Morgunblaðið - 10.04.1994, Page 41

Morgunblaðið - 10.04.1994, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994 41 AUGL YSINGAR Hafnarfjörður Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir á nokkrum stöðum í Hafnarfirði. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 21.100 m2 Fyllingar 26.600 m2 Ræsaskurðir 984 m Skurðir fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar og Símstöðina 663 m Holræsi 1.284 m Vatnslagnir 530 m Skurðir og lagnir fyrir Hitaveitu Reykjavíkur 340 m Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Tilboðum ber að skila á sama stað í síðasta lagi föstudaginn 22. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Útboð - undirgöng Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í gerð tvennra undirganga undir Bæjarbraut. Helstu magntölur eru eftirfarandi: • Lengd 33 m • Skeringar 3.700 m3 • Fyllingar 200 m3 Verkinu skal lokið að fullu 1. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- unum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífils- staðaveg, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11 þann 22. apríl 1994 á skrifstofu bæjarverkfræðings. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Vortilboð til 15. maí Til leigu velbúin sumarhús. Heitur pottur og- sauna. Eldri borgarar fá sérstök leigukjör og þjónustu. Njótið þess að slaka á vordaginn langan. Glaðheimar hf., símar 95-24123 - 95-24449, fax 95-24924. Sumarbústaður í Borgarfirði Höfum til sölu sérlega vandaðan heilsársbú- stað á fallegum, kjarrivöxnum stað í landi Galtarholts I. Stærð bústaðarins er 40 fm auk 20 fm svefnlofts og góðrar geymslu. Verönd er 70 fm. Bústaðurinn stendur á 0,5 ha fullfrágenginni lóð. Húsgögn og búnaður geta fylgt. Verð 3,7 millj. Fasteignasalan Framtíðin hf., Austurstræti 18, sími 62 24 24. Frá Grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1988) fer fram í skólum borgar- innar miðvikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. apríl 1994, kl. 15-17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti inn- rita börnin á þessum tilgreinda tíma vegna nauðsynlegrar skipulagningar og undirbún- ingsvinnu í skólunum. Til stúdenta Háskóla íslands Stúdentar Háskóla íslands eru minntir á að árleg skráning f námskeið á haust- og vor- misseri 1994-95 fer fram í Nemendaskrá dagana 18.-25. apríl nk. Saman fer skráning og greiðsla skrásetningargjalds, kr. 22.975,-. Væntanlegir kandídatar athugið: Þeir sem miða við að brautskrást laugardaginn 25. júní 1994 verða að skrá sig sérstaklega til brautskráningar í Nemendaskrá. Á skráningartímabilinu verður Nemenda- skráin opin samfellt kl. 9.00-17.30. Deildir mæti til árlegrar skráningar á eftir- töldum dögum: Verkfræðideild: N Mánudag 18. apríl. Raunvísindadeild: Mánudag 18. apríl. Viðskipta- og hagfræðideild: Þriðjudag 19. apríl. Félagsvísindadeild: Þriðjudag 19. apríl. Guðfræðideild: Lagadeild: Heimspekideild: Miðvikudag 20. apríl. Miðvikudag 20. apríl. Miðvikudag 20. apríl. Læknadeild: Föstudag 22. apríl. (læknisfræði, lyfjafræði, hjúkrunarfræði, sjúkraþjálfun) Tanniæknadeild: Föstudag 22. apríl. Aukadagur: Mánudag 25. apríl. Þeir sem af óviðráðanlegum ástæðum geta ekki komið til skráningar á ofangreindum dögum, hafi samband við Nemendaskrá áður en árleg skráning hefst ekki eftir að henni lýkur. Sími Nemendaskrár er 694309. Framkvæmdastjóri kennslusviðs. Frá skólaskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram í skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarn- argötu 12, sími 28544, miðvikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. apríl nk., kl. 10-15 báða dagana. Þetta gildir um þá nemendur sem flytjast til Reykjavíkur eða úr borginni, koma úr einka- skólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipulagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar sem svo er ástatt um verði skráð á ofangreindum tíma. Þá nemendahópa sem flytjast í heild milli skóla að loknum 7. bekk þarf ekki að innrita. HUSNÆÐIOSKAST Hjón með 3 börn óska eftir húsnæði á leigu á svæði 109 Reykjavík, aðrir staðir koma til greina, eftir 20. maf. Skilvísar greiðslur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „A - 54“. - Hafnarfjörður - nágrenni Húsnæði óskast fyrir 5 manna fjölskyldu í Hafnarfirði eða nágrenni. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 37044. Húsnæði óskast í vestur- bænum Félagasamtök óska eftir að taka á leigu sem fyrst rúmgott húsnæði með garði fyrir rekst- ur leikskóla. Svör óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Börn - 94". Einbýlishústil leigu Til leigu snyrtilegt einbýlishús í Mosfellsbæ. Leigutími 1-3 ár eftir atvikum. Sanngjörn leiga gegn öruggum greiðslum og góðri umgengni. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „M - 12171“. Óllum fyrirspurnum svarað. Flórída - sumarleyfisparadís Til leigu strax fallegt hús, fullbúið húsgögn- um, m/tveimur hjónaherb. og garðstofu. Á vöktuðu svæði. Sundlaug. Örstutt í versl- anamiðstöð. Tilvalið ódýrt frí fyrir tvær fjölsk. Sótt á flugvöll. Upplýsingar í síma 627263. Húsnæði til sölukynninga og námskeiða Til leigu fullkomið sýnikennslueldhús til kynn- ingar á matvælum til fyrirtækja og verslana. Góð aðstaða fyrir allt að 25 manns. Leigu- tími hluta úr degi eða lengur. PIDW Upplýsingar hjá Matreiðsluskóla DRAFNAR, Borgartúni 28, 2. hæð, s. 622900. Tilboð-VolvoF-7 Tilboð óskaSt í tvo Volvo F-7 búkkabíla, árg. 1982, ekna ca. 450 þús. km. Bílarnir eru með 8,9 m löngum flutningakassa. Nánari upplýsingar í síma 67 20 00. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.