Morgunblaðið - 17.05.1994, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 19ð4 17
ERLENT
Reuter
Fólk á flótta
STJÓRNIN í Rúanda, sem reyn-
ir enn að sýnast eitthvert yfir-
vald í landinu, sagði í gær, að
þeir, sem staðið hefðu fyrir
fjöldamorðunum í landinu, færu
sínu fram án nokkurra fyrir-
skipana. Hún mótmælti því hins
vegar, að gæslulið frá Samein-
uðu þjóðunum yrði sent til
þeirra svæða, sem eru á valdi
stjórnarhersins. Hefur stjórnin
komið sér fyrir í gömlum æf-
ingabúðum fyrir sunnan höfuð-
borgina, Kigali, en uppreisnar-
menn af tútsí-ættbálknum halda
uppi látlausum árásum á stöðv-
ar stjórnarhersins í borginni.
Enginn veit hve margir hafa
fallið í óöldinni í landinu en sum-
ir þjálparstarfsmenn tala um
500.000 manns og jafnvel allt
að milljón. Myndin er tekin af
flóttafólki, sem leitað hefur hæl-
is í nágrannaríkinu Tanzaníu.
Stríðið í Jemen
Hart bar-
ist aust-
ur af Aden
Zingibar, Aden, Kaíró. Reuter.
HARÐIR bardagar voru í gær aust-
ur af hafnarborginni Aden í suður-
hluta Jemens og barist var á götum
Zingibar þar sem Suður-Jemenar
verjast norðanmönnum.
Talsmenn hers norðurhlutans,
sem fylgir Ali Abdullah Saleh for-
seta að málum, sögðu herinn búa
sig undir lokaárás á Aden, til að
knýja á um uppgjöf eða flótta and-
stæðings Saleh, varaforsetans Ali
Salmen al-Baidh.
Norðanmenn segja einu ástæðu
þess, að þeir hafi ekki náð Aden á
sitt vald, vera þá að þeir vilji forð-
ast blóðbað. Sunnanmenn eru hins
vegar sannfærðir um að herir
þeirra, sem Sovétmenn þjálfuðu,
geti hrundið sóknum norðanmanna.
Fimm ára
brnður
HUNDRUÐ barna gengu í hjóna-
band í ríkinu Rajasthan í norð-
vesturhluta Indlands um helgina
þótt stjórnvöld hefðu bannað
barnagiftingar. Á meðal þeirra
sem giftust eru þessi fimm ára
gamla stúlka og nýi maðurinn
hpnnar, sem er 15 ára.
Fiallkonur
í fimmtíu ár
Bókin með myndum af
fjallkonunum og
ávörpum peirra.
Það er gjöfin sem hrífur.
Bókaútgáfan Blik
Pöntunarsími
91-615525
Fax 91-621647
Góðir íslendingar!
Nú í miöri kosningabaráttunni eru margir
kjósendur aö velta fyrir sér hvaö skynsamlegast sé að
kjósa, og sýnist nú sitt hverjum eins og venja er. Einu geta
kjósendur þó treyst um þessar kosningar. Það er aö þeir fé hvergi betri
verð en á "kosningavökunni" hjá okkur Nýherjum. Á "kosningavökunni",
sem stendur fram að sveitarstjórnarkosningum, munum viö bjóöa
fjölbreyttar vörur á hreint stórkostlegu verði sem gefur þér kost á aö
spara tugi þúsunda. "Kosningavakan" mun standa í verslun Nýherja
fram að kosningadegi eða á meöan birgöir endast. Líttu á
kosningaloforðin okkar og þú munt vita hverjum þú greiöir þitt atkvæði!
. _UNV VÖBUrA.Á®Ó®V vero,,
VIÐ LOFUWGOÐfJW.............
Toshiba 1210
UÓSMTUNARVÉL
Venjulegt verð: 106.000
Kosningatilboð: 79.900
Þú sparar: 26.100
Ambra Hurdla
MINI-TOWER 66 DX2
Venjulegt verð: 199.900
Kosningatilboð: 179.900
Þú sparar: 20.000
Focit C340
relknlvél
m/rauðum mlnus
Ritvél & reiknivél
SAMAN í EINUM PAKKA
Venjulegt verð: 30.800
Kosningatilboð: 22.900
Þú sparar: 7.900
Star LC 100
Venjulegt verð: 24.900
Kosningatilboð: 15.900
Þú sparar: 9.000
GEISLAPRENTARI
Venjulegt verð: 76.900
Kosningatilboð: 59.900
Þú sparar: 17.000
Segulbandsstöðvar
Á TILBOÐSVERÐI
«sSSsSS—"
Teacher i
MYNDVARPI f
Venjulegt verð: 34.900 1
Kosningatilboð: 26.900 i
Þú sparar: 8.000 ,
atkyæðae
kaðsinii
Atkvœðakassinn veröur aö
sjálfsögöu ó sínum staö. Þú færö
sebii viö innganginn aö
kosningavökunni, fyllir hann út,
stingur honum i atkvæöakassann og
á kosningadaginn munum viö draga
úr réttum lausnum. Sá heppni fær
veglegan vinning aö launum úr
lítfu á M#M *
/ vérðið !
Hér fylgja nokkur dæmi um þær vörur sem \
við bjóðum með dúndurafslætti á
kosningavökunni:
486 tölvur
Netkort
Stacker diskþjöppun
Ritvinnsiukerfi
286-386 uppfærsla
Faxrúllur
Diskettur
Reiknivéla- og
búðarkassarúllur
Fullkomnar
skólareiknlvélar
Okl 182-321 prentborðar
'Dufthylki fyrlr IBM
401^/29 laserprentara
fró kr. 99.900,- \
frá kr. 9.900,- \
frá kr. 990.- 1
frá kr. 12.900.- 1
frákr. 13.900.- 1
frá kr. 129.- >s 1 Z , 3
frá kr. 25,-
frá kr. 19.- / v> / 4
frá kr. 990,- * O
kr. 398.- / /
kr. 16.90p.'- <?
^tiRiHárrA* ~-----
.0»
NÝHERJi
SKAFTAHLlÐ 24 - SlMI 09 77 00
Alltaf skrefi á undan
^°S^^°rðin okkar
'M
höfumaöbjóö;íþífSK"*
kosningavöku! 80n
NÝHERJI/GP