Morgunblaðið - 11.05.1994, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 11.05.1994, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Mikil söluaukning hefur verið á reyktum laxi hjá fyrirtækinu Eðalfiski hf. það sem af er þessu ári Salan ímars einum um 13,6 milljónir Borgarnesi. ______________________ Morgunblaðið/Theodór/Guðmar NIÐURSNEIDD laxaflök komin i lofttæmdar neytendaumbúðir. MIKIL söluaukmng hefur venð hja fyrirtækinu Eðalfiski hf. í Borg- amesi það sem af er þessu ári. Mest hefur söluaukningin orðið um 125% í mars sl. en þá seldi fyrir- tækið fyrir um 13,6 milljónir króna á móti um 6 milljónum á sama tíma í fyrra. í apríl sl. varð einnig sölu- aukning en þá var selt fyrir rúmar 8 milljónir á móti tæpum 6 milljón- um 1993. Útflutningur fyrstu 4 mánuði sl. árs var 7,8 tonn en fyrstu 4 mánuði þessa árs var út- flutningur 11,1 tonn. Heildarvelta fyrirtækisins 1993 var um 70 millj- ónir og útflutningur var 26,5 tonn af laxi. Hjá fyrirtækinu vinna alls 16 manns í dag. Framkvæmda- stjóri er Ragnar Hjörleifsson. Fyrirtækið hefur undanfarin ár lagt mikla áherslu á að byggja upp erlenda markaði fyrir reyktan lax. Aðaláherslan hefur verið lögð á Bandaríkjamarkað og m.a. hefur verið unnið með dreifmgarfyrir- tæki í New York og heildsala í Boston. í byijun þessa árs var reyktur lax samþykktur inn í nýja SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG íslands efnir til ráðstefnu um greiningu og hönnun hugbúnaðarkerfa á Hótel Holiday Inn, í dag 11. maí 1994. Á ráðstefnunni munu Pálmi Hinriksson hjá Skýrr og Bent Roar Kaspersen hjá Landsbanka Islands fjalla um reynslu af notkun CASE- verkfæra hjá þessum tveimur fyrir- tækjum. Bergþór Skúlason hjá Skýrr og Ágúst Einarsson hjá Streng hf. munu fjalla um notkun verslanakeðju sem er með 25 versl- anir á Manhattan en á yfirstand- andi ári er áætlað að dreifa í New York einni um 170 til 220 þúsund pakkningum á neytendamarkaðinn sem er um 50 til 70% aukning frá árinu 1993. í Boston er kaupandi Eðalfisks búinn að staðfesta pant- anir sem eru um 125% meira magn en hann keypti af fyrirtækinu allt síðast liðið ár. frumgerða í hugbúnaðargerð. Ebba Þóra Hvannberg hjá Raun- vísindastofnun Háskólans mun segja frá nokkrum aðferðir til að lýsa hugbúnaðarkerfum. Þá mun Helga Siguijónsdóttir kennari við Tölvuháskóla Verslunarskóla ís- lands fjalla um það skipulag sem er notað í hugbúnaðarverkefnum útskriftamemenda. Ráðstefnu- stjóri er Halldór Kristjánsson, for- maður Skýrslutæknifélagsins. Að sögn Ragnars Hjörleifssonar framkvæmdastjóra er þarna að koma í ljós árangur margra ára markvissar markaðsuppbyggingar á þessum svæðum. „Við þurfum ekki að koma okkur upp nýjum samböndum, heldur þurfum við að rækta þau sem fyrir eru. Við erum mjög samkeppnisfærir hvað varðar verð og gæði og reiknum við með áframhaldandi söluaukningu á þessum mörkuðum á næstu árum.“ Kvaðst Ragnar Hjörleifsson telja að ESB-markaðirnir yrðu áfram lokaðir íslenskum fyrirtækj- um sem væru með reyktan lax vegna 13% tolla sem hefðu ekkert breyst með EES-samningunum, því færi mjög óverulegur hluti framleiðslu Eðalfisks hf. til ESB- landa í dag. Reglulegar en smáar sendingar færu til annarra landa, s.s. Sviss og Hong Kong, svo eitt- hvað væri nefnt, en mjög miklir möguleikar gætu verið á Asíu- markaði en til þess að nýta þá þyrfti að yfirvinna mikinn flutn- ingskostnað. Af öðrum mörkuðum mætti nefna að í mars sl. hafi far- ið fyrsta sendingin, um 3 tonn, til Pétursborgar í Rússlandi. Ráðstefna Hönnun hugbúnaðar -Mjúkræsibúnaður (soft start) -Hraðabreytar (riðastýringar) -iðntölvur -Skjámyndakerfi -Spólurofar -Mótorrofar -Skynjarar og Ijósnemar -Almennur rafstýribúnaður Allir rafverktakar og hönnuðir þekkja gæöi rafbúnaöarins frá TELEMECANIQUE. Höfum allan algengan TELEMECANIQUE búnað á lager og útvegum annan búnaö með hraði. Veitum tæknilega ráðgjöf um val á rafbúnaði.’Snúið ykkur til sölumanna og leitið upplýsinga. RAFVÉLAVHRK- STÆÐI FÁLKANS Mótorvindingar, dæluviögerðir og allar almennar rafvélaviðgeröir. 1904 liSal 1994 90ÁRN Þekking Reynsla Þjónusta® FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFTÆKNIVF.RSLUN FALKANS RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFT, Telemecanique GROUPE SCHNElDER—%- ' FARAR - BRODDI RAíFBÚLJAÐUR TELEMECANIQUE er leiðandi fyrirtæki í rofa- og stýribúnaði til iðnaðar Innlendun bjór með yfirburöí Markaðshlutdeild tegunda: Egils Gull L Thule L Viking L Tuborg Grænn L Becks L Löwenbau L Heinken L Holsten L Pripps L lce bjór Q 2.o% Aðrar tegundir I a 11,1% 3 10,2% 9,7% j 8,6% j 8,2% J 5.8% ] 5,2% 4,6% Heildarsala bjórs I janúar til aprfl var 1.904.145 lítrar 9,9% 35,8% Markaðshlutdeild framleiðenda: Ölgerðin E.S. Viking brugg Becks Heineken Holsten Pripps Anhauser/Busch [Q 2’4% Aðrir □ 2,5% Umbúðirnar: Flöskur til vínveitingahúsa —| Uú jir 'ú‘ 1,8% Flöskur 19,7% O - 6,5% ALLS seldiist um 1,9 milljónir lítra af bjór fyrstu fjóra mánuði ársins og er Ijóst að um umtalsverða aukningu er að ræða frá sama tíma í fyrra þó sam- bærilegar tölur liggi ekki fyrir. Smávægilegar breytingar urðu á hlutdeild innlendu tegundanna í aprílmánuði en hún var 71,3% á tyrsta ársfjórðungi samanborið við 70,9% fyrstu fjóra mánuðina. Lægra verð á innlendu tegundunum skýrir eflaust að talsverðu leyti yfirburði þeirra á markaðnum en sem dæmi má nefna að 1 líter af Egils gull bjór kostar hjá útsölum ÁTVR 340 krónur meðan t.d. líter af Heineken kostar 410 krónur og líter af Beck’s og Holsten 370 krónur. Iðnaður Fé vegna niður- greiðsla til skipa- iðnaðar uppurið FJÁRMUNIR sem áætlað var að dygðu til jöfnunaraðgerða í skipaiðnaði til ársloka eru upp urnir. Samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði telja þetta gefa til kynna að aðgerðin hafi leitt til þess að útgerðarmenn treysti sér betur til að hefja endurbætur á skipum, sem þegar voru farnar að dragast úr hömlu. Hafa samtökin gert þá kröfu, að staðið verði við upphaflegar áætlanir um að umræddar jöfnunaraðgerðir standi a.m.k. úr yfirstandandi ár. I ályktun _sem samþykkt var á aðalfundi MÁLMS, samtaka fyrir- tækja í málm- og skipaiðnaði sl. Iaug- ardag. segir m.a.: „Aðalfundur MÁLMS haldinn 7. maí 1994 fagnar aðgerðum sem miða að því að treysta samkeppnisstöðu íslensks málm- og skipaiðnaðar. Fundurinn áréttar þá frumskyldu stjórnvalda, að tryggja að þessi grundvallaratvinnugrein sitji við sama borð og erlendir keppinaut- ar. Málm- og skipaiðnaðurinn hefur sýnt með ótvíræðum hætti að hann er samkeppnisfær við erlenda keppi- nauta ef ekki þarf að auki að mæta niðurgreiddum iðnaði. Því fagnar fundurinn þeim jöfnunaraðgerðum, sem ríkisstjómin gekkst fyrir með tímabundnum niðurgreiðslum á stærri viðgerðum og viðhaldsverk- efnum í skipaiðnaði. Þessar aðgerðir hafa í senn jafnað samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja gagnvart niður- greiddum innflutningi og ennfremur beinlínis leitt til aukningar á verkefn- um frá útgerðum. Nú hefur komið í Ijós að þeir fjár- munir sem áætlað var að dygðu ti! umræddra jöfnunaraðgerða til árs- loka eru upp urnir. Er það, að dómi fundarins, til marks um að aðgerðih leiddi til þess að útgerðarmenn treystu sér betur til að hefja endur- bætur á skipum, sem þegar voru farnar að dragast úr hömlu. Fundurinn gerir þá kröfu, að stað- ið verði við upphaflegar áætlanir um að umræddar jöfnunaraðgerðir standi a.m.k. úr yfirstandandi ár.“ Ingólfur Sverrisson, fram- kvæmdastjóri Málms, sagði í samtali við Morgunblaðið að samtökin væru að vinna að þessu máli ásamt iðnað- arráðuneytinu og fjármálaráðuneyt- inu. „Við höfum bent á dæmi um eins milljarðs króna framkvæmd í skipaiðnaði sem Þjóðhagsstofnun reiknaði og þar varð niðurstaðan sú að kringum 160-220 milljónir myndu skila sér til baka til hins opinbera. Reynslan hefur sýnt að þessi jöfnun- araðstoð er hvetjandi og hefur sýnt sig að vera nægileg til þess að marg- ir útgerðarmenn hafa farið af stað með óhjákvæmileg viðgerðarverkefni á sínum skipum. Arangurinn af þessu er miklu betri en við þorðum að vona.“ Hann sagði hins vegar að engin niðurstaða hefði fengist frá ráðuneytunum um hvort framhald yrði á þessari aðstoð en vonast væri j eftir jákvæðri niðurstöðu. |

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.