað, cn það má panta skriflcga (sjá cftirfarandi heimilisfang) cða í brcfasíma +45-3396 0202. Umsóknarfrcstur rcnnur út 9. maí 1994. Umsókn sendist til: Nordisk Ministcrrád Box 3035 DK-1021 Kobcnhavn K Mcrkið urnslag: "Tjanstcansökan". Norræna ráðherranefndin Norrccna ráðhcrrdncfnJin cr samslarfsncfnd ríkisstjórna Norðurlandanna fimm og sjálfstjórnarsvæðanna þriggja. Ráðhcrrancfndin fcr mcð opinbcrt samstarf á flcslum sviðum þjóðfclagsins. U.þ.b. 40 stofnanir slarfa á vcgum ráðhcrrancfndarinnar. I kjölfar mikilla brcylinga scm orðið hafa á samslarfinu cr áhcrslan nú lögð á nokkur bagsmunasvið öðrum frcmur. Hlulvcrk skrifstofmnar cr að undirbúa lillögur norrccnu ráðhcrrancfndarinnar ogfylgja ákvörðunum hcnnar cftir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.