Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 51 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX m SÍMI19000 Forsýning - öllum opin - í kvöld kl. 9: FOLK ffl'ZGEMID Laugarásbíó frumsýnir eina umtöluðustu mynd ársins. St- fflZCÉRAlD fÍLL »MISSIÐ EKKI AF HENNI". -------------------------------------- ★★★ S.V. MBL Seiðandi og vönduð mynd, sem hlotið hefur lof um allan heim. Ögrandi og erótískt samband fjögurra kvenna. Aðalhlutverk: Sam Neill („Jurassic Park", „Dead Calm"), Hugh Grant („Bitter Moon") og Tara Fitzgerald („Hear My Song"). Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. S • I * R * E * Tsl • S Bönnuö innan 12 ára. Nær óþekkjanleg TOIVl BSTO N E - einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hlytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI MÖGNUÐUSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KING. ►TYNE Daly sem lék lög- reglukonu í sjónvarpsþátt- unum „Cagney og Lacey“ hefur ekki sést víða síðan hætt var að sýna þættina. Menn ráku því upp stór augu og ætluðu ekki að þekkja hana þegar hún mætti á Hollywood-hátíð fyrir nokkru. Hún var orðin ljóshæð og umfang hennar var orðið töluvert meira. Til hátíðarinnar kom hún með John Karlsen sem lék eiginmann hennar í sjón- varpsþáttunum. Mánaðarlaun fyrir aðgöngumiða ►Kántrýsöngvarinn John Denver efndi nýlega til tón- leika í Víetnam, fyrstur bandarískra poppstjarna frá því Víetnamstríðinu lauk fyrir 19 árum. Að sögn söngv- arans var tónleikahaldið innlegg hans til bættra sam- skipta hinna fornu fjenda, Víetnama og Bandaríkja- manna. Denver hélt tvenna tónleika í höfuðborginni Hanoi og eina í Ho Chi Minh borg, sem áður bar heit- ið Saigon og var höfuðborg Suður-Víetnams. Að sögn var ágæt aðsókn að tónleikum kántrýsöngvarans, þótt verð aðgöngumiða væri hið hæsta sem sögur fara af í Hanoi, en miðinn kostaði um 30 dollara, eða um 2000 krónur íslenskar, sem slagar hátt upp í mánaðarlaun opinbers starfsmanns í Hanoi. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. KALIFORIMIA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Julliette Lewis Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50. 6.55, 9 og 11.05. TRYLLTAR NÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að haetti Frakka." A.I., Mbl. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5.7, 9 og 11. LÆVÍS LEIKUR Pottþéttur spennutryllir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Tilþrif í tónleikahöll Vínarborgar ►PLACIDO Domingo og Agnes Baltsa lifa sig inn í tónlistina í tónleikahöllinni í Vín sl. föstudag, þar sem þau sungu saman annan kafla óperunnar Leðurblökunnar eftir Johann Strauss. Dom- ingo og Baltsa voru sérstakir gestir við opnun Vínarhátíð- arinnar. ÍRIS Erlingsdóttir hefur verið út- nefnd afburðanemandi (Outstand- ing Student of the Year) við blaða- man'nadeild bandaríska háskólans California State University at Norhridge (CSUN). íris hefur nokkrum sinnum verið í hópi þeirra nemenda sem hafa náð hæstu mögulegu meðaleinkunn, sem er 4,0 og hlotið útnefningu því samfarandi. Hún hóf nám í San Diego árið 1991 en fluttist til Los Angeles árið eftir ásamt sambýlismanni sínum, Gunnlaugi Helgasyni sem stundaði þar leik- listarnám. Þau eiga einn son, Helga Steinar. íris Erlingsdóttir útnefnd afburðanemandi íris Erlingsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.