Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ1994 25 LISTIR Málverka- uppboð á Hótel KEA GALLERÍ Borg og Listhúsið Þing, Akureyri, halda málverka- uppboð í samvinnu við List- munauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf. Uppboðið fer fram á Hótel KEA sunnudags- kvöldið 15. maí og hefst kl. 20.30. Af sérstökum ástæð- um verða uppboðsverkin aðeins sýnd á sjálfan uppboðsdaginn milli kl. 14 til 18. Að þessu sinni fer sýningin fram á Hótel KEA en ekki í Listhúsinu Þingi eins og verið hefur. Boðin verða um 70 verk, flest eftir þekkta listamenn. Þar má nefna myndir eftir: Jóhannes S. Kjarval, Ásgrím Jónsson, Gunn- laug Scheving, Gunnlaug Blöndal, Jón Engilberts, Tolla, Gunnar Örn, Karólínu Lárusdóttur, Sigur- björn Jónsson, Jón Stefánsson, Þorvald Skúlason, Jóhann Briem, Nínu Tryggvadóttur, Freymóð Jóhannesson, Jón Þorleifsson, Svein Þórarinsson, Brynjólf Þórð- arson, Hring Jóhannesson, Tryggva Ólafsson, Kristínu Jóns- dóttur og Guðmund Einarsson frá Miðdal. Uppboðshaldari verður að venju Haraldur Blöndal. Blab allra landsmanna! - kjarni malsins! IMi B rnttf /r/o/ufathlM ogleymanlega gott MJOLKURSAMSALAN Nú fá íslenskir neytendur að gæða sér á Kvargi - nýrri, undurgóðri mjólkurafurð! Kvarg er ekki eins og skyr og ekki eins og jógúrt - en eitthvað einstaklega ljúffengt þar á milli. Margir íslendingar þekkja Kvargið erlendis frá en þessi eftirsótta mjólkurafurð er upp- runnin í Mið- og Austur-Evrópu. Mikið hefur verið lagt í þróun Kvargsins hér á landi og hefur sérstök áhersla verið lögð á bragðgæðin og rétta þykkt og áferð. Við erum afar stolt af útkomunni: Kvargið er meiriháttar gott á bragðið og leynir sér ekki að það er unnið úr íslensku úrvals hráefni. Kvarg er til með jarðarberjum, bláberjum og blönduðum ávöxtum og er kjörið á morgnana, í hádeginu og sem eftirréttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.