Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. APRIL 1954 13 Breska blaöið The Sunday Times Sýklavopn framleidd án vitneskju Jeltsíns? Moskvu, London. Reuter. RÚSSNESKA varnarmálaráðuneytið hefur vísað á bug fréttum breska blaðsins The Sunday Times á sunnudag um að Rússar séu með leynd að hanna nýja gerð af öflugu sýklavopni án vitundar Borísar Jeltsíns forseta sem telji að hætt hafi verið við áætlunina. Ráðuneytið í Moskvu sagði að um væri að ræða æsifréttamennsku og sagði furðulegt að nokkrir rússneskir fjölmiðlar hefðu komið frétt breska blaðsins á fram- færi við Rússa. The Sunday Times sagði að vopn- ið væri drepsóttarsýkill. Efnið væri svo öflugt að væri 200 kílógrömmum af því dreift úr flugvél eða komið fyrir í sprengju gæti það orðið 500.000 manns að fjörtjóni. Ekkert mótefni gegn sýklinum væri til á Skaðabótakröfur Heimta 730 milljarða Washington. Reuter. TÓBAKSFYRIRTÆKIÐ Philip Morris í Bandaríkjun- um hefur höfðað mál gegn ABC-sjónvarpsstöðinni vegna ásakana hennar nýlega um að bætt hefði verið nikótíni í sig- arettur til að gera neytendur enn háðari tóbaki en ella. Krefst Philip Morris 10 millj- arða dala, um 730 milljarða íslenskra króna, í skaðabætur. Philip Morris er stærsta tób- aksfyrirtæki í heimi og framleið- ir m.a. Marlboro-sígarettur. Þi'engt hefur verið að reykingum í Bandaríkjunum og víðar á Vesturlöndum með löggjöf á síð- ustu árum og vaxandi umræður hafa verið um skaðsemi svo- nefndra óbeinna reykinga. I þt'iðja heiminum er á hinn bóginn markaður fyrir vaminginn. HOTELIÐ 9 SMÁ HJEM Vika í Kaupmannahöfn með eigin baöherbergi og salerni, sjón- varpi, bar, ísskáp og morgun- mat, sameiginlegu nýtísku eld- húsi og þvottahúsi. Allt innréttað í fallegum byggingum. Njóttu lúxus-gistingar á lágu verði við 0sterport st. Við byggjum á því að leigja út herbergi til lengri tíma. Skrifstofan er opin daglega kl. 9-17. Verð fyrir herbergi: Eins manns.....1.764 dkr. ó viku. Eins manns......325 dkr. á dag. Tveggja manna 2.415 dkr. óviku. Tveggja manna...445 dkr. á dag. Morgunmatur er innifalinn íverðinu. Hótel-íbúðir með séreldhúsi, baðherbergi og salerni og aö- gang að þvottahúsi. Eins herbergis íbúð, sem rúmar einn, 1.764 dkr. á viku. Eins herbergis íbúð, sem rúmar tvo, 2.415 dkr. á viku. Tveggja herbergja íbúð. Verð á viku.......3.164 dkr. Tveggja herbergja íbúð. Hótel-íbúð sem rúmar fjóra. Verð á viku ..,........3.990 dkr. Morgunmatur er ekki innifalinn. 1 okkar rekstri: Tagensvej 43, Thorsgade 99-103, 2200 Kebenhavn N. 2 herbergja hótel-íbúðir sem rúma þrjá. Með sturtuklefa...2.198 dkr. 3 herbergja............3.990 dkr. Sendum gjarnan upplýsingabækling. HOTEL9SMÁ HJEM, Classensgade 40, DK-2100 Kebenhavn O. Sími: (90 45) 35 2616 47 Fax: (90 45) 35 43 17 84 Vesturlöndum. Fréttaritari breska blaðsins í Washington segir að þrír Rússar, sem flúið hafi land, hafí veitt bresk- um og bandarískum leyniþjónustu- mönnum upplýsingar um vopnið. Gerður hefur verið alþjóðasamn- ingur um bann við allri framleiðsiu efna- og sýklavopna en Rússi sem vann við sýklavopnsáætlunina, er nefnd er Biopreparat, segir að starf- ið fari fram með leynd í skúmaskot- um verksmiðja sem vestrænir eftir- litsmenn heimsæki aldrei. The Sunday Times segir að jafnframt hafi ný og fullkomin verksmiðja ver- ið reist í Lakhta í grennd við Péturs- borg þar sem unnið sé af fullum krafti við áætlunina og öllum brögð- um sé beitt til að koma í veg fyrir að Jeltsín fái vitneskju um hana. Laugaland f Holtum Ertu að skipuleggja ættarmótið, ráðstefnuna eða fjöl- skylduferðina í sumar? Að Laugalandi í Holtum finnur þú það sem þú leitar að, ráðstefnusalina, sundlaugina, gufubaðið, leiktækin og góða gistingu. Láttu það eftir þér. Pantanir og upplýsingar í síma 98-76543, fax 98-76620. Hef opnað aftur læknastofu mína í Læknastöðinni hf., Álfheimum 74. Jóhann Ragnarsson, læknir. Sérgrein: Lyflækningar og nýrnasjúkdómar. Tímapantanir í síma 686311. Taktu þér tak í fjármálum! Námskeið umjjármál heimilisins Markmiðið með námskeiðinu er að fólk læri að gera heimilisbókhald og áætlanir og geti tekið ákvarðanir í fjármálum heimilisins á skynsamlegum grundveili. Fyrirkomulag námskeiðsins er þannig að kennt er tvö kvöld, 3 klst. í senn. Áhersla er lögð á verkefnavinnu, meðal annars heimaverkefni milli námskeiðsdaga. IMæstu námskeid: • Þriðjudag 12. apríl og fimmtudag 14. apríl. • Mánudag 25. apríl og miðvikudag 27. apríl. Kennsla ferfram í Búnaðarbankanum Austurstræti (gengið inn Hafnarstrætismegin) frá kl. 19:30 til 22:30. Leiðbeinendur verða: Andri Teitsson, rekstrarverkfræðingur Gísli S. Arason, rekstrarhagfræðingur Friðrik Halldórsson, viðskiptafræðingur. Námskeiðið kostar 1.900 kr. en félagar í Heimilislínunni greiða 1.400 kr. Innifalið í námskeiðsgjaldi er vegleg bók um fjármál heimilanna. Upplýsingar og skráning er í síma (91) 603 203 (markaðsdeild). Námskeið utan Reykjavíkur verða auglýst síðar. Helstu efnisþættir eru: Heimilisrekstur Heimilisbókhald Hvernig má spara • Avöxtunarleiðir ? Aœtlanagerð • Ákvörðunartaka • Tekju- og gjaldastýring • Lánamöguleikar • Skattamál • Tryggingabœtur — ellilífeyrir • Rekstur bíls •O.fl. w HEIMILISLÍNAN - Heildarlausn ájjármálum einstaklinga ®BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.