Morgunblaðið - 30.04.1994, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.04.1994, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRIL 1994 7 Formaður Sambands íslenskra sparísjóða Engin breyting verður á vöxtum um mánaðamótin BALDVIN Tryggvason formaður Sambands íslenskra sparisjóða segir að engin vaxtabreyting verði nú um mánaðamótin hjá sparisjóðunum, en hins vegar séu þau mál í athugun. I Morgunblaðinu í gær var haft eftir Sighvati Björgvinssyni viðskiptaráðherra að sparisjóðirnir eigi í ljósi góðrar afkomu sinnar að ganga á undan í vaxtalækkun, og að hans mati geti vaxtamunur þeirra innlánsstofnana sem ekki eigi við útlánatöp að stríða verið tveimur prósentustigum lægri en ann- arra. Sagðist Baldvin ekki vilja kljást við bankamálaráðherra um þetta mál. „Ég vil ekki standa í neinu orða- ir. Það er ekkert samhengi milli skaki við ráðherrann, en þetta er þess að við höfum í þessu tilviki hans skoðun og hann má hafa hana hagnast og að vextirnir hafi verið fyrir mér,“ sagði Baldvin og bætti of háir. Við vorum með að meðal- við að engin ákvörðun hefði verið tali lægstu útlánsvextina á síðast- tekin hjá sparisjóðunum um að liðnu ári og við vorum einnig með lækka vextina. hæstu innlánsvextina á síðastliðnu „Þótt við högnumst er ekki þar ári. Þetta er því ekkert spurningin með sagt að við förum að lækka um það hvað vextirnir eru, en okkur vextina út af því. Það er alltaf ágætt ber lagaleg skylda til þess að hafa að fyrirtæki geti staðið sig vel, því eigið fé okkar vel yfir þeim mörkum fólkið sem lætur okkur hafa pening- sem sett eru og við erum að reyna ana sína trúir okkur fyrir þeim. Það að passa okkur á því og þurfa ekki verður að geta treyst á að þessar að vera að taka víkjandi lán eins og innlánsstofnanir sem eru sparisjóð- aðrir hafa þurft að gera sumir hvetj- irnir séu traustar og góðar stofnan- ir,“ sagði Baldvin. Reuter Norræn fegurð á Filippseyjum FJÖLDI fegurðardísa er kominn til Maníla á Filippseyjum til að keppa um tignina ungfrú alheimur 1994 en úrslit fara fram 21. maí. Á myndinni sjást fulltrúar Norðurlandanna, f.v. Caroline Sætre frá Noregi, Svala Björk Árnadóttir ungfrú ísland, Gitte Andersen Dan- mörku, Domenique Forsberg Svíþjóð og Henna Merilainen Finnlandi. Yfirflugfreyja um reyk- ingar í millilandaflugi Kemur allt of oft fyrir ÁSLAUG Pálsdóttir yfirflug- freyja hjá Flugleiðum segir það allt of algengt að farþegar séu staðnir að reykingum á salerninu í millilandaflugi. Áslaug segir að þótt farþegar reyki ekki á salerninu í hverri ferð gerist það stundum oftar en einu sinni í sömu ferðinni. „Það er greini- legt að fólk setur þetta ekki í sam- hengi við flugöryggi sitt,“ segir Ás- laug. Hún segir einnig að þeir sem bijóti reykingabannið geri það frek- ar af nikótínþörf en til þess að ganga í berhögg við reglur félagsins. As- laug segir að ekki sé um tilteknar flugleiðir innan Evrópu að ræða, engin þeirra sé undanskilin. „Við gerum alltaf athugasemdir, einnigi bjóðum við fólki níkótíntyggjó," seg- ir Áslaugar og bætir við að fólk taki banninu mjög misjafnlega. Sumir þræti fyrir brot sitt þótt reykinn leggi fram á gang, einhveijir biðjist afsökunar eða skammist sín en margir segist hreinlega ekki þola við. „En ég held að um leið og um- ræðan kemst af stað þá átti fólk sig á því að þetta varðar öryggi allra í vélinni," segir Áslaug að lokum. Sjúku hestarnir á Fákssvæðinu Fóðurof- næmiekkí útilokað „VIÐ höfum ekki með ör- uggri vissu fundið ný til- felli. Meðan við bíðum eftir niðurstöðum frá Danmöhku er staðan því óbreytt og sömu reglur um umgengni í gildi fram yfir helgi,“ sagði Steinn Steinsson héraðs- dýralæknir um ástandið á Fákssvæðinu í Víðidal. Hann útilokar ekki að tengja megi sjúkdóm í 15 hestum við fóðurgjöf. Hugs- anlega sé um áður óþekkt ofnæmi að ræða. Steinn fylgdist með því þeg- ar hestarnir voru fluttir í sóttkví í Mosfellsdal í gær. Hann sagði að biðstaða væri í málinu. Beðið væri eftir nið- urstöðum úr sýnatöku frá Danmörku og tíminn leiddi í ljós hvort um smitun væri að ræða í önnur hús. Ef ekki hefðu greinst fleiri tilfelli á mánudag eða þriðjudag væru miklar líkur á að sjúkdómur- inn væri einangraður. Sú kenning hefur komið fram að rekja megi sjúkdóm- inn til fóðurs. Steinn sagði að ekki væri hægt að útiloka hana. „Til dæmis gæti hugsast að um heiftarlegt ofnæmi sem við höfum ekki kynnst áður væri að ræða,“ sagði Steinn. Líðan hestanna Erling Sigurðsson, tamn- ingamaður og gæslumaður hestanna, sagði að líðan þeirra hefði lítið breyst. „Að því frá- töldu,“ sagði hann, „að minna slím kemur upp úr þeim og hóstinn er heldur þurrari. Þeir hestar, sem við héldum að væru komnir yfir það versta, virðast vera farnir að hósta meira,“ sagði Erling. Hann sagði að hestarnir yrðu í sóttkví í Selholti í Mosfellsdal þangað til staðan skýrðist. Hann yrði yfir hestunum en óviðkomandi væri bannaður aðgangur að .^ginu. þruman Úrvals blómaáburður alltaf þegar þú vökvar boð 1 lítri kr. 359-- j( £ po I Ztö 0 t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.