Morgunblaðið - 17.05.1994, Side 9

Morgunblaðið - 17.05.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 9 FRÉTTIR Breytingar á bankaráðum Þröstur og Davíð í seðlabankaráð Morgunblaðið/Þorkell íbúar vilja endurbætur ÍBÚAR í Norðurbænum í Hafnarfirði afhentu bæjar- stjóranum, Ingvari Viktors- syni, undirskriftalista fyrir skömmu, þar sem skorað var á bæjaryfirvöld að endurskoða skipulag á Hjallabraut. Braut- in er tvöföld í hvora átt og segja íbúarnir að tíð umferðar- slys þar valdi því að foreldrar séu uggandi um hag barna sinna. A myndinni afhendir Jóhann G. Reynisson Ingvari bæjarstjóra, undirskriftalist- ann. Bílvelta við Hallormsstað FIMM piltar sluppu ómeiddir þegar Honda Aceord bifreið þeirra valt rétt sunnan við Hallormsstað á þriðja tíman- um á laugardagsnótt. Piltarnir voru að koma af „táradansleik“ Eiðanema og fékk ökuferðin þennan dapur- lega endi. Bíllinn valt á hvolf ofan í læk og leikur grunur á að ökumaður hafi ekki verið allsgáður. Piltarnir voru allir í bílbeltum og sluppu ómeidd- ir, en bíllinn er óökufær. ALÞINGI kaus Þröst Ólafsson hagfræðing á miðvikudag aðal- mann í bankaráð Seðlabankans. Þröstur kemur sem fulltrúi Al- þýðuflokksins í stað Ágústs Ein- arssonar hagfræðings sem sagði sig úr ráðinu í kjölfar ráðningar Steingríms Hermannssonar í starf seðlabankastjóra. Geir H. Haarde, formaður þingflokks Sjálfstæðis- flokks, sagði að ekki hefði þótt ástæða til að kjósa nýjan aðal- mann í ráðið í stað Guðmundar Magnússonar, prófessors, þar sem ekki liði á löngu þar til nýtt bank- aráð yrði kosið. Davíð Scheving Thorsteinsson, varamaður Guð- mundar, tæki sæti hans fram að því. Geir sagði að varamaður kæmi í stað aðalmanns nema annar væri kosinn. „Við ákváðum að kjósa ekki aðalmann. Þetta er ekki nema í nokkra mánuði. Tíma- bilið er að renna út og Davíð situr TOGARINN Vigri RE kom til Reykjavíkur á fimmtudag með 660 tonn af frystum úthafskarfa og mun það vera stærsti karfafarmur sem komið hefur verið með að landi hér. Verðmæti aflans er áætlað um 60 milljónir króna, en Vigri var einn mánuð úti. Steingrímur Þor- þangað til. Okkur finnst engin ástæða til að gera stórmál úr því þó Alþýðuflokkurinn hafi kosið það. En ef t.d. um Landsbanka eða Búnaðarbanka væri að ræða, þar sem nýbúið er að kjósa, hefð- um við eflaust tekið öðruvísi á því,“ sagði hann í þessu sam- bandi. Kjörtímabil bankaráðs Seðlabanka rennur út 1. nóvem- ber. Landsbanki Sigrún Magnúsdóttir borgar- fulltrúi tekur sæti Steingríms Her- mannssonar í bankaráði Lands- bankans, en Steingrímur sagði sig úr ráðinu eftir að hann var ráðinn seðlabankastjóri. Sigrún var vara- maður Steingríms og tekur sæti hans. Að sögn Ingibjargar Pálma- dóttur varaformanns þingflokks Framsóknarflokksins bíður það haustsins að kjósa nýjan aðalmann og varamann í bankaráðið. valdsson, skipstjóri í þessum met- túr, sagði í samtali við Morgun- blaðið að karfann hefðu þeir feng- ið á Reykjaneshrygg, rétt utan 200 mílna línunnar. „Það voru allar lestar fullar og síðasta hal varð aðeins of stórt, svo við urðum að setja karfa í frystigeymslur bryt- ans líka. Þurftu að setja karfann í frystigeymslur brytans Útbob ríkisbréfa og ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 18. maí RÍKISBRÉF Um er að ræða 2. fl. 1994 til 2ja ára. Útgáfudagur: 22. apríl 1994. Gjalddagi: 19. apríl 1996. Ríkisbréfin eru óverðtryggð og bera 6% fasta vexti sem leggjast við höfuðstól á 12 mánaða fresti. Ríkisbréfin verða gefin út í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. að nafnvirði. Ríkisbréfin eru seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnvirði. RÍKISVÍXLAR Um er að ræða 10. fl. 1994 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaða með gjalddaga 19. ágúst 1994. Ríkisvíxlarnir eru seldir með tilboðs- fyrilkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboð skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágnrarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er kr. 1.000.000. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir- til að hafa samband vib ofangreinda aðila sem munu annast tilbobsgerb fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt ab bjóða í vegiö meðalverð samþykktra tilboða ríkisvíxla (meðalávöxtun vggin með fjárhæð), en Seðlabanka íslands er einum heimilt að bjóða í vegið mebalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Öll tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 18. maí. Tilbobsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70. HANDKNÚNIR OG RAFKNUNIR STAFLARAR. Auðveldir og liprir í meðförum. NÝIR OG ENDURBÆTTIR Útskriftadragtir fyrir stúdenta, mömmur og ömmur, frá Frakkiandi. TESS^ NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. HANDLYFTIVAGNAR. Margar gerðir. Lyftigeta 2500 kg. Fæst í næstu raftæKjaverstun. I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. . ; .yMBOPg OO HEItpVERSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 Allir muna eftir Aromatic, vinsælustu kaffikönnunni á markaðnum. Moccamaster frá Techni-Vorm er verðugur arftaki. MOCCAMASTER - glæsileg og traust kaffikanna Kentrutít lyftingameistarar sem létta þér störfín. ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295 Lýttu viö og taktu á þeim. A GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir kæliskápa. í sam- vinnu við<S#*A/*#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: <MHAM Ytri mál mm: Rými Itr. Verð Verð nú aðeins: gerð: H x B x D Kæl. + Fr. áður m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 10 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 . 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku CjjFtAJn kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu €T/wtw - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. fyrsta flokks frá C3r’ iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI (91)24420

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.