Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 37 Barðstrend- ingafélagið hirti öll verðlaunin BRIPS limsjón Arnór G. Kagnarsson Patrekstfirði. BARÐSTRENDINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík sigraði Bridsfélag Patreks- fjarðar á bridsmóti sem haldið var á Patreksfirði dagana 29. og 30. apríl. Slegið var upp dansleik að móti loknu. „Þetta er fimmtánda skipti sem við höldum svona mót. í tilefni af því og eins í tilefni af því að Barð- strendingafélagið er komið í Brids- samband íslands héldum við silfur- stigamót í tvímenningi á föstudag- inn. Á laugardaginn varsíðan keppt í sveitakepni,“ sagði Rafn Hafliða- son, formaður Bridsfélags Patreks- Qarðar. Rafn sagði ennfremur að þessi mót væru haldin til skiptis í Reykja- vík og á Patreksfirði. Eftir sveita- keppnina var síðan haldið lokahóf þar sem veitt voru verðlaun og sagðar gamansögur. Barðstrend- ingafélagið hirti öll verðlaunin og vann reyndar sveitakeppnina í fjórtánda sinn. Slegið var upp dans- leik að hófi loknu og skemmtu menn sér langt fram á nótt. N Félag eldri borgara í Reykjavík Spilað var í tveimur 10 para riðlum 5. maí. A-riðill: ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldson 134 Inga Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 122 Kristinn Magnússon - Stefán Halldórsson 120 B-riðill: Jóhannes Skúlason—Ásta Erlingsd. 120 Gísli Guðmundsson - Hjálmar Gíslason 119 Elin Jónsdótiir - Liljá Guðnadóttir 119 Meðalskor í báðum riðlum 108 Sunnudaginn 8. maí var spilað í tveimur riðlum: A-riðill — 10 pör: Lárus Arnórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 137 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 120 Kristinn Magnússon - Hjálmar Gíslason 114 Meðalskor 108 B-riðill — 8 pör: Stefán Halldórsson - Oddur Halldórsson 96 Margrét Bjömsson - Guðrún Guðjónsdóttir 93 Gunnþómnn Erlingsd. - Þorsteinn Erlingsson 87 Meðalskor 84 Sunnudaginn 15. maí byijar 5 sunnudaga keppni en þrír efstu gilda til verðlauna. Bridsfélag Breiðfirðinga Ekki verður spilað í kvöld fimmtu- dag vegna paratvímenningsins á Ak- ureyri. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda vortvímenningur með þátt- töku 22 para. Staðan: NS Guðmundur Grétarss. - Ámi Már Bjömss. 300 BirgirÖmSteingrímsson-MuratSerdar 299 Valdimar Sveinss. - Gunnar Br. Kjartanss. 292 AV Ragnar Jónss. - Þröstur Ingimarss. 360!! Trausti Finnbogas. - Haraldur Ámason 280 Gunnar Sigurbjömss. - Sigurður Gunnl. 278 Meðalskor 270 Önnur umferð verður spiluð á upp- stigningardag. Frá Skagfirðingum Reykjavík Alla þriðjudaga eru eins kvölds tví- menningur _ hjá Skagfirðingum í Reykjavík. Úrslit síðasta spilakvölds urðu: Birgir Öm Steingrimsson - Murat Serdar 251 ÁrmannJ.Lámsson-ÓlafurLárasson 244 GarðarV.Jónsson-JensJensson 232 Guðlaugur Sveinsson - Láms Hermannsson 231 Alfreð Kristjánsson - Anton Sigúrðsson 221 JónStefánsson-RúnarLárusson 220 Spilamennska hefst kl. 19.30. Spil- að er í Drangey við Stakþahlíð 17. BRIDS Morgunblaðið/Sölvi Sölvason. Sigurvegarar á mótinu með verðlaunin. BOURJOIS Kynning á Bourjois snyrtivörum Hagkaup, Kringlunni, föstudaginn 13. maíkl. 14-18. Verið velkomin! r Kaupum Alfinn til að efla forvarnir fyrir unga fólkið! Sú skylda hvílir á okkur sem eldri erum að koma í veg fyrir að áfengi og vímuefni varpi skugga á unglingsárin. Áfengisneysla unglinga er ekkert náttúrulögmál. Hún er þeim hættuleg og hún er ólögleg. Hún hefur óæskileg áhrif á félagslegan og tilfinningalegan þroska þeirra. Tími er kominn til að snúa þessari óæskilegu þróun við. ✓ / / Alfasala SAA verður um næstu helgi. Ágóðinn af Álf asölunni fer til að efla forvarnarstarf fyrir unga fólkið. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann Blab allra landsmanna! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.