Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 41 Aðalfundur - Dyngjan Líknarfélagið Konan, sem rekur áfanga- heimilið Dyngjuna, helduraðalfund íveitinga- húsinu Lækjarbrekku (uppi) miðvikudaginn 18. maí kl. 18.00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Eflum starfsemi félagsins. Fjölmennum! Stjórnin. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Aðalfundur félagsins verður haldinn í Grund- arfirði (Verkalýðshúsinu) laugardaginn 14. maí 1994. Fundurinn hefst kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundarboð Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf. verður haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 18. maí 1994 kl. 16.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, en skv. 16. gr. samþykkta félagsins skal taka fyrir eftirtalin mál: 1. Skýrslu stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarreikningar fyrir liðið reiknisár, ásamt skýrslu endurskoðenda, verður lagður fram til staðfestingar. 3. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikn- ingsárinu. 4. Tekin skal ákvörðun um þóknun til stjórn- armanna og endurskoðenda. 5. Kjósa skal stjórn og varastjórn og tilnefna fulltrúa ríkisins. 6. Kjósa skal endurskoðanda. 7. Önnur mál, sem löglega eru uppborin. Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla endurskoðenda liggur frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund skv. 14. gr. sam- þykktar þess. Steinullarverksmiðjan hf. ill! Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri mánudaginn 16. maí 1994, kl. 10.00: Miðtún 21, fsafirði, þingl. eign Helga Geirmundssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Sýslumaðurinn á Isafirði, 10. maí 1994. Uppboð Framhaldssala á eftirgreindum eignum verður haldin á eignunum sjálfum sem hór segir: Aðalgötu 15, Blönduósi, þingl. eigandi Pípulagnir og verktakar hf., eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins, þriðjudaginn 17. maí nk. kl. 14.30. Blöndubyggð 10, Blönduósi, þingl. eigandi Jónas Skaftason, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Búnaðarbanka Islands, Blöndu- ósi, og Lrfeyrissjóðs Norðurlands, þriðjudaginn 17. maí nk. kl. 15.00. Heiöarbraut 4, Blönduósi, þingl. eigandl Jóhann Baldur Jónsson, eftir kröfum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, Húsnséðisstofnunar ríkisins og Islandsbanka hf., Blönduósi, þriðjudaginn 17. maí nk. kl. 14.00. Fífusundi 19, Hvammstanga, þingl. eigandi Árni S. Guðbjörnsson, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins, mánudaginn 16. maí nk. kl. 16.00. Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, þingl. eigandi Jarðeignasjóður ríkis- ins, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins, mánudaginn 16. maí nk. kl. 15.00. Neðri Þverá II, Þverárhreppi, þingl. eigandi Björn V. Unnsteinsson, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins, mánudaginn 16. maí nk. kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 9. mai 1994. AUGLYSINGAR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 17. maf 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Heiðarbrún 24, Hveragerði, þingl. eig. Ólafur Ragnarsson, gerðar- beiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Félag byggingariðnaðar- manna. Kambahraun 33, Hveragerði, þingl. eig. Gunnar H. Jónsson, gerðar- beiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Lyngheiði 23, Hveragerði, þingl. eig. Sigurður Þ. Jakobsson, gerðar- beiðendur eru Búnaðarbanki Fslands og Birgir Ásgeirsson. Oddabraut 4, Þorlákshöfn, þingl. eig. Selma Hrönn Róbertsdóttir, gerðarbeiðendur eru (slandsbanki hf., 513, og Búnaðarbanki íslands. Þelamörk 50, Hveragerði þingl. eig. Eyjólfur Gestsson, gerðarbeið- endur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Hveragerðisbær, Vátrygginga- félag íslands hf. og S.G. Einingahús hf. Miðvikudaginn 18. maí 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Álftarimi 4, Selfossi, þingl. eig. Guðmundur Jóhannesson og Katrín Klemensdóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Selfosskaupstaður. Arnarheiði 31, Hveragerði, þingl. eig. Ingveldur R. Elíeserdóttir, gerð- arbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Brattahlíð 8, Hveragerði, þingl. eig. Sigrún Jóhannsdóttir, gerðarbeið- andi er Byggingarsjóður rikisins. Heiðmörk 2b, Hveragerði, þingl. eig. Björn Brynjar Jóhannsson, gerð- arbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkis- sjóðs. Heiðmörk 26 AV, Hveragerði, þingl. eig. Aldís Eyjólfsdóttir, gerðar- beiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr landi Öxnalækjar, Hveragerði, þingl. eig. Kambar hf., gerðar- beiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Suðurengi 19, Selfossi, þingl. eig. Jakob S. Þórarinsson og Arnheið- ur Auöbergsdóttir, gerðarbeiðandi er Bygginarsjóður ríkisins. Skipið Júlíus ÁR 111, (skipaskrnr. 1321), þingl eig. Hólmar V. Gunn- arsson, gerðarbeiðandi er Skagstrendingur hf. Framhald uppboðs verður haldið á eigninni Tryggvagata 5, íbúð á efri hæð, Selfossi, þingl eig. Guðmundur Pálsson og Anna H. Hall- grímsdóttir, eftir kröfu Eftirlaunasjóðs starfsm. Landsbanka (slands, föstudaginn 20. maí 1994, kl. 11.00, á eigninni sjálfri. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. maí 1994. Fjórðungssjúkra- húsið Akureyri Legudeildarálma llb 1. áfangi Framkvæmdasýslan, fyrir hönd heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytis og Akur- eyrarbæjar, óska hér með eftir tilboðum í uppsteypu og utanhússfrágang á legu- deild við Fjórðungssjúkrahús Akureyrar. Verkið er einkum fólgið í uppsteypu húss, einangrun og frágang á þaki, ásamt hluta af pípulögn, raflögn og múrverki. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykja- vík, á kr. 12.450,- frá og með miðvikudeg- inum 11. maí 1994. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi, merktu FSA, nafni útboðs og bjóðanda, til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykja- vík, eigi síðar en kl. 14.00 miðvikudaginn 1. júní 1994 og verða tilboðin opnuð þar á sama stað og tfma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. WRÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I a ó r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 EIMSKIP Utboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í viðhald útisvæða á athafnasvæði sínu í Sundahöfn í Reykjavík. Helstu verkþættir: Malbikun Holuviðgerðir 1.000m2 Yfirlögn 10.000 m2 Viðgerðir á lögnum. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Olafsson hf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Þarverða tilboð opnuð þriðjudaginn 17. maí kl. 14.00. VERKFKÆOISTOrA 5UFXNS OUUtSOKAH HT. PAV Borgartúni 20, 105 Reykjavík, simi 621099 V SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Breiðhyltingar Fundur verður haldinn í kosningaskrifstofu okkar, Álfabakka 14a f Mjódd, í kvöld. Gestirfundarins verða Árni Sigfússon, borgarstjóri, Inga Jóna Þórðar- dóttir og Ólafur F. Magnússon. Léttar veitingar verða á boðstólum. Fjölmennum. ------- Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti. Sllta ouglýslngar I.O.O.F. 9 = 1755117 % = Lf. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 7 = 1765117 = LF. BH. Hvítasunnukirkjan Ftladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur fellur niður í kvöld vegna tónleika fimmtudagskvöldið 12. maí. Spíritistafélag íslands Anna Carla Ingvadóttir, miðill, verður með einkatíma. Hver tími er 50-60 mínútur. Verð kr. 2.500. Opið alla daga frá kl. 10-22. Upplýsingar í síma 40734. Euro - Visa. Stjórnin. \ SÁLARRANNSÓKNAR- ’ FÉLAGIÐ HAFNARFIRÐI Sálarrannsóknafélagið í Hafnarfirði heldur fund í „Gúttó" á morgun, uppstigningardag, fimmtudag- inn 12. maí, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Vésteinn Lúðvíksson, rithöf- undur, flytur fyrirlestur sem hann nefnir: Endurfæðingar- kenningin í Ijósi Búddatrúarinnar. 2. Kaffi og meðlæti. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Fimmtudagur 12. maí kl. 13 Lýðveldisgangan 4. áfangi Silungapollur - Sandskeið A. Gengiö frá Silungapolli að Sandskeiði, um 3 klst. ganga. B. Fjölskylduganga, um 1,5 klst. ganga. Fjölbreytt gönguleið um Hólmshraun og Lækjarbotna upp á Sandskeið. Afsláttarverð aðeins kr. 500 og frítt f. börn m. fullorðnum. Farmiöi gildir sem happdrættismiði. Laugardagur 14. mai kl. 10 Fuglaskoðunarferð á Suðurnes Árleg fuglaskoðunarferð. Nú hafa fuglaskoðunarferðir F.i. og Hins íslenska náttúrufræðifé- lags verið sameinaðar í eina góða ferð. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Verð kr. 1.800. Helgarferðir 13.-15. maí a. Eyjafjallajökull - Þórsmörk. Gengið yfir jökulinn að Selja- vallalaug. b. Þórsmörk - Langidalur. Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála, Langadal. Brottför föstud. kl. 20.00. Munið hvítasunnuferðirnar 20.-23. maí: 1. Snæfelisnes - Snæfellsnesjökull. 2. Öræfa- jökull - Skaftafell. 3. Skaftafell - Öræfasveit. 4. Þórsmörk. 5. Tindfjöll - Emstrur - Þórs- mörk. Brottför föstud. kl. 20.00. Einnig Fimmvörðuháls og Þórs- mörk með brottför laugard. 21. maf kl. 08.00. Farmiðar og upp- lýsingar á skrifst., Mörkinni 6. Ferðafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.