Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Lækkun ríkisútgjalda HEILDARÚTGJÖLD hins opinbera 1993 voru 2% lægri að raungildi en árið 1992. Samneyzla hækkaði þó um 4,5% í krónum talið. Skref til réttrar ________áttar í RITI Þjóðhagsstofnunar, Búskapur hins opinbera 1992- 1993, segir m.a.: „Heildarútgjöld hins opin- bera 1993 eru áætluð um 151 milljarður króna án afskrifta eða rúmlega 37,9% af lands- framleiðslu, sem er umtalsvert lægra hlutfall en árið 1992. Að raungildi lækka útgjöldin um 2% milli áranna. Lækkunin er mest í tilfærzluliðum, svo sem landbúnaði. Samneyzla, sem er langstærsti útgjaldálið- ur hins opinbera eða ríflega helmingur útgjaldanna, hækk- aði um 4,5% í krónum talið. En samneyzlan er kaup á vöru og þjónustu til samtíma- nota..." • • • • 29 milljarðar til atvinnumála „ÚTGJÖLD hins opinbera til atvinnumála voru hátt í flmmt- ungur opinberra útgjalda árið 1992 eða um 29 milljarðar króna. En hlutdeild þeirra hef- ur þó farið lækkandi síðustu árin, einkum vegna minni framlaga til landbúnaðarmála. Samgöngumálin vega þar þyngst, en til þeirra runnu 12 milljarðar króna árið 1992. Þá vega landbúnaðarmálin einnig þungt, en 10,5 milljarðar króna fóru I þann málaflokk það ár. Að síðustu eru það önnur mál, sem eru ríflega 14% útgjalda. Vaxtaútgjöldin skipta þar mestu máli..." I BÚSKAPUR HINS OPINBERA 28 milljarðar í heilsugeirann „ÚTGJÖLD hins opinbera til heilbrigðismála voru rúmlega 28 milþarðar króna á árinu 1993 eða um 7,1% af lands- framleiðslu, en það hlutfall hefur haldizt tiltölulega stöð- ugt síðustu sex árin. Lang- stærsti hluti heilbrigðisút- gjalda hins opinbera eru sam- neyzluútgjöld, eða 96%. En samneyzla eru kaup hins opin- bera á vöru og þjónustu til samtímanotenda. Afgangurinn er fjárfesting og tilfærslur. Af heildarútgjöldum hins opin- bera fara ríflega 18% til heil- brigðismála...“ • • • • Skuldafjallið „SKULDIR hins opinbera hafa vaxið hröðum skrefum síðustu árin. í árslok 1993 er talið að þær hafi numið ríflega 200 milljörðum króna eða um 51,2% af landsframleiðslu og eru þá hvorki lifeyrisskuld- bindingar rikissjóðs né sveitar- félaga taldar með, en lifeyris- skuldbindingar rikissjóðs námu um 58 milljörðum króna í árslok 1992. Af skuldum hins opinbera eru um 52% frá er- lendum aðilum..." APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apó- teki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbaej- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið -virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-^16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. BREIÐHOLT - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfí kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í sfmum 670200 og 670440. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvarí 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt aJI- an sólarhrínginn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF ÓNÆMIS AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91— 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeiid, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN em með sfmatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifærískort á skrífstofunni. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógartilíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralxjrgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrífstofútfma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. NeyðaraL hvarf opið aJlan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið aJlan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar aJla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mifl- stöð fyrir konur og böm, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sím- svari aJlan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspclla miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, 8. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fúndi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin, þriíjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hasð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. ll-lö. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sfmi 680790. Sfmatfmi fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í sfma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Iindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Hverfísgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli kl. 17-19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk mcð tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLiAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FRÉTTIR/STUTTB YLGJ A FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfíriit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarekil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegaJengdir og dagsbirtu, en la?gri tiðnir fyrir 8tyttri vegalengdir og kvöld- og nætureendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alia daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: K). 14-20 og eftir aamkomuiagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga • kL 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er ki. 16—17. BORGARSPÍTALINN 1 Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kL 18.30 til ki. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími frjáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: HeimsóknarUmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AJIa daga kl. 15- 16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAIIÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslústöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30._______________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30—16 og 19—20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. SlysavarðstofÚ8Ími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilar.a á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kJ. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 söfn________________________________ LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Aðalleslrareal- ur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. HandritasaJur mánud. - fímmtud. 9-19 og fostud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — fÖ8tud. 9-16. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla j Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. *- Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9—19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Ojjinn mánud. — föstud. kl. 13—19. Lokað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Þriðjud., fímmtud., laug- ard. og sunnud. opið frá kl. 1-17. ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10—18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kJ. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.____________________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunareýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga kl. 13-15. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfíarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarealir 14-19 aila daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvcgi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- 8træti 74: Safnið er opiö um helgar frá kl. —+3.30—16 «g eftip-samkomulagi fyrÍF-hópa. Ixikað desemljer og janúar. NESSTOFUSAFN: Yfír vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvmt umtali. Uppl. I síma 611016. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX- DALSHÚS opið alla daga kl. 11-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn aJla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opiðdaglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSON AR verður lokað í maírnánuði. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44, fjölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16-___________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 18.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið dagiega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vestuigötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yflr vetrar- mánuðina kl. 10-16. SUWDSTAÐIR_____________________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin, er FRETTIR Heimsklúbbur Ingólfs Kynning áundrum Austur -Afríku ÍSLENDINGUM býðst nú kostur á að kynnast frægum villidýralendum í magnaðri náttúru ríkjanna í Aust- ur-Afríku, Tanzaníu og Kenýa í sömu ferðinni, sem farin verður á vegum Heimsklúbbs Ingólfs í nóvember. Ferðast er um slóðir rit- höfundanna Hemingways og Kar- enar Blixen, sem skrifuðu frægar bækur um kynni sín af þeim und- rum náttúrunnar sem þar er að finna, segir í fréttatilkynningu frá Heimsklúbbi Ingólfs. Tanzanía hefur stórbætt aðstöðu sína til að taka á móti ferðamönnum og reist gistihús sem uppfylla ströngustu kröfur, t.d. við Many- ara-stöðuvatnið, segir ennfremur í tilkynningu Heimsklúbbsins. Ngor- ongoro-gígurinn er stærsti sprengi- gígur heimsins og skammt þaðan er Olduvai-gjáin, eitt mesta nátt- úruundur heimsins. Einnig verður dvalist í Serengeti-þjóðgarðinum, sem talinn er mesta villidýrasvæði í veröldinni, en þar og í Ngorong- oro sjást allar stærstu dýrategundir Afríku. Safarí í Kenýa í Kenýa er fyrst dvalist í Nairobi áður en haldið er í átta daga safarí- ferð til Amboseli og síðan yfir landamæri Tanzaníu. Ferðinni lýk- ur í Diani á strönd Indlandshafsins í Kenýu þar sem dvalist verður í viku í lok ferðar. Ferð þessi verður kynnt í Ársal Hótels Sögu á morgun, fimmtudag- inn 12. maí, kl. 4 síðdegis. Þar mun Ingólfur Guðbrandsson forstjóri fjalla um fegurð og fjölbreytni Afr- íku í máli og myndum. Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir og er þáttur í markmiði Heimsklúbbs Ingólfs að kynna framandi lönd og þjóðir. Aðeins 10 sæti eru nú laus í umrædda ferð. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin minudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudagæ 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánudaga - föstudagæ 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- dagæ 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug- ardaga - sunnudaga 10-16.30. VARMÁRLAUG ( MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖI) KEFLAVÍKUR: Opin tninu- daga — íostudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fostudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ORÐ DAGSIWS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. ÚTIVISTARSVÆÐI______________ GRASAGARDURINN ( LAUGARDAL. Opinn aila daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. HÚSDÝRAGAKÐURINN er opinn mád., þrið., fíd, föst kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. opin frá 6. ajiríl kl. 7-22 alla virka daga og um Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla dag?i 12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. nema ef sundmót eru. Ve^turbæjajrl.,BrciðlKiltsl. H Að auki yerða ÁnanaustSaqvafhöfði|9pi)ar frá og Laugardalsl. eru opnar fi4 5! apríí sem hér ■ 1 kl. 9 á/la virká daga'! ‘ tjpþl.sími gáöl'astóðvá er scgir Mánud. föstud. kl. 7-22, um hclgar kl. 8-20. 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.