Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 59 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Laugarásbíó frumsýnir eina umtöluðustu mynd ársins. St- wrmmu) mm „MISSIÐ EKKIAF HENNI' FTTZGERAID Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke" S • I • R • E • ÍM • S ★ ★★ S.V. MBL Seiðandi og vönduð mynd, sem hlotið hefur lof um allan heim. Ögrandi og erótískt samband fjögurra kvenna. Aðalhlutverk: Sam Neill („Jurassic Park", „Dead Calm"), Hugh Grant („Bitter Moon") og Tara Fitzgerald („Hear My Song"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. TOMBSTONE - einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SIMI 19000 Sýningar fimmtudag og föstudag BRAD p|TT JULIETTE LEWIS % H;| KALIFORIUIA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryilir úr smiðju Sigurjóns Sig- hvatssonar og félaga í Propaganda Films. Ferðalag tveggja ólíkra para um slóðir al- ræmdustu fjöldamorð- ingja Bandaríkjanna endar með ósköpum. Aðalhlutverk: Brad Pitt („Thelma & Louise", „River Runs Through lt") og Juliette Lewis („Cape Fear", „Husbands and Wives"). Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.' Trylltar nætur „... full af lífi, átökum og hraða... eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka... mjög athyglisverð mynd." A.I., Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KRYDDLEGIN HJORTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. LÆVIS LEIKUR Pottþéttur spennutryilir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára < Vorgalsi * harmoniku- unnenda í Ártúni VETRARSTARFI Félags harrn- onikuunnenda í Reykjavík lýkur laugardaginn 14. maí nk. með Vorgalsa ’94. Að þessu sinni verður Vorgalsinn í veitingahús- inu Ártúni og hefst með tónleik- um kl. 20.30. Hljómsveit félags- ins leikur undir stjórn Þorvaldar Björnssonar. Ennfremur kemur Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ fram og syngur undir stjórn Lár- usar Sveinssonar, en harmoniku- hljómsveit leikur undir. Eftir tonleikana verður svo dansleikur þar sem danshljómsveitir félags- ins skiptast á að leika og syngja til kl. 3. Sólskins- hatturinn settur upp EITT af því sem landsmenn hafa rifist um í gegnum tíðina er það hvenær sum- arið sé endanlega gengið í garð. Súgfirðingar hafa sína eigin vísbendingu um það. Þykir það nokkuð ör- uggt að sumarið sé komið þegar Örlygur Ásbjörns- son, bifreiðastjóri, setur upp sinn forláta sólskins- hatt sem hann eignaðist í Spánarferð fyrir löngu síð- an. Fréttaritari rakst á Örlyg fyrir skemmstu og var þá hatturinn kominn á loft sem merki þess að nú sé sumarið endanlega gengið í garð á Suðureyri. Komin aftur í atvinnumennsku SKAUTAPARIÐ Jayne Torvill og Christopher Dean hafa ákveðið að snúa sér aftur að atvinnu- mennsku í listskautadansi og hyggja á sýningarferð um Bretland. Undirbún- ingur er í fullum gangi og sýna þau flesta þá dansa sem þau hafa unnið til verðlauna fyrir eins og Bolero Ravels og „Face The Music“. Skautaparið vann gullið á Ólympíuleik- unum í Sarajevo 1984 og hóf þá fatvinnumennn- sku. Fyrir Ólympíuleikana í Lillehammer ákváðu þau hins vegar að hætta og taka í staðinn þátt í leik- unum. Þau hrepptu þó aðeins þriðja sætið, þó svo að margir hafi verið ósátt- ir við það. Þrautalending- in hefur því orðið að veija atvinnumennskuna á ný. Reuter Jayne Torvill og Christo- pher Dean á æfingu í- Sheffield í gær. FOLK 4 4 4 4 Willie Nelson tekinn með eiturlyf ►kántrýsöngvarinn Willie Nelson var handtekinn fyrirað hafa í fórum sínum maryúana en var látinn laus gegn trygging-u. Það var lögreglan sem kom að Willie sofandi í bíl sínum og þegar farið var að kanna málið fannst handvafinn maríjúanasígarettustubbur í öskubakka bílsins. Einnig fannst glær plastpoki sem •nnihélt eitthvert efni sem •'kfísj' tnaríjúana. Laugavegi 45-sími 21255 ' Föstudagur 13. maí: Pláhnetan Laugardagur 14. maí: Landskeppnin í karaoke - úrslit Ath.: Fimmtudagur 19. maí: Hinn eini, sanni Willie Nelson greiddi tryggingu og slapp við fangelsið. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Kveðjudansleikur föstudagskvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Túnis hættir! Kveðjum þessa stórgóðu hljómsveit sem skemmt hefur gestum Ártúns allan sl. vetur. Miða- og borðapantanir í simum 685090 og 670051.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.