Morgunblaðið - 11.05.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 51
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
m
SÍMI19000
Forsýning - öllum opin - í kvöld kl. 9:
FOLK
ffl'ZGEMID
Laugarásbíó frumsýnir eina umtöluðustu mynd ársins.
St- fflZCÉRAlD fÍLL »MISSIÐ EKKI AF HENNI".
-------------------------------------- ★★★ S.V. MBL
Seiðandi og vönduð mynd, sem hlotið
hefur lof um allan heim.
Ögrandi og erótískt samband fjögurra
kvenna.
Aðalhlutverk: Sam Neill
(„Jurassic Park", „Dead Calm"), Hugh
Grant („Bitter Moon")
og Tara Fitzgerald („Hear My Song").
Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
S • I * R * E * Tsl • S Bönnuö innan 12 ára.
Nær
óþekkjanleg
TOIVl BSTO N E - einn aðsóknarmesti vestri
fyrr og síðar í Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Hlytsamir sakleysingjar
GERÐ EFTIR EINNI MÖGNUÐUSTU SKÁLDSÖGU
STEPHENS KING.
►TYNE Daly sem lék lög-
reglukonu í sjónvarpsþátt-
unum „Cagney og Lacey“
hefur ekki sést víða síðan
hætt var að sýna þættina.
Menn ráku því upp stór
augu og ætluðu ekki að
þekkja hana þegar hún
mætti á Hollywood-hátíð
fyrir nokkru. Hún var orðin
ljóshæð og umfang hennar
var orðið töluvert meira.
Til hátíðarinnar kom hún
með John Karlsen sem lék
eiginmann hennar í sjón-
varpsþáttunum.
Mánaðarlaun fyrir aðgöngumiða
►Kántrýsöngvarinn John Denver efndi nýlega til tón-
leika í Víetnam, fyrstur bandarískra poppstjarna frá
því Víetnamstríðinu lauk fyrir 19 árum. Að sögn söngv-
arans var tónleikahaldið innlegg hans til bættra sam-
skipta hinna fornu fjenda, Víetnama og Bandaríkja-
manna. Denver hélt tvenna tónleika í höfuðborginni
Hanoi og eina í Ho Chi Minh borg, sem áður bar heit-
ið Saigon og var höfuðborg Suður-Víetnams. Að sögn
var ágæt aðsókn að tónleikum kántrýsöngvarans, þótt
verð aðgöngumiða væri hið hæsta sem sögur fara af
í Hanoi, en miðinn kostaði um 30 dollara, eða um 2000
krónur íslenskar, sem slagar hátt upp í mánaðarlaun
opinbers starfsmanns í Hanoi.
Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar
útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og
lífshætta í bland við lúmska kímni.
Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris.
Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára.
KALIFORIMIA
Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns
Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films.
Aðalhlutverk: Brad Pitt og Julliette Lewis
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50. 6.55, 9 og 11.05. TRYLLTAR NÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að haetti Frakka." A.I., Mbl. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára.
KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5.7, 9 og 11. LÆVÍS LEIKUR Pottþéttur spennutryllir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára
Tilþrif í
tónleikahöll
Vínarborgar
►PLACIDO Domingo og
Agnes Baltsa lifa sig inn í
tónlistina í tónleikahöllinni í
Vín sl. föstudag, þar sem þau
sungu saman annan kafla
óperunnar Leðurblökunnar
eftir Johann Strauss. Dom-
ingo og Baltsa voru sérstakir
gestir við opnun Vínarhátíð-
arinnar.
ÍRIS Erlingsdóttir hefur verið út-
nefnd afburðanemandi (Outstand-
ing Student of the Year) við blaða-
man'nadeild bandaríska háskólans
California State University at
Norhridge (CSUN). íris hefur
nokkrum sinnum verið í hópi
þeirra nemenda sem hafa náð
hæstu mögulegu meðaleinkunn,
sem er 4,0 og hlotið útnefningu
því samfarandi. Hún hóf nám í
San Diego árið 1991 en fluttist
til Los Angeles árið eftir ásamt
sambýlismanni sínum, Gunnlaugi
Helgasyni sem stundaði þar leik-
listarnám. Þau eiga einn son,
Helga Steinar.
íris Erlingsdóttir
útnefnd afburðanemandi
íris Erlingsdóttir