Morgunblaðið - 11.05.1994, Page 3

Morgunblaðið - 11.05.1994, Page 3
M 9405 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 3 Kynningar í öllnm verslnnum Hagkaups daganall., 13.Ml4.mai Myllu smábrauð, 8 stk. fín og gróf Tilboðsverð (j(j f-Pk- Eggaldin og kúrbítur Tilboðsverð kr. i Híl pr. bakki r ’ Patta með ?rænmeti(mm o? oHapylium 400 g Barilla pastaskcljar eða pastaflðrildi, soðið í léttsöltu vatni eins og segir á pakka. Sósa: 3 msk. olívuolía 1 lítill iaukur, saxaður 1 hvítlauksrif, saxað eða pressað 1 meðalstórt eggaldin skorið í ferninga 1-2 kúrbítar (zucchini) niðursneitt 1 dós tómatar 1 tsk. steinselja 1 tsk. basiiikum salt Brúnið laukinn og hvítlankinn á pönnu |>ar til laukurinn er mjúkur. Bætið úu' eggaldini, kúrbít, tómötum og safanum úr dósinni. Kryddið með stelnselju og basilikum. Látið suðuna koma upp, minnkið hitann og látið malla j>ar til eggaldinið er orðið mjúkt, u.þ.b. 35 mín. Hrært í af og til. Hækkið hitann og látið sjóða í u.þ.b. 20 mín., eða þar U1 mesti vökvinn hefur soðið upp. Kryddið með salti. I pk. SS ostapylsur hitaðar og skomar í litla bita og bornar fram með réttinum. ■14 t:í i ‘ HAGKAUP i Barilla patfatkeljar í ?ráðoftafó<u I f. fjóra I | 400 g Barilla pastaskeljar eða pastafiðrildi . 200 g rjómaostur 150ggráðostur I 1 fersk pera | 20 g valhnetukjarnar Sjóðið pastað í léttsöltu vatni eins og Segir á pakka. I Sósa: | Sjóðið rjómann og gráðosdnn saman í 3-4 mín. og hrærið vel í á meðan. j Hreinsið peruna, skerið í litla teninga og bætið úu' ásamt vallinetu- , kjömunum.Helbð sósunni vfir pastað og berið fram strax. l/e^v yki/LWl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.