Morgunblaðið - 12.05.1994, Side 59

Morgunblaðið - 12.05.1994, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 59 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Laugarásbíó frumsýnir eina umtöluðustu mynd ársins. St- wrmmu) mm „MISSIÐ EKKIAF HENNI' FTTZGERAID Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke" S • I • R • E • ÍM • S ★ ★★ S.V. MBL Seiðandi og vönduð mynd, sem hlotið hefur lof um allan heim. Ögrandi og erótískt samband fjögurra kvenna. Aðalhlutverk: Sam Neill („Jurassic Park", „Dead Calm"), Hugh Grant („Bitter Moon") og Tara Fitzgerald („Hear My Song"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. TOMBSTONE - einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SIMI 19000 Sýningar fimmtudag og föstudag BRAD p|TT JULIETTE LEWIS % H;| KALIFORIUIA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryilir úr smiðju Sigurjóns Sig- hvatssonar og félaga í Propaganda Films. Ferðalag tveggja ólíkra para um slóðir al- ræmdustu fjöldamorð- ingja Bandaríkjanna endar með ósköpum. Aðalhlutverk: Brad Pitt („Thelma & Louise", „River Runs Through lt") og Juliette Lewis („Cape Fear", „Husbands and Wives"). Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.' Trylltar nætur „... full af lífi, átökum og hraða... eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka... mjög athyglisverð mynd." A.I., Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KRYDDLEGIN HJORTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. LÆVIS LEIKUR Pottþéttur spennutryilir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára < Vorgalsi * harmoniku- unnenda í Ártúni VETRARSTARFI Félags harrn- onikuunnenda í Reykjavík lýkur laugardaginn 14. maí nk. með Vorgalsa ’94. Að þessu sinni verður Vorgalsinn í veitingahús- inu Ártúni og hefst með tónleik- um kl. 20.30. Hljómsveit félags- ins leikur undir stjórn Þorvaldar Björnssonar. Ennfremur kemur Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ fram og syngur undir stjórn Lár- usar Sveinssonar, en harmoniku- hljómsveit leikur undir. Eftir tonleikana verður svo dansleikur þar sem danshljómsveitir félags- ins skiptast á að leika og syngja til kl. 3. Sólskins- hatturinn settur upp EITT af því sem landsmenn hafa rifist um í gegnum tíðina er það hvenær sum- arið sé endanlega gengið í garð. Súgfirðingar hafa sína eigin vísbendingu um það. Þykir það nokkuð ör- uggt að sumarið sé komið þegar Örlygur Ásbjörns- son, bifreiðastjóri, setur upp sinn forláta sólskins- hatt sem hann eignaðist í Spánarferð fyrir löngu síð- an. Fréttaritari rakst á Örlyg fyrir skemmstu og var þá hatturinn kominn á loft sem merki þess að nú sé sumarið endanlega gengið í garð á Suðureyri. Komin aftur í atvinnumennsku SKAUTAPARIÐ Jayne Torvill og Christopher Dean hafa ákveðið að snúa sér aftur að atvinnu- mennsku í listskautadansi og hyggja á sýningarferð um Bretland. Undirbún- ingur er í fullum gangi og sýna þau flesta þá dansa sem þau hafa unnið til verðlauna fyrir eins og Bolero Ravels og „Face The Music“. Skautaparið vann gullið á Ólympíuleik- unum í Sarajevo 1984 og hóf þá fatvinnumennn- sku. Fyrir Ólympíuleikana í Lillehammer ákváðu þau hins vegar að hætta og taka í staðinn þátt í leik- unum. Þau hrepptu þó aðeins þriðja sætið, þó svo að margir hafi verið ósátt- ir við það. Þrautalending- in hefur því orðið að veija atvinnumennskuna á ný. Reuter Jayne Torvill og Christo- pher Dean á æfingu í- Sheffield í gær. FOLK 4 4 4 4 Willie Nelson tekinn með eiturlyf ►kántrýsöngvarinn Willie Nelson var handtekinn fyrirað hafa í fórum sínum maryúana en var látinn laus gegn trygging-u. Það var lögreglan sem kom að Willie sofandi í bíl sínum og þegar farið var að kanna málið fannst handvafinn maríjúanasígarettustubbur í öskubakka bílsins. Einnig fannst glær plastpoki sem •nnihélt eitthvert efni sem •'kfísj' tnaríjúana. Laugavegi 45-sími 21255 ' Föstudagur 13. maí: Pláhnetan Laugardagur 14. maí: Landskeppnin í karaoke - úrslit Ath.: Fimmtudagur 19. maí: Hinn eini, sanni Willie Nelson greiddi tryggingu og slapp við fangelsið. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Kveðjudansleikur föstudagskvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Túnis hættir! Kveðjum þessa stórgóðu hljómsveit sem skemmt hefur gestum Ártúns allan sl. vetur. Miða- og borðapantanir í simum 685090 og 670051.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.