Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MINNIIMGAR t Ástkær móðir okkar, l'DA kamilla þórarinsdóttir frá Gautsstöðum, Tjarnarlundi 16C, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. maí. Dætur hinnar látnu. t Systir okkar og mágkona, JÓRUNN SVEINSDÓTTIR, Hrafnistu, Reykjavík, andaðist 10. maí sl. Jóhannes Sveinsson, Þóra Jónsdóttir, Rannveig Sveinsdóttir, Þórarinn Fjeldsted. Faðir okkar, t ÞÓRHALLUR PÁLSSON, Hafnarstræti 39, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 16. maí kl. 13.30. Stefán Þórhallsson, Páll Þórhallsson, Sigrún Þórhallsdóttir. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, BJÖRN AXEL GUNNLAUGSSON, Kolugili, verður jarðsunginn frá Víðidalstungukirkju laugardaginn 14. maí kl. 14.00. Þeir, sem vildu minnast hans, láti sjúkrahúsið á Hvammstanga njóta þess. Svava Benediktsdóttir, Sigurður Björnsson, Jónfna Sigurðardóttir og barnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR, Sörlaskjóli 17, Reykjavfk, verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 13. maí kl. 10.30. Sigurður Þorgrfmsson, Þorbjörg Skarphéðinsdóttir, Amalfa Ragna Þorgrímsdóttir, Halldór Tjörvi Einarsson og barnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, BERGÞÓRA RUNÓLFSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 13. maí kl. 10.30. Sjöfn Helgadóttir, Gísli B. Jónsson, Hafrún Eiríksdóttir, Sigurður Eiríksson, Hólmfríður Davfðsdóttir, Guðmundur Eiríksson, Aldfs Sigurðardóttir, Kormákur Eiríksson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, dóttir, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ESTER JÓNSDÓTTIR, Huldulandi 9, i verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafn- arfirði föstudaginn 13. maí kl. 13.30. Gunnar Guðjónsson, Guðríður Einarsdóttir, Hjördis Guðbjörnsdóttir, Karl Grönvold, Gunnar Gunnarsson, Hildur Finnsdóttir, Gyða Gunnarsdóttir, Sigurður Á. Friðþjófsson, Lilja Gunnarsdóttir, Jörgen Poulstrup, barnabörn og barnabarnabörn. MARGRET TOMASDOTTIR JOHNSEN + Margrét Tóm- asdóttir John- sen hjúkrunarkona fæddist 24. júní 1906 í Reykjavík og lést í Borgarspítal- anum 1. maí 1994. Hún var dóttir hjónanna Tómasar Snorrasonar skó- smiðs í Reylgavík og Olafíu Bjarna- dóttur húsmóður. Margrét lærði með- ferð ungbarna í Danmörku og lauk námi ^ frá H.S.Í. 1943. Útför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. maí. Kveðja frá gömlum bekkjarsystrum Á ÞEIM árum er heimavist Hjúkr- unarkvennaskóla íslands var enn uppi á þriðju hæð Landspítalans varð sambýli nemenda eins nota- legt og hugsast getur, þótt þröngt væri búið. Vinnudagar voru oft nokkuð langir og strangir og ekki síður næturvaktimar. En það kom eins og af sjálfu sér ríkur skilning- ur á gildi þess fyrir vinnulúna hjúkrunamema að búa í sátt og samlyndi. Hjúkrunarnemamir þekktu ekki annað að heiman en frekar þröngan húsakost, og tíðk- aðist jafnvel hér sem annars stað- ar, að sumar hjúkrunarkonumar bjuggu líka inni á sjúk- rastofnunum. For- stöðukona Landspítaí- ans, Kristín Thorodd- sen, sem' var um leið skólastjóri okkar, bjó á sömu hæð og nem- endur hennar, en í austurálmunni var Ljósmæðraskólinn og þar bjó yfirljósmóðirin, Jóhanna Friðriksdótt- ir. Fyrst þær gátu gert sér það að góðu mátt- um við einnig vel við una. Báðar gátu af þessum sökum fylgst nokkuð vel með nemendum sínum, en ekki um of, að okkar mati nú hálfri öld síðar. Frá skólanum vorum við ellefu hjúkmnarkonur brautskráðar vor- ið 1943. Margrét Tómasdóttir var í þeim hópi, en hóf skólagöngu nokkra síðar en við hinar, þá ný- komin heim frá Danmörku þar sem hún hafði verið við nám í bama- hjúkran. í nokkram Evrópulöndum var þá enn hægt að vera í þess konar námi sem veitti eingöngu réttindi til að starfa á barnaspít- ölum. Hún hvarf heim vegna styij- aldarástandsins og sótti um inn- göngu í hjúkranarkvennaskólann. Á þeim áram vora inntökuskilyrðin þau að umsækjendur hefðu náð tvítugsaldri og væra ekki eldri en þrítugt. Margrét var þá orðin 34 t Maðurinn minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, HALLDÓR LÁRUS GUÐMUNDSSON, Brekkuseli 32, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. maí kl. 10.30. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að láta hjúkrunarheimilið Skjól njóta þess. Kristín Gunnarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Minningarathöfn um eiginmann minn, föður okkar, tengdaföður og afa, ANDRÉSKONRÁÐSSON, Skúlagötu 17, Borgarnesi, fer fram í Borgarneskirkju laugardaginn 14. maí kl. 10.30. Jarðsungið verður frá Hólmavíkurkirkju sama dag kl. 17.00. Kristín Sigurðardóttir, Sæunn Andrésdóttir, Sigurður Sigurðsson, Guðrún Andrésdóttir, Magnús Hallfreðsson, Konráð Andrésson, Margrét Björnsdóttir, Guðleif B. Andrésdóttir, Ottó Jónsson, Anna Maria Andrésdóttir, Arnheiður G. Andrésdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. ára og fékkst undanþágan ein- göngu vegna þess að hún hafði verið við nám og störf á spítala. Hún var eldri en við flestar hinar og féll strax ágætlega inn í hópinn sem fyrir var. Að loknu hjúkranarnámi starf- aði hún eitt ár á Kleppsspítalanum en í þá tíð bar öilum sem lokið höfðu þriggja ára námi í hjúkran- arskóla að afla sér tilsagnar í sér- greininni geðhjúkrun og starfs- reynslu á geðsjúkrahúsi hér heima eða erlendis. Margrét kaus að full- nema sig á Kleppsspítalanum og var þar eitt ár en fluttist svo til ísafjarðar þar sem hún starfaði um níu ára skeið við skóla- og berklaeftirlit. Hún átti dýrmætar endurminningar frá þessum árum á Ísafírði. Þar var þá búsett, Mar- gréti til mikillar gleði, ein bekkjar- systirin og þar giftist hún árið 1945 Norðmanninum Diðriki John- sen, sjómanni, en hann lést bara níu áram síðar, árið 1954. Flutti hún aftur á bernskuslóðir ári seinna og þar starfaði hún fyrst þrettán ár á Hvítabandinu en til starfsloka á húð- og kynsjúkdóma- deild Landspítalans. Að eðlisfari var Margrét glað- lynd og umhyggjusöm við alla. Hún lét sig miklu varða hag og farsæld skyldmenna sinna, en engu síður bar hún þau fýrir brjósti sér ef syrti í álinn. Við þessar átta bekkj- arsystur sem eftir lifum nutum sérstaklega vináttu hennar og tryggðar. Þegar leið að síðasta stórafmæli hennar gerði hún sér grein fyrir því að hún kynni að eiga i vændum margar afmælisgjafír, fleiri sjöl og slæður, krakkur og vasa sem hún hafði enga þörf fyrir, en vandi ættingja og vina að finna eitthvað sem kynni að gleðja hana yrði þó nokkur. Margréti fannst því tilval- ið að benda þeim á að ekkert mundi gleðja hana betur á merkis- afmælinu en að peningagjafir væru látnir ganga til kaupa á orgelpípum í Hallgrímskirkju og varð þar með öðram fyrirmynd til eftirbreytni. Nýverið, þegar ein bekkjar- systirin, sem þurfti að fara austur á land, heimsótti hana á Borgar- spítalanum kvaddi Margrét hana með þeim orðum að þær myndu ekki eiga eftir að hittast oftar. Við hörmum ekki lát aldraðrar, sjúkdómsþjakaðrar vinkonu. í hug- um okkar lifir hún enn góðu lífi í björtum endurminningum um konu sem aldrei kunni að mæla styggðaryrði í garð nokkurs manns. I huga Margrétar bjó ein- göngu löngun til að gera öðrum gott. ERFIDRYKKJUR Pi«H» sími 620200 t Hjartkær móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ANNA MARÍA EINARSDÓTTIR frá Hellissandi, sem andaðist þann 3. maí sl., verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstu- daginn 13. maí nk. kl. 15.00. Hans A. Clausen, Helena Clausen, Dagmar Clausen, Haukur Clausen, Herluf Clausen, Kristín Sigmarsdóttir, Guðmundur Clausen, Heiða Guðjónsdóttir, Friðrik Á. Clausen, Jóhanna Clausen, Trausti Gunnarsson, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. jhovjov Mio Krtídryiikjur (ila*síleg kidíi- lilaðlKirð Mlegir salir og mjög g(Sð |)jónustiL Upplýsingar ísíma 22322 FLUGLEIDIR HÓTEL LDFTLEIIIIt r.hÍY^^Íop wlrwt) jiíiriH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.