Morgunblaðið - 12.05.1994, Síða 36

Morgunblaðið - 12.05.1994, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ NÝIA SENDIBÍLASTÖÐIN 685000 Þjónusta á þínum vegum Nýar sendingar y. Leðursófasett og leðurhornsófar frá NATUZZI og NICOLETTI, ftalíu. Litir: Svart, brúnt, grænt, blátt, vínrautt og bleikt. Frábœrt verð. f • • Ármúla 8, símar 812275 og 685357. M A X I Handhægar • sterkar • fjölbreyttar Raðskúffur sem varðveita smáhlutinn 0DEX1ON SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI31 • SÍMI 62 72 22 MESSUR Á UPPSTIGNINGARDAG Guðspjall dagsins: (Jóh. 16.). Biðjið í Jesú nafni. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Safnaðarfélag Ásprestakalls býður öldruðum til kaffisamsætis í safnað- arheimilinu eftir messu. Hrafnistukór- inn skemmtir og félagar úr kvæða- mannafélaginu Iðunni flytja Ijóð og kveða. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Áslaug Friðriksdótt- ir, fyrrv. skólastjóri. Sýning á munum aldraðra eftir messu. Kirkjukaffi. Öldr- uðum sérstaklega boðið til samver- unnar ásamt fjölskyldum sínum. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Sænskur kór frá Kirkju hins góða hirðis í Svalöv í Svíþjóð syngur við guðsþjónustuna. Eftir guðsþjón- ustu er eldri þorgurum boðið til kaffi- drykkju í Oddfellowhúsinu. Þar syng- ur sænski kórinn og Inga Backman óperusöngkona við undirleik Mar- teins H. Friðrikssonar dómorganista. GRENSÁSKIRKJA: Kl. 11 guðsþjón- usta með altarisgöngu. Kl. 12 veiting- ar og samvera fyrir eldri borgara og gesti þeirra. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson, fyrrum sóknar- prestur í Breiðholtssókn, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur. Barnakór Há- teigskirkju syngur undir stjórn Ásrún- ar Kondrup og Kvöldvökukórinn leiðir almennan söng undir stjórn Jónu Bjarnadóttur. Organisti Pavel Mana- sek. Veitingar eftir messu. Helga Soffía Konráðsdóttir. KVENNAKIRKJAN: Guðsþjónusta í Grensáskirkju kl. 20.30. Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir, prestur í Hrís- ey, prédikar. Kvennakór Hreyfils syngur. Einsöng syngur Svanhildur Sveinbjörnsdóttir. Sönghópur Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng. Organisti Sesselja Guðmunds- dóttir. Kaffi og umræður í safnaðar- heimili að þjónustu lokinni. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organ- isti Jón Stefánsson. Ræðumaður Jón Magnússon. Kór aldraðra syngur. Sýning á munum aldraðra. Kaffi í boði Kvenfélagsins eftir guðsþjón- ustu fyrir aldraða í sókninni og Bæjar- leiðabílstjóra og fjölskyldur þeirra. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson annast guðsþjónustuna. Karlakór Reykjavík- ur syngur í guðsþjónustunni og í safn- aðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Kaffiveitingar í safnaðarheimili í boði sóknarnefndar. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. „Litli kórinn" syngur. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Safnað verð- ur í líknarsjóð Neskirkju. Léttar veit- ingar í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Herra Pétur Sigur- geirsson biskup prédikar. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir þjónar fyrir alt- ari. Organisti Hákon Leifsson. Veislu- kaffi fyrir eldri bæjarbúa að messu lokinni, þar sem börn úr Tónlistar- skólanum leika á hljóðfæri. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Skaft- fellingakórinn syngur undir stjórn Vio- letu Smid ásamt kór Árbæjarkirkju. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Starfsmenn öldrunarstarfsins lesa ritningarlestra. Samvera aldraðra verður að lokinni guðsþjónustu. Veg- legar veitingar í boði Soroptimista- klúbbs Reykjavíkur II. Þar mun Skaft- fellingakórinn syngja og Fríður Sig- urðardóttir og Halla Jónasdóttir syngja tvísöng. Opin sýning í anddyri safnaðarheimilis á munum aldraðra. Sóknarprestur. DIGRANESPRESTAKALL: Sameigin- leg guðsþjónusta Kópavogssafnaða í Kópavogskirkju kl. 14. Veitingar í fé- lagsheimili Kópavogs að lokinni guðs- þjónustu. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir prédikar. Sr. Hreinn Hjartarson þjónarfyrir altari. Ritning- arlestra annast Ragnhildur Hjalta- dóttir, Sigríður Gísladóttir og Sigur- borg Skúladóttir. Kór aldraðra í Reykjavík syngur. Stjórnandi Sigur- björg Hólmgrímsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sigfús Halldórsson tónskáld flytur lög sín ásamt Friðbirni G. Jónssyni einsöngvara. Barna- og kirkjukór Grafarvogskirkju syngja. Kaffi og veitingar á vegum safnaðar- félagsins eftir messu. Organisti Sig- urbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Árna- son. HJALLAKIRKJA: Sameiginleg guðs- þjónusta Kópavogskirkjusafnaða í Kópavogskirkju kl. 14. Söngvinir syngja. Aldraðir annast ritningar- lestra. Veitingar í boði safnaðanna að lokinni guðsþjónustu. Organisti OddnýJ. Þorsteinsdóttir. Kristján Ein- ar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Sameigin- leg guðsþjónusta safnaðanna í Kópa- vogi í Kópavogskirkju kl. 14-. Kór eldri borgara syngur. Organisti Örn Falkn- er. Kirkjukaffi í boði safnaðanna í fé- lagsheimili Kópavogs að lokinni guðs- þjónustu. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Helgi Elíasson fyrrum bankaútibús- stjóri prédikar. Kaffi að lokinni guðs- þjónustu. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Eldra fólki sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Samverustund eftir guðsþjón- ustuna. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Öldruðum boðið sér- staklega í kirkju. Báðir prestarnir þjóna. Organisti Helgi Bragason. Kaffisamsæti í Álfafelli eftir guðsþjón- ustuna. Rúta kemur að Höfn um kl. 13.30. Sólvangi kl. 13.35 og Sól- vangshúsum kl. 13.45 og ekur að kirkju. Tónleikar Skólakórs Garðabæj- ar kl. 17. Stjórnandi Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Þórhildur Ólafs. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Ferð frá Ólafslundi kl. 10.20 og Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 10.30. Kaffiveitingar að athöfn lok- inni. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Eldri borgarar lesa lexíu og pistil. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og söngstjóri Einar Örn Einarsson. Sóknarnefnd býður til kaffidrykkju í Kirkjulundi, sem verður í umsjá Systra- og bræðrafélagsins. Sungin verða vor- og sumarlög með kaffinu. Rútuferð frá Suðurgötu 12-14 og Faxabraut 13 (Hlévangi) fyrir messu og að lokinni kaffidrykkju í Kirkju- lundi. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Messu- kaffi fyrir eldri borgara að guðsþjón- ustu lokinni í boði Kvenfélags Landa- kirkju. SJÚKRAHÚS Hvammstanga: Guðs- þjónusta kl. 10.30. HVAMMSTANGAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Félagar úr hópi eldri borgara aðstoða við helgihaldið. Umræðuefnið er fjölskyldan og breytni eftir Kristi. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Messa í dag kl. 14. Sóknarnefnd býðurtil kaffidrykkju í safnaðarheimilinu að henni lokinni. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messað verður á Dvalarheimili aldraðra, Borg- arnesi kl. 14. Sóknarprestur. Kirkjudagur aldraðra Á ÁRI aldraðra 1982 var uppstigningardagur valinn kirkjudagur aldraðra á landinu ísamráði við ellimálanefnd þjóðkirkjunnar. Nefndin vinnur að efi- ingu kirkjustarfs aldraðra á vegum þjóðkirkjunnar. Aldraðir hafa á þessum degi tekið virkan þátt í guðsþjónustum, flutt ræður og lesið texta. Kórar aldraðra syngja víða við guðsþjónustur. Marg- ir söfnuðir bjóða m.a. að aka fólki til og frá kirkju og bjóða f kirkjukaffi þennan dag. Kirkjustarf aldraðra fer vaxandi í landinu, einkum í þéttbýli. Kirkjan býður f vaxandi mæli öldruðum upp á Biblíulestra, fyrirbænir og fræðslu svo og þátttöku í guðsþjónustum. Margir aldraðir búa við þannig aðstæður að þeir geta ekki komið til kirkju og þiggja því margir boð henn- ar um heimsóknarþjónustu sem hefur farið vaxandi undanfarin ár. Tilgangur kirkjudags aldraðra er fyrst og fremst að beina athygli fólks að kirkjustarfi aldraðra og efla þátttöku þeirra í kirkjustarfi. Það er von okkar að sem flestir komi í kirkju á þessum degi og njóti helgi í Guðshúsi. (Fréttatilkynning frá Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar) er n Limgerðisplöntur, skógarplöntur, tré, áburður, trjákurl og margt fleira. Nýtt: Lífmold, ljúf til ræktunar. Opið 8-19 - um helgar 9-17 SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR Fossvogsbletti 1, fyrir neðan Borgarspítalann, sími 641770. Beinn simi söludeildar 641777 Fermingar á upp- stigningardag Ferming í Saurbæjarkirkju, Kjal- arnesi, kl. 14. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Fermd verða: Eymar Birnir Gunnarsson, Tindstöðum, Kjalarnesi. Lóa Björk Óskarsdóttir, Útkoti, Kjalarnesi. Ferming á lands- byggðinni sunnu- daginn 15. maí Ferming I Hofskirkju á Skaga kl. 14. Prestiir sr. Egill Hall- grímsson. Fermdur verður: Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsson, Skeggjastöðum, Skagahreppi, A.-Hún.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.