Morgunblaðið - 12.05.1994, Page 50

Morgunblaðið - 12.05.1994, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 ÞJÓNUSTA APÓTEK__________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA aj>ótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. maí, að > báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apó- teki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag. Dagana 13.-19. maí, er opið í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4 og í Ingólfs Apóteki, Kringiunni 8-12 þessa sömu daga til 22 nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9—12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Noröurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. BREIÐHOLT - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfí kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátlðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166A0112._____________________ NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. » SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofútíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ 'Ijarriarg. 36. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ajtlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. * Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimáhúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virita daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 ( síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og Bkrifstnfa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Shn- svari allan sólarhringinn. Slmi 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófatddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Slmi 21500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- /m> is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf . spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- , kvöld kl. 20-21. Skrifst^Vésturgöfu l&J Opið kl_, 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. íd. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILÍ RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIDSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Ijandssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður f síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Undargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík, Hverfísgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli kl. 17-19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINIiAR Ríkisútvarpsins til út- ianda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vei ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSOKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. • ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- Iagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fíjáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: AHa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPlTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- 8óknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Ki. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-3, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- ur mánud. - föstud. kl. 9-19. Luugardaga 9-12. Handritasalur mánud. - fímmtud. 9-19 og föstud. 9-17: Útlánssalur (vegtia heimlánsO mánud, - Mui.%-96Tmf 2 ‘ i I TUAXBTOHA. Staksteinar Gangandi gullmolar! íslenzkir ferðamenn skila 10 milljörðum árlega í þjóðar- búið. „Hveijir 45 ferðamenn skapa eitt ársverk. Ferða- menn eru ekki flækingslýður", segir Frjáls verzlun, „held- ur gangandi gullmolar fyrir viðskipta- og atvinnulífið". Tíu milljarðar, já takk! FRJÁLS verzlun segir: „íslendingar eru duglegir að ferðast um eigið land. Þeir eru góðir gestir að því leyti að þeir gefa jafn mikið af sér og allir erlendir ferðamenn samanlagt eða á bilinu 8-10 milljarða ár- lega. Það eru einkum fyrirtæki sem selja benzín og olíuvörur, þeir sem útbúa nestið og banka- stofnanir sem hagnast á ferða- lögum íslendinga innanlands. Rannsóknir sýna ennfremur að íslendingar eru reiðubúnir til þess að eyða meiri peningum í mat og drykk og ýmsa afþrey- ingu en útlendingar á ferð. Frá þeim bæjardyrum séð eru þeir góðir gestir og reyndar þeir beztu sem hægt er að fá.“ • • • • Á sjötta þúsund ársverka FERÐAÞJÓNUSTA er mikilvæg atvinnugrein. Fijáls verzlun tí- undar átta atriði því til staðfest- ingar: * „1) Ferðaþjónustan hefur jafn mikið upp úr Islendingum, sem ferðast um eigið land og öllum erlendum ferðamönnum. íslend- ingar eyða rúmum 10 milljörð- um króna á ári í ferðalög innan- lands. * 2) íslendingar eru reiðubúnir til þess að eyða meiru fé í mat og drykk og ýmsa afþreyingu en útlendingar á ferð. * 3) Efnahagslega er hver ferðamaður þjóðarbúinu eins mikilvægur og eitt tonn af þorski. * 4) Könnun frá árinu 1992 sýnir að íslenzkum ferðamönn- um líkar verst við V-in þrjú: verðið, veðríð og vegina. Markmið átaksins [Is- land: Sækjum það heim!] er að breyta þessu viðhorfi. * 5) í sömu könnun kemur fram að það sem Islendingar kunna bezt að meta'eru náttúrufegurð, kyrrð og friður. * 6) Áætlað er að í ferðaþjón- ustu séu á sjötta þúsund ársverk. * 7) Hverjir 45 ferðamenn skapa eitt ársverk í ferðaþjónustu. * 8) Ferðamenn eru ekki flæk- ingslýður heldur gangandi gull- molar fyrir viðskipta- og at- vinnulífið." * • • • Þorsktonnið og ferðamaðurinn FRJÁLS verzlun segir áfram: „Stöðugt fleirum verður Ijóst að ferðaþjónusta er atvinnu- grein framtíðarinnar. Þær at- vinnugreinar, sem Islendingar hafa sett allt sitt traust á undan- farna áratugi, eru komnar að mörkum vaxtar og fá ný störf skapast í þeim næstu ára- tugi ... Marga rak í rogastanz þegar sýnt var fram á að hver ferðamaður er þjóðarbúinu álíka verðmætur og eitt tonn af þorski. Þessi einfaldi saman- burður varð til þess að margir fóru að líta öðrum augum á ferðamenn. Það sem áður sýnd- ist flækingslýður varð nú gang- andi gullmolar. ÍSLAND - SÆKJUM m HEIM HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ 1 GERÐUBERGI 3-5, s, 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Þriðjud., fímmtud., laug- ard. og sunnud. opið frá kl. 1-17. ÁRBÆJARSAFN: í júnf, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 814412. ÁSMUNDARSAFN í SlGTÚNl: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga kl. 13—15. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið um helgiy frá kl. j 13-30-16 og eÖ.ir sarnkomulagi fyrir hópa.,Lokað L' '-tfes&néer bf jdnúír.51 ! * '• ' ' 3 A ^ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKA- VIKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. NESSTOFUSAFN: Yfír vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX- DALSHÚS opið alla daga kl. 11-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safhaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR verður lokað í maímánuði. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44, íjölskyldan á lýðveldisári“ 6r opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug- ard. 13.30-16.__________________ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. PÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfriil 10000. Ákureyri s. 96—21840. MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Alþjóðleg-- ur dagur hjúkrunar- fræðinga ALÞJÓÐLEGUR dagur hjúkrunar- fræðinga er í dag, 12. maí, sem er jafnframt fæðingardagur Florence Nightingale. Alþjóðasamtök hjúkrunarfræð- inga hafa að þessu sinni valið að tileinka ári fjölskyldunnar þema dagsins sem er: Heilbrigðar fjöl- skyldur fyrir heilbrigða þjóð. í fréttatilkynningu frá hjúkrun- arfræðingum segir að Félag ís- lenskra hjúkrunarfræðinga taki þátt í þessu samstarfi á margvísleg- an hátt og vilji leggja sitt af mörk- um til að efla heilbrigði fjölskyldna í landinu. Þar megi t.d. nefna að í apríl sl. var haldin fjölmenn ráð- stefna um klíniska hjúkrunar, þar sem tekið var á mörgum málum. Jafnframt hófst eins árs viðbót- arnám fyrir hjúkrunarfræðinga við Háskóla íslands. Þar er lögð megin áhersla á fjölskylduhjúkrun og for- varnir sem hjúkrunarfræðingar vilja efla til muna. ----» 4 -4--- Stuðningshópur Sophiu Hansen Alþingi veiti aðstoð ÓSKAÐ er eftir að alþingismenn styðji baráttu Sophiu Hansen fyrir að fá dætur sínar heim frá Tyrk- landi og hlutist til um að leysa fjár- hagsvanda hennar. Þetta kemur fram í bréfi til þingmanna frá stuðn- ingshópi Sophiu. Forræðisdeilan hefur kostað Sophiu 43 millj. Ríki hefur styrkt hana um 4,9 millj. og Reykjavík um 1 millj. Um 20 millj. eru í skuld, þar af eru um 6 millj. í formi banka- láns og hefur ekki verið hægt að standa við afborganir af því. Tekið er fram að ef ekki komi stuðningur frá Alþingi verði að gefast upp í baráttu sem loks sjái fyrir enda á. SUNDSTAÐIR_________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er opin frá 5. aprfl kl. 7-22 alla virka daga og um helgar kL 8-20. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbegarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu- daga: 8—17. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - fímmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug- ardaga - sunnudaga 10-16.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-*17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn aila daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá ki. 10-22. HÚSDÝRAGARDURINN er ópinn raád., |irið„ fíd, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU ,er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að ayki verða Án^napst .og Sajv^rþöfpi oppar.frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gamastiiðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.