Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 ÞJÓNUSTA APÓTEK__________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA aj>ótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. maí, að > báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apó- teki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag. Dagana 13.-19. maí, er opið í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4 og í Ingólfs Apóteki, Kringiunni 8-12 þessa sömu daga til 22 nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9—12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Noröurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. BREIÐHOLT - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfí kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátlðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166A0112._____________________ NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. » SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofútíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ 'Ijarriarg. 36. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ajtlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. * Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimáhúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virita daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 ( síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og Bkrifstnfa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Shn- svari allan sólarhringinn. Slmi 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófatddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Slmi 21500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- /m> is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf . spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- , kvöld kl. 20-21. Skrifst^Vésturgöfu l&J Opið kl_, 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. íd. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILÍ RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIDSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Ijandssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður f síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Undargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík, Hverfísgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli kl. 17-19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINIiAR Ríkisútvarpsins til út- ianda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vei ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSOKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. • ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- Iagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fíjáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: AHa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPlTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- 8óknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Ki. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-3, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- ur mánud. - föstud. kl. 9-19. Luugardaga 9-12. Handritasalur mánud. - fímmtud. 9-19 og föstud. 9-17: Útlánssalur (vegtia heimlánsO mánud, - Mui.%-96Tmf 2 ‘ i I TUAXBTOHA. Staksteinar Gangandi gullmolar! íslenzkir ferðamenn skila 10 milljörðum árlega í þjóðar- búið. „Hveijir 45 ferðamenn skapa eitt ársverk. Ferða- menn eru ekki flækingslýður", segir Frjáls verzlun, „held- ur gangandi gullmolar fyrir viðskipta- og atvinnulífið". Tíu milljarðar, já takk! FRJÁLS verzlun segir: „íslendingar eru duglegir að ferðast um eigið land. Þeir eru góðir gestir að því leyti að þeir gefa jafn mikið af sér og allir erlendir ferðamenn samanlagt eða á bilinu 8-10 milljarða ár- lega. Það eru einkum fyrirtæki sem selja benzín og olíuvörur, þeir sem útbúa nestið og banka- stofnanir sem hagnast á ferða- lögum íslendinga innanlands. Rannsóknir sýna ennfremur að íslendingar eru reiðubúnir til þess að eyða meiri peningum í mat og drykk og ýmsa afþrey- ingu en útlendingar á ferð. Frá þeim bæjardyrum séð eru þeir góðir gestir og reyndar þeir beztu sem hægt er að fá.“ • • • • Á sjötta þúsund ársverka FERÐAÞJÓNUSTA er mikilvæg atvinnugrein. Fijáls verzlun tí- undar átta atriði því til staðfest- ingar: * „1) Ferðaþjónustan hefur jafn mikið upp úr Islendingum, sem ferðast um eigið land og öllum erlendum ferðamönnum. íslend- ingar eyða rúmum 10 milljörð- um króna á ári í ferðalög innan- lands. * 2) íslendingar eru reiðubúnir til þess að eyða meiru fé í mat og drykk og ýmsa afþreyingu en útlendingar á ferð. * 3) Efnahagslega er hver ferðamaður þjóðarbúinu eins mikilvægur og eitt tonn af þorski. * 4) Könnun frá árinu 1992 sýnir að íslenzkum ferðamönn- um líkar verst við V-in þrjú: verðið, veðríð og vegina. Markmið átaksins [Is- land: Sækjum það heim!] er að breyta þessu viðhorfi. * 5) í sömu könnun kemur fram að það sem Islendingar kunna bezt að meta'eru náttúrufegurð, kyrrð og friður. * 6) Áætlað er að í ferðaþjón- ustu séu á sjötta þúsund ársverk. * 7) Hverjir 45 ferðamenn skapa eitt ársverk í ferðaþjónustu. * 8) Ferðamenn eru ekki flæk- ingslýður heldur gangandi gull- molar fyrir viðskipta- og at- vinnulífið." * • • • Þorsktonnið og ferðamaðurinn FRJÁLS verzlun segir áfram: „Stöðugt fleirum verður Ijóst að ferðaþjónusta er atvinnu- grein framtíðarinnar. Þær at- vinnugreinar, sem Islendingar hafa sett allt sitt traust á undan- farna áratugi, eru komnar að mörkum vaxtar og fá ný störf skapast í þeim næstu ára- tugi ... Marga rak í rogastanz þegar sýnt var fram á að hver ferðamaður er þjóðarbúinu álíka verðmætur og eitt tonn af þorski. Þessi einfaldi saman- burður varð til þess að margir fóru að líta öðrum augum á ferðamenn. Það sem áður sýnd- ist flækingslýður varð nú gang- andi gullmolar. ÍSLAND - SÆKJUM m HEIM HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ 1 GERÐUBERGI 3-5, s, 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Þriðjud., fímmtud., laug- ard. og sunnud. opið frá kl. 1-17. ÁRBÆJARSAFN: í júnf, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 814412. ÁSMUNDARSAFN í SlGTÚNl: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga kl. 13—15. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið um helgiy frá kl. j 13-30-16 og eÖ.ir sarnkomulagi fyrir hópa.,Lokað L' '-tfes&néer bf jdnúír.51 ! * '• ' ' 3 A ^ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKA- VIKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. NESSTOFUSAFN: Yfír vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX- DALSHÚS opið alla daga kl. 11-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safhaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR verður lokað í maímánuði. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44, íjölskyldan á lýðveldisári“ 6r opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug- ard. 13.30-16.__________________ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. PÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfriil 10000. Ákureyri s. 96—21840. MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Alþjóðleg-- ur dagur hjúkrunar- fræðinga ALÞJÓÐLEGUR dagur hjúkrunar- fræðinga er í dag, 12. maí, sem er jafnframt fæðingardagur Florence Nightingale. Alþjóðasamtök hjúkrunarfræð- inga hafa að þessu sinni valið að tileinka ári fjölskyldunnar þema dagsins sem er: Heilbrigðar fjöl- skyldur fyrir heilbrigða þjóð. í fréttatilkynningu frá hjúkrun- arfræðingum segir að Félag ís- lenskra hjúkrunarfræðinga taki þátt í þessu samstarfi á margvísleg- an hátt og vilji leggja sitt af mörk- um til að efla heilbrigði fjölskyldna í landinu. Þar megi t.d. nefna að í apríl sl. var haldin fjölmenn ráð- stefna um klíniska hjúkrunar, þar sem tekið var á mörgum málum. Jafnframt hófst eins árs viðbót- arnám fyrir hjúkrunarfræðinga við Háskóla íslands. Þar er lögð megin áhersla á fjölskylduhjúkrun og for- varnir sem hjúkrunarfræðingar vilja efla til muna. ----» 4 -4--- Stuðningshópur Sophiu Hansen Alþingi veiti aðstoð ÓSKAÐ er eftir að alþingismenn styðji baráttu Sophiu Hansen fyrir að fá dætur sínar heim frá Tyrk- landi og hlutist til um að leysa fjár- hagsvanda hennar. Þetta kemur fram í bréfi til þingmanna frá stuðn- ingshópi Sophiu. Forræðisdeilan hefur kostað Sophiu 43 millj. Ríki hefur styrkt hana um 4,9 millj. og Reykjavík um 1 millj. Um 20 millj. eru í skuld, þar af eru um 6 millj. í formi banka- láns og hefur ekki verið hægt að standa við afborganir af því. Tekið er fram að ef ekki komi stuðningur frá Alþingi verði að gefast upp í baráttu sem loks sjái fyrir enda á. SUNDSTAÐIR_________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er opin frá 5. aprfl kl. 7-22 alla virka daga og um helgar kL 8-20. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbegarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu- daga: 8—17. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - fímmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug- ardaga - sunnudaga 10-16.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-*17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn aila daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá ki. 10-22. HÚSDÝRAGARDURINN er ópinn raád., |irið„ fíd, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU ,er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að ayki verða Án^napst .og Sajv^rþöfpi oppar.frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gamastiiðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.