Morgunblaðið - 12.05.1994, Page 37

Morgunblaðið - 12.05.1994, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 37 Barðstrend- ingafélagið hirti öll verðlaunin BRIPS limsjón Arnór G. Kagnarsson Patrekstfirði. BARÐSTRENDINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík sigraði Bridsfélag Patreks- fjarðar á bridsmóti sem haldið var á Patreksfirði dagana 29. og 30. apríl. Slegið var upp dansleik að móti loknu. „Þetta er fimmtánda skipti sem við höldum svona mót. í tilefni af því og eins í tilefni af því að Barð- strendingafélagið er komið í Brids- samband íslands héldum við silfur- stigamót í tvímenningi á föstudag- inn. Á laugardaginn varsíðan keppt í sveitakepni,“ sagði Rafn Hafliða- son, formaður Bridsfélags Patreks- Qarðar. Rafn sagði ennfremur að þessi mót væru haldin til skiptis í Reykja- vík og á Patreksfirði. Eftir sveita- keppnina var síðan haldið lokahóf þar sem veitt voru verðlaun og sagðar gamansögur. Barðstrend- ingafélagið hirti öll verðlaunin og vann reyndar sveitakeppnina í fjórtánda sinn. Slegið var upp dans- leik að hófi loknu og skemmtu menn sér langt fram á nótt. N Félag eldri borgara í Reykjavík Spilað var í tveimur 10 para riðlum 5. maí. A-riðill: ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldson 134 Inga Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 122 Kristinn Magnússon - Stefán Halldórsson 120 B-riðill: Jóhannes Skúlason—Ásta Erlingsd. 120 Gísli Guðmundsson - Hjálmar Gíslason 119 Elin Jónsdótiir - Liljá Guðnadóttir 119 Meðalskor í báðum riðlum 108 Sunnudaginn 8. maí var spilað í tveimur riðlum: A-riðill — 10 pör: Lárus Arnórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 137 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 120 Kristinn Magnússon - Hjálmar Gíslason 114 Meðalskor 108 B-riðill — 8 pör: Stefán Halldórsson - Oddur Halldórsson 96 Margrét Bjömsson - Guðrún Guðjónsdóttir 93 Gunnþómnn Erlingsd. - Þorsteinn Erlingsson 87 Meðalskor 84 Sunnudaginn 15. maí byijar 5 sunnudaga keppni en þrír efstu gilda til verðlauna. Bridsfélag Breiðfirðinga Ekki verður spilað í kvöld fimmtu- dag vegna paratvímenningsins á Ak- ureyri. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda vortvímenningur með þátt- töku 22 para. Staðan: NS Guðmundur Grétarss. - Ámi Már Bjömss. 300 BirgirÖmSteingrímsson-MuratSerdar 299 Valdimar Sveinss. - Gunnar Br. Kjartanss. 292 AV Ragnar Jónss. - Þröstur Ingimarss. 360!! Trausti Finnbogas. - Haraldur Ámason 280 Gunnar Sigurbjömss. - Sigurður Gunnl. 278 Meðalskor 270 Önnur umferð verður spiluð á upp- stigningardag. Frá Skagfirðingum Reykjavík Alla þriðjudaga eru eins kvölds tví- menningur _ hjá Skagfirðingum í Reykjavík. Úrslit síðasta spilakvölds urðu: Birgir Öm Steingrimsson - Murat Serdar 251 ÁrmannJ.Lámsson-ÓlafurLárasson 244 GarðarV.Jónsson-JensJensson 232 Guðlaugur Sveinsson - Láms Hermannsson 231 Alfreð Kristjánsson - Anton Sigúrðsson 221 JónStefánsson-RúnarLárusson 220 Spilamennska hefst kl. 19.30. Spil- að er í Drangey við Stakþahlíð 17. BRIDS Morgunblaðið/Sölvi Sölvason. Sigurvegarar á mótinu með verðlaunin. BOURJOIS Kynning á Bourjois snyrtivörum Hagkaup, Kringlunni, föstudaginn 13. maíkl. 14-18. Verið velkomin! r Kaupum Alfinn til að efla forvarnir fyrir unga fólkið! Sú skylda hvílir á okkur sem eldri erum að koma í veg fyrir að áfengi og vímuefni varpi skugga á unglingsárin. Áfengisneysla unglinga er ekkert náttúrulögmál. Hún er þeim hættuleg og hún er ólögleg. Hún hefur óæskileg áhrif á félagslegan og tilfinningalegan þroska þeirra. Tími er kominn til að snúa þessari óæskilegu þróun við. ✓ / / Alfasala SAA verður um næstu helgi. Ágóðinn af Álf asölunni fer til að efla forvarnarstarf fyrir unga fólkið. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann Blab allra landsmanna! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.