Morgunblaðið - 12.05.1994, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.05.1994, Qupperneq 36
36 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ NÝIA SENDIBÍLASTÖÐIN 685000 Þjónusta á þínum vegum Nýar sendingar y. Leðursófasett og leðurhornsófar frá NATUZZI og NICOLETTI, ftalíu. Litir: Svart, brúnt, grænt, blátt, vínrautt og bleikt. Frábœrt verð. f • • Ármúla 8, símar 812275 og 685357. M A X I Handhægar • sterkar • fjölbreyttar Raðskúffur sem varðveita smáhlutinn 0DEX1ON SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI31 • SÍMI 62 72 22 MESSUR Á UPPSTIGNINGARDAG Guðspjall dagsins: (Jóh. 16.). Biðjið í Jesú nafni. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Safnaðarfélag Ásprestakalls býður öldruðum til kaffisamsætis í safnað- arheimilinu eftir messu. Hrafnistukór- inn skemmtir og félagar úr kvæða- mannafélaginu Iðunni flytja Ijóð og kveða. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Áslaug Friðriksdótt- ir, fyrrv. skólastjóri. Sýning á munum aldraðra eftir messu. Kirkjukaffi. Öldr- uðum sérstaklega boðið til samver- unnar ásamt fjölskyldum sínum. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Sænskur kór frá Kirkju hins góða hirðis í Svalöv í Svíþjóð syngur við guðsþjónustuna. Eftir guðsþjón- ustu er eldri þorgurum boðið til kaffi- drykkju í Oddfellowhúsinu. Þar syng- ur sænski kórinn og Inga Backman óperusöngkona við undirleik Mar- teins H. Friðrikssonar dómorganista. GRENSÁSKIRKJA: Kl. 11 guðsþjón- usta með altarisgöngu. Kl. 12 veiting- ar og samvera fyrir eldri borgara og gesti þeirra. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson, fyrrum sóknar- prestur í Breiðholtssókn, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur. Barnakór Há- teigskirkju syngur undir stjórn Ásrún- ar Kondrup og Kvöldvökukórinn leiðir almennan söng undir stjórn Jónu Bjarnadóttur. Organisti Pavel Mana- sek. Veitingar eftir messu. Helga Soffía Konráðsdóttir. KVENNAKIRKJAN: Guðsþjónusta í Grensáskirkju kl. 20.30. Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir, prestur í Hrís- ey, prédikar. Kvennakór Hreyfils syngur. Einsöng syngur Svanhildur Sveinbjörnsdóttir. Sönghópur Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng. Organisti Sesselja Guðmunds- dóttir. Kaffi og umræður í safnaðar- heimili að þjónustu lokinni. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organ- isti Jón Stefánsson. Ræðumaður Jón Magnússon. Kór aldraðra syngur. Sýning á munum aldraðra. Kaffi í boði Kvenfélagsins eftir guðsþjón- ustu fyrir aldraða í sókninni og Bæjar- leiðabílstjóra og fjölskyldur þeirra. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson annast guðsþjónustuna. Karlakór Reykjavík- ur syngur í guðsþjónustunni og í safn- aðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Kaffiveitingar í safnaðarheimili í boði sóknarnefndar. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. „Litli kórinn" syngur. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Safnað verð- ur í líknarsjóð Neskirkju. Léttar veit- ingar í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Herra Pétur Sigur- geirsson biskup prédikar. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir þjónar fyrir alt- ari. Organisti Hákon Leifsson. Veislu- kaffi fyrir eldri bæjarbúa að messu lokinni, þar sem börn úr Tónlistar- skólanum leika á hljóðfæri. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Skaft- fellingakórinn syngur undir stjórn Vio- letu Smid ásamt kór Árbæjarkirkju. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Starfsmenn öldrunarstarfsins lesa ritningarlestra. Samvera aldraðra verður að lokinni guðsþjónustu. Veg- legar veitingar í boði Soroptimista- klúbbs Reykjavíkur II. Þar mun Skaft- fellingakórinn syngja og Fríður Sig- urðardóttir og Halla Jónasdóttir syngja tvísöng. Opin sýning í anddyri safnaðarheimilis á munum aldraðra. Sóknarprestur. DIGRANESPRESTAKALL: Sameigin- leg guðsþjónusta Kópavogssafnaða í Kópavogskirkju kl. 14. Veitingar í fé- lagsheimili Kópavogs að lokinni guðs- þjónustu. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir prédikar. Sr. Hreinn Hjartarson þjónarfyrir altari. Ritning- arlestra annast Ragnhildur Hjalta- dóttir, Sigríður Gísladóttir og Sigur- borg Skúladóttir. Kór aldraðra í Reykjavík syngur. Stjórnandi Sigur- björg Hólmgrímsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sigfús Halldórsson tónskáld flytur lög sín ásamt Friðbirni G. Jónssyni einsöngvara. Barna- og kirkjukór Grafarvogskirkju syngja. Kaffi og veitingar á vegum safnaðar- félagsins eftir messu. Organisti Sig- urbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Árna- son. HJALLAKIRKJA: Sameiginleg guðs- þjónusta Kópavogskirkjusafnaða í Kópavogskirkju kl. 14. Söngvinir syngja. Aldraðir annast ritningar- lestra. Veitingar í boði safnaðanna að lokinni guðsþjónustu. Organisti OddnýJ. Þorsteinsdóttir. Kristján Ein- ar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Sameigin- leg guðsþjónusta safnaðanna í Kópa- vogi í Kópavogskirkju kl. 14-. Kór eldri borgara syngur. Organisti Örn Falkn- er. Kirkjukaffi í boði safnaðanna í fé- lagsheimili Kópavogs að lokinni guðs- þjónustu. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Helgi Elíasson fyrrum bankaútibús- stjóri prédikar. Kaffi að lokinni guðs- þjónustu. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Eldra fólki sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Samverustund eftir guðsþjón- ustuna. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Öldruðum boðið sér- staklega í kirkju. Báðir prestarnir þjóna. Organisti Helgi Bragason. Kaffisamsæti í Álfafelli eftir guðsþjón- ustuna. Rúta kemur að Höfn um kl. 13.30. Sólvangi kl. 13.35 og Sól- vangshúsum kl. 13.45 og ekur að kirkju. Tónleikar Skólakórs Garðabæj- ar kl. 17. Stjórnandi Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Þórhildur Ólafs. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Ferð frá Ólafslundi kl. 10.20 og Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 10.30. Kaffiveitingar að athöfn lok- inni. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Eldri borgarar lesa lexíu og pistil. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og söngstjóri Einar Örn Einarsson. Sóknarnefnd býður til kaffidrykkju í Kirkjulundi, sem verður í umsjá Systra- og bræðrafélagsins. Sungin verða vor- og sumarlög með kaffinu. Rútuferð frá Suðurgötu 12-14 og Faxabraut 13 (Hlévangi) fyrir messu og að lokinni kaffidrykkju í Kirkju- lundi. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Messu- kaffi fyrir eldri borgara að guðsþjón- ustu lokinni í boði Kvenfélags Landa- kirkju. SJÚKRAHÚS Hvammstanga: Guðs- þjónusta kl. 10.30. HVAMMSTANGAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Félagar úr hópi eldri borgara aðstoða við helgihaldið. Umræðuefnið er fjölskyldan og breytni eftir Kristi. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Messa í dag kl. 14. Sóknarnefnd býðurtil kaffidrykkju í safnaðarheimilinu að henni lokinni. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messað verður á Dvalarheimili aldraðra, Borg- arnesi kl. 14. Sóknarprestur. Kirkjudagur aldraðra Á ÁRI aldraðra 1982 var uppstigningardagur valinn kirkjudagur aldraðra á landinu ísamráði við ellimálanefnd þjóðkirkjunnar. Nefndin vinnur að efi- ingu kirkjustarfs aldraðra á vegum þjóðkirkjunnar. Aldraðir hafa á þessum degi tekið virkan þátt í guðsþjónustum, flutt ræður og lesið texta. Kórar aldraðra syngja víða við guðsþjónustur. Marg- ir söfnuðir bjóða m.a. að aka fólki til og frá kirkju og bjóða f kirkjukaffi þennan dag. Kirkjustarf aldraðra fer vaxandi í landinu, einkum í þéttbýli. Kirkjan býður f vaxandi mæli öldruðum upp á Biblíulestra, fyrirbænir og fræðslu svo og þátttöku í guðsþjónustum. Margir aldraðir búa við þannig aðstæður að þeir geta ekki komið til kirkju og þiggja því margir boð henn- ar um heimsóknarþjónustu sem hefur farið vaxandi undanfarin ár. Tilgangur kirkjudags aldraðra er fyrst og fremst að beina athygli fólks að kirkjustarfi aldraðra og efla þátttöku þeirra í kirkjustarfi. Það er von okkar að sem flestir komi í kirkju á þessum degi og njóti helgi í Guðshúsi. (Fréttatilkynning frá Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar) er n Limgerðisplöntur, skógarplöntur, tré, áburður, trjákurl og margt fleira. Nýtt: Lífmold, ljúf til ræktunar. Opið 8-19 - um helgar 9-17 SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR Fossvogsbletti 1, fyrir neðan Borgarspítalann, sími 641770. Beinn simi söludeildar 641777 Fermingar á upp- stigningardag Ferming í Saurbæjarkirkju, Kjal- arnesi, kl. 14. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Fermd verða: Eymar Birnir Gunnarsson, Tindstöðum, Kjalarnesi. Lóa Björk Óskarsdóttir, Útkoti, Kjalarnesi. Ferming á lands- byggðinni sunnu- daginn 15. maí Ferming I Hofskirkju á Skaga kl. 14. Prestiir sr. Egill Hall- grímsson. Fermdur verður: Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsson, Skeggjastöðum, Skagahreppi, A.-Hún.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.