Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ1994 31 PENINGAMARKAÐURIIMN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 10. maí. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3650,46 (3656,71) Állied Signal Co 33,875 (34) AluminCoof Amer.. 68,25 (68,125) Amer Express Co.... 29,5 (29,625) AmerTel &Tel 53,125 (51,875) Betlehem Steel 18,25 (18,5) Boeing Co 44,625 (44,5) CaterpHlar 106,5 (107,375) Chevron Corp 88,625 (89,125) Coca Cola Co 39,75 (39,5) Walt Disney Co 41,5 (41,5) Du Pont Co 58 (58,375) Eastman Kodak 44,75 (45,5) ExxonCP 61,875 (62,25) General Electric 95,375 (95,625) General Motors 54,75 (54,625) GoodyearTire 37,75 (38,25) Intl Bus Machine 57,625 (57,25) Intl PaperCo 63,75 (63,625) McDonaldsCorp 67,75 (57,5) Merck&Co 30.125 (30,25) Minnesota Mining... 50 (49,625) JPMorgan&Co 62,875 (62,875) Phillip Morris 49,25 (50,25) Procter& Gamble.... 53,625 (54) Sears Roebuck 47 (47,625) Texaco Inc 65,5 (65,25) Union Carbide 25,75 (25,875) UnitedTch 64 (64) Westingouse Elec... 12,75 (12,626) Woolworth Corp 17,25 (17,25) S & P 500 Index 444,09 (445,82) Apple Comp Inc 31,25 (31,875) CBSInc 284,5 (294) Chase Manhattan... 34,25 (33,875) Chtysler Corp 45,25 (45,75) Citicorp 37,375 (37,375) Digital EquipCP 22,25 (22) Ford Motor Co 58,625 (57,5) Hewlett-Packard 78,125 (78) LONDON FT-SE 100lndex 3129,2 (3093,4) Barclays PLC 535 (522) British Airways 404 (410) BR Petroleum Co 407 (411) British Telecom 365 (364) Glaxo Holdings 572 (563) Granda Met PLC 489 (471) ICI PLC 825 (826) Marks&Spencer.... 423 (421) PearsonPLC 649 (619) Reuters Hlds. 483 (471) Royal Insurance 267 (264) ShellTrnpt (REG) .... 740,5 (737) Thorn EMIPLC 1146 (1143) Unilever 200,125 (204) FRANKFURT Commerzbklndex... 2235,15 (2218,88) AEG AG 184,5 (177,1) Allianz AG hldg 2623 (2600) BASFAG 318,5 (318,8) Bay Mot Werke 923,5 (925) Commerzbank AG... 359,5 (355) DaimlerBenz AG 883,6 (879) Deutsche Bank AG.. 793,5 (781,7) DresdnerBank AG... 401,5 (393) FeldmuehleNobel... 346 (348) HoechstAG 351 (351,5) Karstadt 627,5 (634) Kloeckner HB DT 151 (151) DT Lufthansa AG 207,5 (206,5) ManAG STAKT 461,5 (450) Mannesmann AG.... 460 (459,5) Siemens Nixdorf 6,2 (6) Preussag AG 487 (481) Schering AG 1086,5 (1068) Siemens 735 (731) Thyssen AG 291 (286) Veba AG 527,3 (520,5) Viag 472 (467) Volkswagen AG TÓKÝÓ 517 (518,5) Nikkei 225 Index 19917,78 (19786,96) AsahiGlass 1200 (1190) BKofTokyoLTD 1610 (1600) Canon Inc 1670 (1670) Daichi Kangyo BK.... 1950 (1930) Hitachi 958 (955) Jal 729 (720) MatsushitaEIND.... 1660 (1660) Mitsubishi HVY 690 (683) MitsuiCoLTD 782 (779) Nec Corporation 1150 (1130) NikonCorp 988 (979) Pioneer Electron 2680 (2580) Sanyo Elec Co 497 (491) Sharp Corp 1680 (1660) Sony Corp 5640 (5610) SumitomoBank 2230 (2230) ToyotaMotorCo 1970 (1960) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex 375,44 (375,44) Novo-Nordisk AS 654 (655) Baltica Holding 50 (50) Danske Bank 340 (339) SophusBerend B.... 575 (567) ISS Int. Serv. Syst.... 238 (238) Danisco 955 (945) Unidanmark A 212 (211) D/S Svenborg A 187000 (189000) Carlsberg A 287 (287) D/S1912B 130000 (130500) Jyske Bank 351 (350) ÓSLÓ OsloTotal IND 631,72 (625,94) Norsk Hydro 242 (239,5) Bergesen B 161,5 (160) Hafslund AFr 114 (111,5) Kvaerner A 336,5 (334) Saga Pet Fr 75 (76) Orkla-Borreg. B 232 (230) Elkem AFr 90 (90,5) Den Nor. OÍjes 7,6 (7,5) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1478,66 (1473,9) Astra AFr 158 (155) EricssonTel B Fr 360 (369) Nobellnd. A 130 (127) Astra B Fr 640 (645) Volvo BF 128 (126) Electrolux B Fr 720 (712) SCABFr 53 (52) SKFABBFr 126 ,026) Asea B Fr 113 (114) Skandia Forsak 431 (428) Verð á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð | daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10. maí 1994 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 150 20 40,10 3,095 124.118 Annar flatfiskur 5 5 5,00 0,214 1.070 Blandaður afli 15 • 15 15,00 0,173 2.595 Blálanga 52 52 52,00 0,090 4.680 Búri 143 143 143,00 0,060 8.580 Grálúða 138 138 138,00 1,500 207.000 Hlýri 73 73 73,00 0,200 14.600 Hrogn 30 30 30,00 0,430 12.900 Karfi 48 20 38,07 14,944 568.983 Keila 48 20 41,71 2,542 106.016 Kinnar 60 60 60,00 0,035 2.100 Langa 72 66 68,00 0,321 21.828 Lúða 360 100 288,89 1,528 441.422 Rauðmagi 112 109 110,10 0,060 6.606 Sandkoli 9 5 7,06 0,478 3.374 Skarkoli 79 10 72,52 11,777 854.033 Skata 110 110 110,00 0,038 • 4.180 Skötuselur 180 180 180,00 0,143 25.740 Steinbítur 71 29 58,09 13,17-7 765.394 Sólkoli 150 140 143,35 1,491 213.735 Tindaskata 35 35 35,00 0,043 1.505 Ufsi 47 10 36,09 14,461 521.922 Undirmáls ýsa 59 2 51,77 4,866 251.913 Undirmáls þorskur 40 37 38,58 1,108 42.744 Undirmálsfiskur 57 30 51,38 1,218 62.576 Ýsa 120 27 80,69 58,250 4.700.100 Þorskur 129 40 80,39 72.369 5.817.983 Samtals 72,27 204,611 14.787.697 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 150 150 150,00 0,157 23.550 Blálanga 52 52 52,00 0,090 4.680 Karfi 20 20 20,00 0,189 3.780 Lúða 170 100 166,22 0,074 12.300 Rauðmagi 112 109 110,10 0,060 6.606 Skarkoli 72 60 65,49 1,314 86.054 Steinbítur 62 29 51,36 2,863 147.044 Undirmáls þorskur 40 37 38,30 0,668 25.584 Ýsa 113 40 66,48 2,314 153.835 Þorskur 129 Samtals 59,96 7,729 463.433 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 38 38 38,00 0,524 19.912 Skarkoli 40 40 40,00 0,383 15.320 Steinbítur 55 55 55,00 0,551 30.305 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,017 510 Ýsa sl 100 40 64,80 2,780 180.144 Þorskur sl 70 70 70,00 2,363 • 165.410 Samtals 62,19 6,618 411.601 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 27 27 27,00 0,124 3.348 Keila 20 20 20,00 0,322 6.440 Lúða 220 220 220,00 0,076 16.720 Sandkoli 5 5 5,00 0,232 1.160 Skarkoli 53 53 53,00 0,553 29.309 Steinbítur 55 50 54,91 2,681 147.214 Ufsi sl 34 30 33,70 3,244 109.323 Undirmálsfiskur 57 55 55,20 0,976 53.875 Ýsa sl 111 111 111,00 0,426 47.286 Þorskur sl 97 76 77,55 24,214 1.877.796 Samtals 69,79 32,848 2.292.470 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 35 20 34,23 2,938 100.568 Blandaður afli 15 15 15,00 0,173 2.595 Annarflatfiskur 5 5 5,00 0,214 1.070 Hrogn 30 30 30,00 0,430 12.900 Karfi 48 34 36,88 12,143 447.834 Kinnar 60 60 60,00 0,035 2.100 Lúða 360 165 299,25 1,331 398.302 Sandkoli 9 9 9,00 0,246 2.214 Skarkoli 79 10 76,00 9,500 722.000 Skötuselur 180 180 180,00 0,143 25.740 Steinbítur 66 57 61,73 2,192 135.312 Sólkoli 150 140 143,35 1,491 213.735 Tindaskata 35 35 35,00 0,043 1.505 Ufsi sl 47 10 37,45 6,841 256.195 Ufsi ós 39 20 34,74 2,710 94.145 Undirmálsfiskur 41 36 40,22 0,141 5.671 Ýsa sl 115 30 79,67 36,435 2.902.776 Ýsa ós 93 27 89,60 4,303 385.549 Þorskur sl 116 70 82,47 15,335 1.264.677 Þorskurós 100 70 77,76 9,021 701.473 Samtals 72,65 105,665 7.676.362 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Grálúða 138 138 138,00 1,500 207.000 Hlýri 73 73 73,00 0,200 14.600- Karfi 47 47 47,00 1,591 74.777 Keila 20 20 20,00 0,021 420 Lúða 300 300 300,00 0,047 14.100 Skarkoli 50 50 50,00 0,027 1.350 Skata 110 110 110,00 0,038 4.180 Steinbítur 71 71 71,00 2,037 144.627 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,084 2.520 Þorskursl 80 80 80,00 1,155 92.400 Samtals 82,98 6,700 555.974 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFJARÐAR Búri 143 143 143,00 0,060 8.580 Karfi 45 29 43,75 0,897 39.244 Keila 48 22 47,31 1,675 79.244 Langa 72 66 68,00 0,321 21.828 Steinbítur 54 45 47,94 0,853 40.893 Ufsi 43 19 37,37 1,666 62.258 Undirmálsýsa 59 2 51,77 4,866 251.913 Undirmáls þorskur 39 39 39,00 0,440 17.160 Ýsa 120 49 85,97 11,536 991.750 Þorskur 92 40 74,01 13,747 1.017.415 Samtals 70,17 36,061 2.530.285 HÖFN . Steinbítur 60 60 60,00 2,000 120.000 Ýsa sl 85 85 85,00 0;456 38.760 Þorskursl 129 70 106,95 6,534 698.811 Samtals 95,39 8,990 857.571 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson HOPURINN sem tók þátt í vorráðstefnu Félags íslenskra fiski- mjölsframleiðenda framan við félagsheimilið Ásgarð þar sem ráðstefnan fór fram. Metár í framleiðslu fiskimjölsverksmiðja Útlit fyrir mjög góða loðnuvertíð Vestmannaeyjum - ÁRIÐ 1993 var mesta framleiðsluár fiskimjölsverk- smiðja á íslandi frá upphafi. Þetta kom fram á aðalfundi Félags ís- lenskra fískimjölsframleiðenda í Vestmannaeyjum fyrir skömmu. Jafnframt kom fram á fundinum að gott útlit væri fyrir komandi loðnu- vertíð. Alls voru framieidd 194.000 tonn af mjöli og 122.000 tonn af lýsi sem er það mesta frá upphafi þessarar framleiðslu á íslandi og er útflutn- 'ingsverðmæti þessara afurða 9 til 9,5 milljarðar króna. Fram kom að afkoma verksmiðjanna á árinu 1993 batnaði talsvert miðað við árin á undan. Fundur fiskimjölsframleiðenda var haldinn í Ásgarði í Vestmanna- eyjum en í tengslum við hann var haldin vorráðstefna félagsins. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru samþykktar tvær ályktanir á fundin- um. Samningum við Norðmenn og Grænlendinga um nýtingu loðnu- stofnsins var fagnað og bent á að reynslan sýndi mikilvægi slíkra samninga. Hins vegar var ítrekuð krafa félagsins um að vörugjöld af mjöli og lýsi verði sett í lægsta gjald- flokk og því mótmælt að þessar vör- ur beri tvöfalt hærri vörugjöld en til dæmis olía og sement og þess var krafist að samgönguráðherra leið- rétti þessa gjaldheimtu nú þegar. Á aðalfundinum var stjórn félags- ins endurkjörin en formaður hennar' er Gunnlaugur Sævar Gunnlaugs- son, framkvæmdastjóri Faxamjöls. í tengslum við aðalfundinn var haldin vorráðstefna félagsins þar sem fjallað var um ýmis hagsmuna- mál og tæknimál verksmiðjanna. Ráðstefnuna, sem tókst mjög vel að sögn ráðstefnugesta, sóttu um 80 manns og er þetta fjölmennasta ráð- stefna félagsins til þessa. Auk fund- arhalda var farið í heimsókn í nýend- urbyggða fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar í Eyjum og hún skoðuð. Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð- ingur flutti á ráðstefnunni erindi um útlit fyrir komandi loðnuvertíð. 1 máli hans kom fram að miðað við mælingar á stofnstærð væri útlit loðnuveiða á næstu vertíð gott. Mælingar gæfu til kynna að næsta vertíð yrði enn betri en sú síðasta, sem var metvertíð. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. mars ÞINGVÍSITÖLUR Breyting 1. jan. 1993 -jg. sjðustu frá = 1000/100 mal birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 874,7 +0,48 +5,41 - spariskirteina 1 -3 ára 118,20 +0,01 +2,14 - spariskírteina 3-5 óra 122,37 +0,01 +2,51 - spariskírteina 5 ára + 138,14 +0,02 +4,02 - húsbréfa 7 ára + 136,39 +0,01 +6,03 -peningam. 1-3mán. 111,60 +0,01 +1,97 - peningam. 3-12 mán. 118,40 +0,01 +2,56 Úrval hlutabréfa 93,61 +0,26 +1,64 Hlutabiéfasjóðir 97,63 +0,81 +3,16 Sjávarútvegur 81,90 0,00 -0,61 Verslun og þjónusta 87,44 +0,46 +1,26 Iðn. &verktakastarfs. 97,41 +0,09 -6,15 Flutningastarfsemi 95,88 0,00 +8,14 Olíudreifing 110,91 +0,64 +1,69 Vísitölumar eru reiknaðar út af Veröbréfaþingi islands og birtaráábyrgðþess. Þingvísitala HLUTABRÉFA l.janúar 1993 = 1000 880 860 840 “nJT—r 800-VV-- 780 ^ Mars I April ' Maí f Olíuverð á Rotterdam-markaöi, 1. mars til 9. maí BENSÍN, dollarar/tonn ÞOTUELDSNEYTI, doll.rar/tonn GASOLÍA, dollarar/tonn SVARTOLÍA, dollarar/tonn 200 175,0/ 174,0 17C 168,0/ 175 1 67,0 200 125 ; SúperA/’^/y 175 154,0/ 153,5 1cn_- 100 78,0 77,0 125 1« 1OU A#1 1 oc Blýlaust mn-i—4——i——i—i 1—i i i—4 i_4- mn —i i i i—i -4- . i | I | ii IZÖ —— 4 rift II I II II II I II 50 lUU | | 1 I 1 I 1 1 1 I II 4.M 11. 18. 25. 1A 8. 15. 22. 29. 6.M IUU 1 1 1 1 1 1 1 1 I t 1 t 4.M 11. 18. 25. 1.A 8. 15. 22. 29. 6.M 1 uu i t i 1 1 t r 1 1 t -T~r 4.M 11. 18. 25. 1.A 8. 15. 22. 29. 6.M 251—1 1 1 1—H—H 1—-1 ■ 1 H- 4.M 11.-18. 25. 1.A 8. 15. 22. 29. 6.M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.