Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 10
10 FIMMTDDAjGUR 12. MAÍ .1994 MORGUNBLAÐIÐ 01 Q7fl LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I IQU'ulO/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meöal annarra athyglisveröra eigna: Við Bankastræti - úrvalsstaður Stór rishæð, 143,8 fm, auk þess er mikið rými undir súð. Margskonar nýtingar- og breytingamöguleikar. Útsýni. Tilboð óskast. Verslunarhæð í sama húsi, rúmir 110 fm. Kjallari fylgir m.m. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofu. í nágrenni Vesturbæjarskóla Glæsileg efri hæð í þríbýlishúsi. 3 rúmg. svefnherb. í svefnálmu. 2 stórar aðskildar stofur. Innb. bílskúr með geymslu tæpir 40 fm. Húsið er um 155 fm að grunnfleti byggt 1967 og stendur á rúmgóðri lóð með trjágróðri. Skipti möguleg á 3ja-4ra herb. góðri íbúð í fjölbhúsi. Sólrík íbúð við Birkimei 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð um 80 fm. Svalir á suðurhlið. Góð sam- eign. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Skammt frá Álftamýrarskóla Góð sóirik_3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbhúsi. Sérhiti. Rúmgóð geymsla í kjallara. Ágæt sameign. Laus fljótl. Verð aðeins 5,7 millj. Á söluskrá óskast góð húseign í borginni eða nágrenni með tveimur íbúðum, önnur með 4 svefnh. og góðum bílskúr. Hin 2ja herb. helst með sérinng. Fjársterk- ur kaupandi. • • • TÆiS9, fasieignasaTáh Opið á laugardaginn. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA ÓÐAL f asteignasala. Skeifunni 11A, 3. hæö, ® 679999. Lögmaður Sigurður Sigurjónsson, hri. Sýning ídag kl. 14-18 Vesturfold 17 Til sýnis og sölu í dag stórglæsilegt einbýlishús ásamt tvöf. bílskúr samtals 227 fm. 4 svefnh. Arinn. Parket. Steinflísar. Fallegar innréttingar. Mjög góð staðsetning. Verð 19,7 millj. FRÉTTIR Bamaspítala færðgjöf SENDIBÍLASTÖÐIN Þröstur hélt hátíðlegt 40 ára starfsaf- mæli sitt 5. maí sl. I tilefni afmæl- isins ákváðu starfsmenn Þrastar að færa nýjum Barnaspítala Hringsins 200.000 krónur að gjöf. Starfslið barnaspítalans vill koma á framfæri hugheilum þökkum fyrir þessa höfðinglegu gjöf. A myndinni má sjá f.v. Valtý Guðmundsson, framkvæmda- stjóra, Gunnar Biering, lækni, og Omar Jóhannesson, stöðvar- sljóra. Fegurðarsamkeppni Islands 1994 Undirbúningi að ljúka UNDIRBÚNINGUR fyrir val á feg- urðardrottningu íslands 1994 er nú á lokastigi, en keppnin er haldin á Hótel íslandi 20. maí nk. „Tuttugu og ein stúlka frá landinu öllu keppa um hnossið, og er hópurinn nú allur samankominn í Reykjavík eftir hlé sem var veitt vegna prófa sem margar þeirra þurftu að þreyta,“ segir Ester Finnbogadóttir, fram- kvæmdastjóri Fegurðarsamkeppni íslands. Með nýjum blæ Keppendur stunda nú líkamsrækt í líkamsræktarstöðinni World Class, ásamt því að æfa sviðsetningu keppninnar á Hótel íslandi undir stjórn Helenar Jónsdóttur. „Þær þurfa að þessu sinni að !æra miklu meira en að „ganga,“ því keppnin er með nýjum blæ í þeim anda sem kynntur var þegar fegurðardrottn- ing Reykjavíkur var valin á dögun- um. Þetta verður samfelld skemmti- dagskrá, bæði með tilliti til sér- stakra skemmtiatriða og framkomu stúlknanna," segir Ester. Stúlkurn- ar eru einnig á þeytingi fyrir keppn- ina til að taka þátt í margs kyns uppákomum og myndatökum fyrir keppnina. „Þær hafa einu sinni komið fram á tískusýningu og verða á annarri tískusýning í Kringlunni innan tíðar og eiga eftir að bregða sér á hestbak og í Bláa lónið, þann- ig að það er nóg að gera. Stúlkurnar koma ljórum sinnum fram keppniskvöldið, íklæddar loð- feldum, sundfötum, tískufatnaði og loks samkvæmiskjólum. Egter segir að flestar stúlkurnar séu þegar búnir að veija sér samkvæmiskjól til að klæðast og séu margir þeirra. sérsniðnir fyrir keppnina. Rekin með halla Ester segir að kostnaður Ólafs Laufdals, sem sér um Fegurðarsam- keppni Islands, sé töluverður vegna keppninnar, og hafi hún í raun ver- ið rekin með tapi seinustu ár. Eink- um sé dýrt að senda vinningshafa erlendis til keppni og hafi sá kostn- aður hækkað stöðugt. Góð aðsókn fólks að keppninni sjálfri hafí ekki náð að vega upp á móti tilkostnaði, þannig að hugsjón ráði mestu. Hall- inn við reksturinn bitni hins vegar ekki á glæsileika keppninnar og sér- staklega ekki að þessu sinni. Keppninni verður sjónvarpað frá Stöð 2 og kynnir Jón Axel Ólafs- son, útvarpsmaður. í dómnefnd sitja sjö manns. Hrafnhólar 4ra - bílskúr - verð aðeins 6,5 millj. Góð ca 100 fm íb. á 2. hæð ásamt 26 fm bílskúr. Verð aðeins 6,5 millj. - þarf að seljast strax. Einstakt tækifæri. 3407. Gimli, fasteignasala, sími 25099. ■ BARNAKÓR Hafnarfjarðar- kirkju heldur sína fyrstu opinberu tónleika næstkomandi laugardag kl. 17 í Hafnarfjarðarkirkju. Börnin syngja og leika á hljóð- færi en meðleikari verður Helgi Bragason organisti kirkjurinar. Stjórnandi kórsins er Brynhildur Auðbjargardóttir. Byggingardagar í Kópavogsdal Foldasmári - sölusýning í dag frá 14-18 2ja hæða raðhús m. innbyggðum bílskúr. Alls um 161 fm en stækk- anl. í 190 fm. Húsin eru teiknuð m. 4 svefnherb. en bjóða uppá möguleika á 5. herberginu. Mjög góð staðsetn. m. suðurlóð að óbyggðu svæði. Aðeins 3 hús eftir. Skilast fokheld, en fullfrágeng- in utan. Verð aðeins 8,1 millj. Foldasmári 7-11-13 Raðhús á einni hæð, miðjuhús, 140 fm m. innb. bílskúr og tveim- ur svefnherb. - Endahús, 151 fm m. 3 svefnherb. og innb. bíl- skúr. Hentug hús fyrir minni fjölskyldur. Aðeins 3 hús eftir. Hús- in skilast fokh., en fullfrágengin utan. Miðjuhús: Verð 7,6 millj. Endahús: Verð 8,4 millj. Foldasmári 1 Hús með tveimur sérhæðum og bílskúrum. Neðri hæð 122 fm. Gert ráð fyrir 3 svefnh., sjónvarpsholi, 2 stofum, eldhúsi með þvottah. innaf og rúmg. baðherb. Einnig bílskúr. Verð 7,9 millj. Efri hæð 143 fm. 4 svefnh., 2 stofur, sjónvarpshol, eldhús með þvottahúsi innaf og rúmg. baðherb. Einnig bflskúr. Verð 8,3 millj. Húsið skilast fullfrág. að utan, ómálað en fokh. að innan. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALl, HEIMASI'MI 27072. 29077 Sýning í dag, 12 maí, kl. 13-18 Lækjarsmári 78-108 Erum með glæsilegar 2ja-7 herb. íbúðir ásamt stæðum í bílgeymslu. íbúðirnar eru til afh. nú þegar, tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar án gólfefna. Einstaklega fallegar og rúmgóðar eignir á frábærum stað. Mjög traustir byggingaraðilar; Óskar Ingvason, múrara- meistari, Kristinn Kristinsson, Markholti hf. og Hrein Jóhannsson, Markholti hf. Upplýsingar gefur: Fasteignasalan Óðal, Suðuriandsbraut 46, sfmi 679999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.