Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 47 HUi ■kfl ■ ■ A I \r~^l VC/K ir~^ A D Æm~W^wmW^mWmMM/\LJKS7L YG)IIn(g7/\K 13-16 ára stúlka barngóð og áreiðanleg, óskast í vist á Rif, Snæfellsnesi, í sumar. Barnagæsla og létt heimilisstörf. Upplýsingar um reynslu og áhugamál sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „N - 10725“, fyrir 19. maí. Auglýsingateiknarar íslenska auglýsingastofan vill ráða hug- myndaríka og kraftmikla auglýsingateiknara til starfa. Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn hjá auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. maí, merkt: „Teiknari - 6585“. Framkvæmdastjóri Vaxandi þjónustufyirtæki í borginni, í nán- um tengslum/samstarfi við erlent stórfyrir- tæki, óskar að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Viðkomandi sér um daglegan rekst- ur, mikil áhersla er lögð á markaðsmál. Leitað er að reynslumiklum og vel mennt- uðum einstaklingi sem hefur tamið sér skipulögð og öguð vinnubrögð. Góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Þjálfun í upphafi fer fram erlendis. Fulltrúi frá hinu erlenda fyrirtæki kemur til landsins 18. maí nk. til viðræðna við umsækjendur. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 18. maf nk. GlJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARhJÓNLlSTA TIARNARGÖTU 14.101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræði- nemar óskast til sumarafleysinga og framtíð- arstarfa. Okkur vantar m.a. afleysingu fyrir aðstoðardeildarstjóra. Ýmsar vaktir koma til greina, t.d. vaktir kl. 8-16, 16-24, 16-22 eða 17-23. Staða sjúkraliða 100% verður laus í haust. Starfsmaður óskast í sumarafleysingu við aðhlynningu. Vinnutími kl. 8-12. Höfum leikskólapláss. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í sfma 35262. Skólaskrifstofa Reykjavíkur óskar að ráða: 1. Starfsmann, er hafi m.a. með höndum áætlanagerð og fjármálaeftirlit. Viðkom- andi hafi einnig tengsl og ráðgjöf við grunnskólana varðandi tölvuvæðingu. Æskilegt er að umsækjandi hafi, auk menntunar er nýtist til ofangreindra starfa, góða þekkingu á málefnum grunn- skóla og/eða menntun á því sviði. 2. Starfsmann, er verði tengiliður Skóla- skrifstofu við grunnskólana gagnvart rekstri heilsdagsskóla og skóladagheim- ila. Starfsmaðurinn sinni einnig öðrum tilfallandi þjónustuverkefnum á vegum skrifstofunnar. Um er að ræða bæði fag- legt og rekstrarlegt eftirlit. Viðkomandi hafi kennara- og/eða fóstrumenntun. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á rit- uðu máli og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. Umsóknir sendist forstöðumanni Skólaskrif- stofu Reykjavíkur, Viktori A. Guðlaugssyni, Tjarnargötu 12, 101 Reykjavík, sem veitir nánari upplýsingar. Frá Fræðsluskrifstofu Norðurlandsumdæmis eystra, Furuvöllum 13, sími 96-24655, Akureyri. Kennarastöður við eftirtalda skóla eru lausar til umsóknar: Stöður með umsóknarfresti til 27. maí 1994: Grunnskólinn í Grímsey - almenn kennsla. Barnaskóli Ólafsfjarðar - yngri barna kennsla, hand- og myndmennt. Dalvíkurskóli - almenn kennsla, smíðar, myndmennt. Grunnskólinn í Hrísey - almenn kennsla, stærðfræði, danska. Árskógarskóli - yngri barna kennsla. Barnaskóli Akureyrar - sérkennsla. Gagnfræðaskóli Akureyrar - almenn kennsla, smíðar, myndmennt, stærðfræði, tölvur. Glerárskóli - heimilisfræði, tónmennt. Síðuskóli - smíðar, heimilisfræði. Bröttuhlíðarskóli - sérkennsla. Hvammshlíðarskóli - sérkennsla. Hrafnagilsskóli - almenn kennsla, íþróttir, raungreinar, sérkennsla, smíðar, heimilisfræði. Valsárskóli - hannyrðir, smíðar, tónmennt. Grenivíkurskóli - almenn kennsla, stærðfræði. Stórutjarnaskóli - almenn kennsla, verk- mennt, íþróttir. Hafralækjarskóli - hannyrðir, enska, stærð- fræði á unglingastigi, smíðar. Borgarhólsskóli - almenn kennsla yngri barna og í 9. og 10. bekk, smíðar, mynd- mennt, handmennt, sérkennsla. Grunnskólinn í Lundi - almenn kennsla, myndmennt, tónmennt. Grunnskólinn á Kópaskeri - almenn kennsla, smíðar, tónmennt, sérkennsla. Grunnskólinn á Raufarhöfn - almenn kennsla, íþróttir, heimilisfræði, hand- og myndmennt. Grunnskólinn Svalbarðshreppi - almenn kennsla. Grunnskólinn á Þórshöfn - almenn kennsla, heimilisfræði, íþróttir, tónmennt, hand- mennt. Stöður með umsóknarf resti til 13. júní 1994: Grunnskólinn í Grímsey - staða skólastjóra. Litlulaugaskóli - staða skólastjóra. RAÐÁ UGL YSINGAR Ljósalampi - farsími Soldron JK Professional með þremur andlits- Ijósum, 4ra ára. Kostar nýr ca 700.000. Verð 250.000. Storno farsími með númeri. Verð 50.000. Upplýsingar í síma 657218 eða 46461. Byggingarlóð til sölu Til sölu 1.220 fm byggingarlóð á mjög góðum stað í Hafnarfirði. Frábært útsýni. Upplýsingar í síma 52918. Eskifjörður Til sölu er hús og öll tæki og áhöld Vélaverk-. stæðis Eskifjarðar hf., Standgötu 32, Eski- firði. Til greina kemur að selja reksturinn í heild eða húseignina sér og einstök tæki, t.d. rennibekki, súluborvél, loftpressu, kíl- sporavél, suðuvél o.fl. Upplýsingar um gerð og ástand tækjanna veit- ir Björgvin í síma 97-61166 (v) eða 61266 (h). Tilboðum skal skilað til skrifstofu minnar. Ragnar Halldór Hall, hrl., Mörkinni 1, Reykjavík. Steypumót og byggingarkrani óskast Krana- eða handflekamót. Upplýsingar í síma 98-31507 frá kl. 9.00- 17.00 og 98-34110 eftir kl. 19.00. Útboð Steypt þekja - Patreksfirði Hafnarstjórn Patrekshrepps óskar eftir til- boðum í að leggja lagnir og steypa bryggju- þekju. Helstu magntölur eru um 600 metrar af ídráttarlögnum og 1105 fm þekja. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Pat- rekshrepps og Vita- og hafnamálaskrifstof- unni, Vesturvör 2, Kópavogi, frá 13. maí, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 26. maí 1994 kl. 14.00. Hafnarstjórn Patrekshrepps. íbúðtil leigu Til leigu er 4ra herbergja 115 fm íbúð í ný- standsettu fjölbýlishúsi íLundarbrekku, Kópa- vogi. íbúðin er á 3. hæð. Leiguverð 45.000. íbúðin er í góðu ásigkomulagi og leigist í 1-2 ár. Er laus frá og með 1. næsta mánaðar. Upplýsingar í síma 626348. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, fimmtudaginn 19. maí 1994, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Beitistaðir, Leirár- og Melahr., þingl. eig. Guðmundur Óskarsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Birkilundur 4, Húsafelli, spilda, Borgarfj.s., þingl. eig. Sigurður Örn Brynjólfsson og Fjóla Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Brákarbraut 7, Borgarnesi, þingl. eig. Eggert Hannesson og Þórey Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóöur. Fíflholt, Hraunhreppi, þingl. eig. SigríðurSigmundsdóttir, gerðarbeið- andi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Höfn, Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. eignarhl. Ólafínu I. Palmer, gerðarbeiðendur Sparisjóður Mýrasýslu og sýslumaðurinn í Borgar- nesi. Vatnsendahlíð 5, Skorradalshreppi, þingl. eig. Örn Stefánsson og Stefán Jónsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík. Sýslumaðurinn i Borgarnesi, 10. maí 1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.