Morgunblaðið - 11.05.1994, Síða 50

Morgunblaðið - 11.05.1994, Síða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FILADELFIA ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. * * * Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. 1~*v.—c Remai OFTHEt DREGGJAR DAGSINS ★ * ★ ★ G.B. D.V. * * * ★ AI.MBL. * * * * Eintak ★ * ★ * Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. ' ______________________________________________________________________________________________ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 4 EINTAK Al. MBL. FOLK Gildir til kl. 19.00 KVÖLDIÐ SNEMMA 2.500 KR. ÁMANN. Sýnd kl.S.ISog 9.10. Bönnuð innan 14 ára. BLÁR ★★★ ★★★* SV. Mbl ÓHT. Rás 2 ||m caw^^93 : DAVID THEWLES besti aðalleikarinn Johnny kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna henni til mikilla leiöinda og á i ástar- sambandi við meðleigjanda hennar. í leikinn blandast sadiskur leigusali sem herjar á konurnar með afbrigðilegum kynórum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. / NAFNI FÖÐURINS HH PRESSAN <4^ / á V' SoilimsUsri Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9 Theresa Kristín var * prinsessa Islands í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjami málsins! WOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 8. sýn. fös. 13. maí uppselt. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. Síðasta sýning í vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. ( kvöld, uppselt, - á morgun, uppselt, - laú. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Aukasýning sun. 15. maí kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 14. maí kl. 14, nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning, - sun. 15. maí kl. 14, nokkur sæti laus, sfðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmliu Razúmovskaju. Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí - fös. 20. maí - þri. 31. maí. Ath. aðeins örfóar sýningar. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS í kvöld mið. kl. 19.00: „JÁ GOTT ÁTTU VERÖLD“. Skemmtidagskrá tileinkuð eldri borgurum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum vlrka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 — greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta múltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Flórída. ►ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Norfolk átti að venju fag- urlega skreyttan vagn í skrúðgöngu á Azaleu- hátíðinni sem haldin er ár hvert í lok apríl í Norfolk til heiðurs aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Á vagninum sátu í hásæti Theresa Kristín Golden og hirðmey hennar, Aimee Michelle Barnes. Theresa er dóttir Kristínar Sigurð- ardóttur og Col. Goldie Golden. Að baki þeim stóðu fylgdarsveinar þeirra, nemar úr Virginia Military Institute, einum elsta og virtasta herskóla Banda- ríkjanna. Portúgal skipar að þessu sinni heiðursess á hátíðinni og er drottning hátíðarinnar því portú- gölsk, en hinar 15 þjóðirn- ar tilnefna hver sína prins- essu hátíðarinnar. . Morgunblaðið/Ransy Morr JERRY Parks, ræðismaður ísiands í Norfolk, krýnir Theresu Kristínu prinsessu íslands á hátiðinni. Að baki er hirðmeyjan Aimee Michelle Barnes. H*. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJA VIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5, fim. 26/5, fáar sýningar eftir. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst siðasta sýning, fös. 20/5, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu tll sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. Madonna og fatastíllinn ►MADONNA virðist hafa komið sér upp ind- verskum st.íl, a.m.k. lítur hún hér út eins og ind- versk kona. Myndin var tekin í Wetlands í New York. í textanum sem fylgdi segir að Madonna, sem virðist aldrei þreyt- ast á karlkyninu, hafi greinilega farið um lang- an veg til að finna föt við hæfi. FORRETTUR AÐALRÉTTU R BORÐAPANTANIR í SIMA 2S700 I EFTIRRETTU R Tilvaiið fyrir leikhúsgesti. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkij, i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 18. sýn. f kvöld, 11. maf, kl. 20. ATH.: Síðasta sýning. SHERYL LEE STEPHEN DORFF % n Frá framleiðendum The Crying Game kemur mynd arstns t Bretlandi. lan Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer í Twin Peaks) leikur Astrid Kirchherr, stúlkuna sem þeir Lennon og Sutcliffe börðust um. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat i verslunum Skífunnar. Sýrtd kl. 5, 7, 9 og 11.10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.