Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994 SUNNUPAGUR 10/4 SJÓNVARPIÐ 9 00 RAffUAFFUI ►Mor9unsión- DHRRIlCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. (15:52) Söguhornið Sjöfn Ingólfsdóttir segir sögu. Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. (40:52) Maja býfluga Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (32:52) Dagbókin hans Dodda Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (35:52) 11.00 ► Hlé 11 40 FfflFRQI A ►Konan sem vildi rnfLUdLH breyta heiminum Heimildarmynd um skóla Þóru Ein- arsdóttur fyrir holdsveikar stúlkur í Madras á Indlandi. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. Áður sýnt á páskadag. 12.30 ► Umskipti atvinnulífsins Ný þátta- röð þar sem Ijallað er um nýsköpun í atvinnulífinu. Umsjón: Örn D. Jóns- son. Framleiðandi: Plús film. Áður á dagskrá á föstudag. (1:6) '13.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 ► Sfðdegisumræðan Umsjónar- maður er Magnús Bjarnfreðsson. 15.00 VUItfUVUniff ►Steini og Olli nVIIVmlllUlft Aulabárðar (Blockheads) Bandarísk gamanmynd með grínurunum Laurel og Hardy. Steini og Olli eru á vígstöðvunum í fyrri heimsstyrjöldinni. 15.55 ►Lifi frelsið (Alfred + Josefine - Længe leve friheden) Dönsk fjöl- skyldumynd frá 1993. Leikstjóri: Bir- ger Larsen. Aðalhlutverk: Ebbe Rode, Kirsten Peuliche og Poul Bundgaard. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 16.50 ►Listaskáldin vondu Árið 1976 tóku nokkur ung skáld sig til og leigðu Háskólabíó til þess að lesa upp úr verkum sínum. Umsjón: Hilmar Oddsson. Áður á dagskrá 19. 11. 1989. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADklAEFkll ►Stundin okkar DMftnHLrni Félagar úr þjóð- dansafélaginu sýna dans, Emelía og karlinn í minningakistlinum rifja upp minningu um Hrafna-Fióka, dans- skólabörn leika listir sínar, 70 börn syngja saman og lesinn kafli úr bók- inni um Pál Vilhjálmsson. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 ►SPK Spurninga- og siímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafs- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 UJTTTin ►Litli trúðurinn rlLl llft (Clowning Around II) Ástralskur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (1:8) 19.25 ►Töfraskórnir (Min ván Percys magiska gymnastikskor) Sænskur myndaflokkur. Þýðandi: Helgi Þor- steinsson. (2:4) 20.00 ► Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 |*|CTT|D ►Draumalandið rfCIMR (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um fjölskyldu sem breytir um lífs- stíl. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (5:13) 21.30 ►Gestir og gjörningar Skemmti- þáttur í beinni útsendingu frá Kántríbæ á Skagaströnd. Dagskrár- gerð: Björn Emilsson. 22.15 Tnkll IQT ►Kontrapunktur lUnLIOI Undanúrslit Ellefti þáttur af tólf þar sem Norðurlanda- þjóðirnar eigast við í spurninga- keppni. þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (11:12) 23.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9 00 BARNAEFNI Sð”ra 9.10 ►Dynkur 9.20 ►! vinaskógi 9.45 ►Undrabæjarævintýr 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Súper Marió bræður 11.00 ►Artúr konungur og riddararnir 11.25 rnirnni ■ ►úr dýraríkinu lllfLUöLA Náttúrulífsþáttur fyrir börn og unglinga. (14:24) 11.40 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama (Hot Shots) Margt skrýtið úr heimi íþróttanna. (3:13) 12.00 ►Popp og kók 13.00 íþngjng ►NBA körfuboltinn 13.55 ► ítalski boltinn 15.45 ►Nissan deildin 16.05 ►Keila 16.15 ►Golfskóli 16.30 UirTTin ►Imbakassinn Endur- rfCI I Ift tekinn spéþáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 21.00 ►Sporðaköst II Nú er komið að því að við höldum norður í land og kynn- umst leyndardómum Víðidalsár. Við erum í fylgd Lúthers Einarssonar leiðsögumanns sem gjörþekkir ána. Það er langt liðið sumars og hæng- arnir eru orðnir árásargjarnir. Hér fáum við að kynnast hugsanagangi eins besta veiðimanns landsins. (3:6) Umsjón: Eggert Skúlason. Dagskrár- gerð: Börkur Bragi Baldvinsson. 21.35 tf|f||/||VUIllD ►Réttlætinu IV VIAIVII nUlll fullnægt (Trial: The Price of Passion) F'yrri hluti framhaldsmyndar. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.05 ►Kokkteill (Cocktail) Brian Flanag- an er ungur og metnaðargjarn maður sem ætlar sér stóra hluti í lífinu. Þegar atvinnutilboðin streyma ekki til hans úr öllum áttum, þarf hann að vinna sem barþjónn. Doug Coug- hlin er gamall í hettunni og hann sýnir Brian að það er meira spunnið í barþjónsstarfið en mætti halda í fyrstu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown og Elisabeth Shue. Leikstjóri: Roger Donaldson. 1988. Maltin gefur ★★ Myndbandahand- bókin gefur ★'A 0.45 ►Dagskrárlok Víðidalsá - Lúther gjörþekkir ána og hefur veitt mikið í henni. Leyndardómar Víðidalsár kynntir Lúther Einarsson er leiðsögumaður um ána STÖÐ 2 KL. 21.00 í þriðja þætti Sporðakasta II höldum við norður í land og kynnumst leyndardómum Víðidalsár. Félagsskapurinn er ekki af verri endanum því með í för er leiðsögumaðurinn Lúther Einars- son. Hann gjörþekkir ána og hefur nælt þar í margan stórlaxinn á umliðnum árum. Við kynnumst starfi leiðsögumannsins og sjáum Lúther lóðsa Helgu Guðrúnu John- son, fyrrum fréttamann á Stöð 2, um ána og að tökustöðunum. Víði- dalsá hefur verið ein af helstu lax- veiðiám landsins um langt árabil Umsjónarmaður er Eggert Skúla- son en dagskrárgerð annast Börkur Bragi Baldvinsson. ■ ■ Hilmar Om verður gestur Heimsenda RÁS 2 KL. 23.00 Heimsendir er þáttur sem er á dagskrá á sunnu- dagskvöldum. Þátturinn er í umsjón þeirra Margrétar Kristínar Blöndal og Sigurjóns Kjartanssonar og hafa þau boðið til sín ýmsum gestum að undanförnu, en gestur þessa þáttar verður galdramaðurinn og tón- skáldið Hilmar Örn Hilmarsson. Einnig eru fluttir stuttir leikþættir í hveijum þætti, en þeir eru skrifað- ir af spéfuglinum Jóni Gnarr og má meðal þeirra nefna framhalds- leikritið „Verkstæðismenn í vanda“. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson sjá um þáttinn YMSAR Stöðvar OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Sví- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SÝN HF 17.00 Hafnfírsk Sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- Ijarðarbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30 Verslun í 200 ár — 200 ára verslunarafmæli Hafnarfjarðar (1: 4). 18.00 Kúba - Að hrökkva eða stökkva Cuba - Do or Die!) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Rosebud T 1975 9.05 Late for Dinner F 1991 11.00 Grease 2 G 1982 13.00 The Great Santini F 1979, Robert Duvall 16.00 Little Man Tate F 1991, Jodie Foster 17.00 Father of the Bride G,F 1991, Steve Martin 19.00 Dead again T 1991, Kenneth Branagh, Emma Thompson 21.00 Cape Fear T 1991, Robert De Niro 23.10 The Movie Show 23.40 Aunt Julia and the Scriptwriter F 1991 1.30 Switch G 1991, Ellen Barkin 3.10 Vietnam War Story: The Last Days D 1990 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory 10.00 Bill & Ted’s Exeellent Ad- ventures 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 World Wrestl- ing Federation Challenge, flölbragða- glíma 12.00 Knights & Warriors 13.00 Lost in Space 14.00 World Wrestling Federation AU American Wrestiing15.00 UK Top 40 15.30 FA Cup Football - Live 18.30 Simp- son-fjölskyldan 19.00 Deep Space Nine 20.00 Highlander 21.00 Melrose Place 22.00 Entertainment This Week 23.00 Honor Bound 23.30 Rifleman 24.00 Comic Strip Live 1.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 4.00 Bifhjólaíþróttir, bein útsending 7.30 Pallaleikfimi 7.15 Bifhjólaíþrótt- ir 8.30 Tennis: Japanska opnunarmót- ið 10.00 „The Berlin-Half Marathon" 12.00 Hjólreiðar, bein útsending: Par- is-Roubaix 13.30 Knattspyma, bein útsending: Bikarmót afríkuþjóða 15.00 Tennis: ATP mótið í Tokyo 16.00 Knattspyma, bein útsending: Úrslit bikarkeppni afríkuþjóða 1994 18.00 Fjölbragðaglíma 19.00 Bif- hjólaíþróttir 20.30 Indycar, bein út- sending 22.30 Tennis: Japanska opn- unarmótið 23.30 Dagskrárlok Alfreð lifir einmanalegu lífi og fær sig fullsaddan Þessi áttræði maður stingur af frá elliheimilinu og hittir litla stúlku SJÓNVARPIÐ KL. 16.00 Alfreð er áttræður og lifir heldur einmana- legu lífi á elliheimili. Dóttir hans telur hann elliæran og má lítið vera að því að sinna honum. Dag einn, þegar Alfreð er búinn að fá sig fullsaddan af elliheimilisvistinni, tekur hann sig til og hverfur. Á vegi hans verður Jósefína, sex ára hnáta, og þau fara saman í skemmtigarð sem Alfreð átti áður. Kynnin af litlu telpunni breyta lífi gamla mannsins og skyndilegt hvarf hans verður til þess að dóttir hans fer að hugsa sinn gang og endurskoða samband sitt við föður sinn. Leikstjóri þessarar dönsku kvikmyndar er Birger Larsen og í aðalhlutverkum eru Ebbe Rode og Kirsten Peuliche. Stingur af - Hvarf alberts leiðir til þess að dóttir hans fer að hugsa sinn gang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.