Morgunblaðið - 10.04.1994, Síða 19

Morgunblaðið - 10.04.1994, Síða 19
YDDA F26.194 / SlA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994 19 Hvað fœrðu fyrir mikil innlánsviðskipti t bankanum þínum... ...annað en vexti? Til mikils aö vinna meb Vildarþjónustu íslandsbanka! Vildarþjónustu íslandsbanka njóta þeir vibskiptavinir sem eiga mikil og góö innlánsvibskipti vib bankann; ab lágmarki 500.000,- kr. í samanlögbum innstœbum. Þú hefur beinan abgang ab þjónustufulltrúa. Forgangsverkefni hans er ab veita persónulega þjónustu og þekkja vibskipti þeirra sem eru í Vildarþjónustunni og vera þeim innanhandar um hvabeina sem varbar dagleg samskipti vib bankann. Þú fœrb afhent nafnspjald þjónustufulltrúans meb beinu símanúmeri hans. Eftir lokun tekur símsvari vib skilabobum sem þjónustufulltrúinn afgreibir síban strax ab morgni. Þú fœrb yfirlit reglulega yfir vibskipti þín í bankanum. VILDARÞJONUSTA ÍSLANDSBANKA Þar ab auki spararbu þér umtalsverbar fjárhœbir árlega vegna niburfellingar ýmissa þjónustugjalda eins og eftirfarandi dœmi sýnir: Yfirdráttarheimild 200.000 kr., 50% nýting Tólf tékkhefti Þrjú skuldabréf meb einni afborgun á ári í innheimtuþjónustu Mánabarleg innheimta á húsaleigu Greibslukort, árgjald Vibskiptayfirlit 9.000,- 3.300,- 2.175,- 5.820,- 1.750,- 190,- Samtals: 22.235,- Ef þú vilt fá meira en vexti fyrir mikil innlánsviöskipti skaltu kynna þér Vildarþjónustu íslandsbanka; menn hafa skipt um banka fyrir minna! .GlliC^JÍl) llti J iuiijjun i-Jil l UUIG U'iÁKlC 1 .iialll J/IGHLM .fiofcfello^nl 'ffrgiioliifuó) -ugöilil Ikhyoi nijnlfij, aunöl. 111)91!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.