Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 35
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR i /\ ty | |>h|a / irpj ýc: //\ \ry. a p Laust embætti héraðsdýralæknis Embætti héraðsdýralæknis í Dalvíkur- umdæmi er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- inu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 5. maí 1994. Landbúnaðarráðuneytið, 8. apríl 1994. B Y GGIN G ARL YKILL HANNARRS Nýjasta hefti Byggingarlykilsins kom út 1 apríl sl. Auk nýjustu upplýsinga um einingarverð, lóðaúthlutanir og vísitölur, eru í lyklinum verklýsingar fyrir þá sem nota lykilinn i tölvutæku formi, svo og staðlaðar kostnaðaráætlanir. Aætlanir þessar ná nú til einbýlishúsa, raðhúsa, fjölbýlishúsa, iðnaðarhúsa og sumarhúsa, alls tólf mismunandi gerða af byggingum. Einnig er í lyklinum upplýsingar um lóðaúthlutanir á þéttbýlisstöðum landsins, sýnishorn af verksamningi ofl. Byggingarlykillinn er handhægt hjálpartæki fyrir þá sem gera þurfa tilboð og kostnaðaráætlanir og eins fýrir þá sem gera þurfa útboðsgögn. Stöðugt eftirlit tryggir það að menn vita, hvar liklegt er að þeir liggi í sínum tölum miðað við aðra. Við viljum leigja heilan eða hálfan stól, méistara eða sveini, með gott samstarf í huga. BORGAIlltlllNGLAN 0 6 8 7 2 6 6 Á kvöldin í síma: 81 18 43. 1 I 1 Kennara vantar HANNARR hf Síðumúla 1, Reykjavik, sími: 687317, fax:687320 LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður BRAÐAMOTTAKA Óskum eftir hjúkrunarfræðingi á næturvakt- ir. Starfshlutfall og ráðningartími er sam- komulagsatriði. Nánari upplýsingar gefa Gyða Baldursdóttir hjúkrunardeildarstjóri eða Lovísa Baldursdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 601000. RONTGEN- OG MYNDGREININGAR- DEILD Staða aðstoðarlæknis (deildarlæknis) við röntgen- og myndgreiningardeild Landspítal- ans er laus til umsóknar. Staðan, sem er námsstaða, veitist til eins árs í senn frá 1. júní, 1994. Upplýsingar gefur forstöðulæknir, Ásmundur Brekkan, prófessor, í síma 601070. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi meö starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meðferö sjúkra, frœöslu heilbrigöisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæöi þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiöarljósi. Kennara vantar að Tónlistarskólanum á Ak- ureyri haustið 1994 til að kenna á klarinett, saxófón og þverflautu. Einnig vantar hljóm- borðskennara til eins árs vegna afleysinga. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um störfin veita skólastjóri í síma 96-21788 og starfsmannastjóri í síma 96-21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, og íTónlistar- skólanum. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Starfsmannastjóri. Frá Fræðsluskrif- stofu Reykjanes- umdæmis Eftirtaldar kennarastöður við grunn- skóla í Reykjanesumdæmi eru lausartil umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. maí nk. Hoitaskóli í Keflavík Stöður í heimilisfræði, skrift, tölvufræði, sér- kennslu og almennri kennslu. Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ Stöður í stærðfræði, líffræði, dönsku, ensku og hannyrðum. Engidalsskóli í Hafnarfirði Staða sérkennara. Umsóknir berist skólastjórum viðkomandi skóla sem gefa nánari upplýsingar. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Breiðholtskirkju, Mjódd, sími 870 880 Opið hús í Breiðholtskirkju, Mjódd, mánudaga kl. 12-15 og safnaðarheimili Dómkirkjunnar fimmtudaga kl. 12-15. Á DAGSKRÁ „Atvinnuleysið er komið til að fara“ Á morgun mánudag halda Bubbi Morthens, K.K. og félagar tónleika í Borgarleikhúsinu kl. 20.00 til stuðnings Miðstöð fólks í atvinnuleit. Miðar á tónleikana fást í verslunum Skífunnar og í Borgarleikhúsinu og kostar 1.000 kr. Nokkur stéttarfélög hafa einnig miða, sem atvinnulausir félagsmenn geta fengið afhenta þar meðan þeir endast svo og í Miðstöðinni, sími 870880. Fjölmennum á þessa baráttutónleika gegn atvinnuleysi. w FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Droplaugarstaðir - Snorrabraut 58 - sími 25811 Droplaugarstaðir heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Hjúkrunarfræðinga vantar á hjúkrunardeild í 80% dagvaktir og á vistdeild í 60% dagvaktir. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumar- afleysinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 13-16 alla daga. ATVINNUTÆKIFÆRI LÍFS ÞÍNS Viðskiptavinir okkar hafa óskað eftir því að ráða íslenskt starfsfólk i eftirtalin störf: 503 Þjónustulynt fólk (90 manns) til starfa við skemmtistað á vinsælum ferðamannastað á Spáni. Um er að ræða sumarstarf þ.e. frá 27. maí til 30. ágúst. Útborguð laun verða um ISK. 105.000 pr. mán. miðað við 30 stunda vinnuviku, auk þess verða ferðir til og frá Spáni greiddar ásamt fríu fæði og húsnæði. 504 Fiskvinnslufólk (125 manns) til framtíðarstarfa við nýstofnað fiskvinnslufyririæki i Mexico. Útborguð laun verða ISK 155.000 pr. mán. miðað við 35 stunda vinnuviku. Fríar ferðir til Mexico. 505 Sjómenn (86 manns) til framtíðarstarfa við nýstofnað útgerðarfyrirtæki í Mexico. Útborguð laun verða ISK 345.000 á mánuði. Friar ferðir til Mexico. Vinsamlegast sendið upplýsingar um nafn, heimilisfang og númer starfs sem sótt er um ásamt 25 pundum fyrir 27. apríl og þið fáið umsóknareyðublöð send um hæl. 25 pund verða endurgreidd þegar við höfum mót- tekið umsókn þína. GLOBAL EMPLOYMENT AGENCY 10 BARLEJ MOW PASSAGE LONDON W4 4PH U.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.