Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FILADELFIA ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. * * * Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. 1~*v.—c Remai OFTHEt DREGGJAR DAGSINS ★ * ★ ★ G.B. D.V. * * * ★ AI.MBL. * * * * Eintak ★ * ★ * Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. ' ______________________________________________________________________________________________ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 4 EINTAK Al. MBL. FOLK Gildir til kl. 19.00 KVÖLDIÐ SNEMMA 2.500 KR. ÁMANN. Sýnd kl.S.ISog 9.10. Bönnuð innan 14 ára. BLÁR ★★★ ★★★* SV. Mbl ÓHT. Rás 2 ||m caw^^93 : DAVID THEWLES besti aðalleikarinn Johnny kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna henni til mikilla leiöinda og á i ástar- sambandi við meðleigjanda hennar. í leikinn blandast sadiskur leigusali sem herjar á konurnar með afbrigðilegum kynórum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. / NAFNI FÖÐURINS HH PRESSAN <4^ / á V' SoilimsUsri Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9 Theresa Kristín var * prinsessa Islands í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjami málsins! WOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 8. sýn. fös. 13. maí uppselt. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. Síðasta sýning í vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. ( kvöld, uppselt, - á morgun, uppselt, - laú. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Aukasýning sun. 15. maí kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 14. maí kl. 14, nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning, - sun. 15. maí kl. 14, nokkur sæti laus, sfðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmliu Razúmovskaju. Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí - fös. 20. maí - þri. 31. maí. Ath. aðeins örfóar sýningar. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS í kvöld mið. kl. 19.00: „JÁ GOTT ÁTTU VERÖLD“. Skemmtidagskrá tileinkuð eldri borgurum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum vlrka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 — greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta múltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Flórída. ►ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Norfolk átti að venju fag- urlega skreyttan vagn í skrúðgöngu á Azaleu- hátíðinni sem haldin er ár hvert í lok apríl í Norfolk til heiðurs aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Á vagninum sátu í hásæti Theresa Kristín Golden og hirðmey hennar, Aimee Michelle Barnes. Theresa er dóttir Kristínar Sigurð- ardóttur og Col. Goldie Golden. Að baki þeim stóðu fylgdarsveinar þeirra, nemar úr Virginia Military Institute, einum elsta og virtasta herskóla Banda- ríkjanna. Portúgal skipar að þessu sinni heiðursess á hátíðinni og er drottning hátíðarinnar því portú- gölsk, en hinar 15 þjóðirn- ar tilnefna hver sína prins- essu hátíðarinnar. . Morgunblaðið/Ransy Morr JERRY Parks, ræðismaður ísiands í Norfolk, krýnir Theresu Kristínu prinsessu íslands á hátiðinni. Að baki er hirðmeyjan Aimee Michelle Barnes. H*. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJA VIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5, fim. 26/5, fáar sýningar eftir. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst siðasta sýning, fös. 20/5, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu tll sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. Madonna og fatastíllinn ►MADONNA virðist hafa komið sér upp ind- verskum st.íl, a.m.k. lítur hún hér út eins og ind- versk kona. Myndin var tekin í Wetlands í New York. í textanum sem fylgdi segir að Madonna, sem virðist aldrei þreyt- ast á karlkyninu, hafi greinilega farið um lang- an veg til að finna föt við hæfi. FORRETTUR AÐALRÉTTU R BORÐAPANTANIR í SIMA 2S700 I EFTIRRETTU R Tilvaiið fyrir leikhúsgesti. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkij, i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 18. sýn. f kvöld, 11. maf, kl. 20. ATH.: Síðasta sýning. SHERYL LEE STEPHEN DORFF % n Frá framleiðendum The Crying Game kemur mynd arstns t Bretlandi. lan Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer í Twin Peaks) leikur Astrid Kirchherr, stúlkuna sem þeir Lennon og Sutcliffe börðust um. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat i verslunum Skífunnar. Sýrtd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.