Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 35 PEIMINGAMARKAÐURINIM FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA i 16. maí 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 29 28 28,95 5,790 167.621 Grálúða 132 129 130.50 27.240 3,554,700 Hlýri 60 60 60,00 0,200 12.000 Karfi 50 16 45,36 14,078 638.639 Keila 50 20 45,23 24,155 1.092.413 Langa 100 69 83,00 6,271 520.486 Lúða 270 80 157,74 0,325 51.266 Lýsa 24 24 24,00 0,075 1.800 Skarkoli 90 40 70,38 6,923 487.253 Skata 130 130 130,00 0,354 46.020 Skötuselur 160 80 153,39 0,218 33.440 Steinbítur 71 10 60,84 11,289 686.835 Sólkoli 121 90 102,64 4,229 434.077 Ufsi 46 20 38,10 56,490 2.152.247 Undirmáls ýsa 30 30 30,00 2,779 83.370 Undirmálsfiskur 64 50 59,47 3,440 204.562 Ýsa 132 40 86,92 101,969 8.863.437 Þorskur 138 45 85,67 164,124 14.061.018 Samtals 76,97 429,949 33.091.183 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 130 130 130,00 0,240 31.200 Skarkoli 44 44 44,00 0,191 8.404 Þorskursl 90 73 81,69 5,080 414.985 Samtals 82,49 5,511 454.589 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 16 16 16,00 0,073 1.168 Keila * 36 36 36,00 0,138 4.968 Langa 69 69 69,00 0,069 4.761 Lúða 155 155 155,00 0,061 9.455 Skarkoli 40 40 40,00 0,045 1.800 Steinbítur 64 63 63,61 2,469 157.053 Ufsi sl 34 24 33,83 8,921 301.797 Undirmálsfiskur 64 57 61,06 2,585 157.840 Ýsa sl 80 80 80,00 0,700 56.000 Þorskursl 100 70 78,69 52,905 4.163.094 Samtals 71,48 67,966 4.857.937 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 29 28 28,95 5,790 167.621 Karfi 50 42 46,90 9,472 444.237 Keila 50 44 45,43 23,630 1.073.511 Langa 100 84 94,84 1,782 169.005 Lúða 270 80 167,34 0,214 35.811 Lýsa 24 24 24,00 0,075 1.800 Skarkoli 90 70 75,47 5,236 395.161 Skata 130 130 130,00 0,354 46.020 Skötuselur 160 160 160,00 0,200 32.000 Steinbítur 69 30 68,31 1,384 94.541 Sólkoli 121 90 102,06 3,814 389.257 Ufsi sl 46 20 39,04 36,560 1.427.302 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 0,193 9.650 Ýsa sl 112 40 86,34 82,933 7.160.435 Þorskursl 138 50 88,87 52,245 4.643.013 Samtals 71,87 223,882 16.089.363 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 43 39 40,76 0,731 29.796 Keila 39 39 39,00 0,326 12.714 Langa 78 78 78,00 3,440 268.320 Ufsi 42 23 40,91 6,915 282.893 Ýsa 110 101 109,89 1,122 123.297 Þorskur 105 45 93,51 16,965 1.586.397 Samtals 78,08 29,499 2.303.416 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Grálúða 132 129 130,50 27,000 3.523.500 Hlýri 60 60 60,00 0,200 12.000 Keila 20 20 20,00 0,061 1.220 Lúða 120 120 120,00 0,050 6.000 Skarkoli 54 54 54,00 0,224 12.096 Steinbítur 61 61 61,00 3,708 226.188 Undirmálsfiskur 56 56 56,00 0,662 37.072 Ýsa sl 93 93 93,00 0,084 7.812 Þorskursl 82 82 82,00 14,571 1.194.822 Samtals 107,83 46,560 5.020.710 FISKMARKAÐURINN HAFNARFIRÐI Karfi 46 44 44,35 3,441 152.608 Langa 80 80 80,00 0,980 78.400 Skarkoli 66 66 66,00 0,108 7.128 Steinbítur 71 10 54,66 2,147 117.355 Sólkoli 108 108 108,00 0,415 44.820 Ufsi 41 41 41,00 1,585 64.985 Undirmálsýsa 30 30 30,00 2,779 83.370 Ýsa 132 50 107,91 11,843 1.277.978 Þorskur 94 86 87,47 2,325 203.368 Samtals 79,23 25,623 2.030.012 FISKMARKAÐURINN HÖFN Karfi 30 30 30,00 0,361 10.830 Skarkoli 56 56 56,00 1,119 62.664 Skötuselur 80 80 80,00 0,018 1.440 Steinbítur 58 58 58,00 1,581 91.698 Ufsi sl 30 30 30,00 2,509 75.270 Ýsa sl 45 45 45,00 5,287 237.915 Þorskur sl 120 71 95,99 17,276 1.658.323 Samtals 75,95 28,151 2.138.140 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskur sl 72 70 71,46 2,757 197.015 Samtals 71,46 2,757 197.015 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 5. mars til 13. maí 200 BENSÍN, dollarar/tonn 175,0/ 174,0 163,0/ 162,0 Blýlaust 4.M 11. 18. 25. 1.A 8. 15. 22. 29. 6J4 13. SAMKVÆMT lögunum um Þróunarsjóðinn verður innheimt gjald af úthlutuðum kvóta frá og með 1. september 1996, eitt þúsund krónur af hveiju þorskígildistonni. Lög um Þróunarsjóð sjávarútvegs Stuðlað að auk- inni arðsemi í sjávarútvegi LÖG UM Þróunarsjóð sjávarútvegsins voru samþykkt á Alþingi, rétt fyrir frestun þingsins, en sá sjóður á að stuðla að aukinni arðsemi í sjávarútvegi. Sjóðurinn, sem tekur við hlutverki Hagræðingarsjóðs, var eins konar málamiðlun í deilu stjórnarflokkanna um veiðigjald auk þess sem hann á að taka á vandamálum vegna skuldastöðu og offjár- festingu sjávarútvegsins. Samkvæmt lögunum um sjóðinn verður innheimt gjald af úthlutuð- um kvóta frá og með 1. september 1996. Gjaldið nemur 1.000 krónum af hveiju þorskígildistonni. Þá skulu eigendur allra fiskiskipa sem hafa veiðileyfi, nema krókaleyfisbátar undir 6 lestum, greiða frá og með næsta ári árlegt gjald til sjóðsins, að hámarki 285 þúsund kr. á skip. Einnig greiða eigendur fiskvinnslu- húsa gjald til sjóðsins sem nemur 0,75% af fasteignamati. Ríkissjóður Iánar 4 milljarða Ríkissjóður á að lána Þróunar- sjóði 4 milljarða króna á þessu og næsta ári sem á að endurgreiðast fram til ársins 2005. Sjóðurinn fær til ráðstöfunar eignir Hagræðingarsjóðs og tekur við eignum og skuldum Atvinnu- tryggingadeildar Byggðastofnunar vegna sjávarútvegsfyrirtækja að frádregnum 950 milljónum sem ríkissjóður tekur við. Þá tekur Þró- unarsjóður við öllum eignum og skuldum Hlutafjárdeildar Byggða- stofnunar. Þróunarverkefni Eigendur skipa geta fengið styrk úr sjóðnum til að úrelda þau hafi þeir greitt í Þróunarsjóð, eða Hagræðingarsjóð áður, í 3 ár vegna skipsins. Þá er sjóðnum tímabundið heimilt að kaupa fisk- vinnslustöðvar og framleiðslutæki. Sjóðurinn á að stuðla að vöruþró- un, markaðssetningu íslenskra sjávarafurða og annarri nýsköpun í sjávarútvegi og þátttöku ís- lenskra aðila í sjávarútvegsfyrir- tækjum erlendis. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. mars ÞINGVÍSITÖLUR 1.jan. 1993 Breytmg 16. frá síðustu frá = 1000/100 maí birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 877,9 -0,03 +5,80 - sparisklrteina 1-3 ára 118,30 -0,11 +2,22 - spariskírteina 3-5 ára 122,48 +0,04 +2,60 - spariskirteina 5 ára + 138,26 +0,04 +4,11 - húsbréfa 7 ára +» 136,52 +0,05 +6,13 -peningam. 1-3 mán. 111,69 +0,04 +2,05 - peningam. 3-12 mán. 118,53 +0,04 +2,67 Úrval hlutabréla 93,74 -0,06 +1,79 Hlutabréfasjóðir 98,66 0,00 -2,14 Sjávarútvegur 81,80 -0,12 -0,73 Verslun og þjónusta 87,04 0,00 +0,80 Iðn. & veridakastarfs. 97,41 0,00 -6,15 Ftutningastarfsemi 97,19 0,00 +9,62 Olíudreifing 110,71 -0,18 +1,50 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Veröbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABREFA 1. janúar1993 = 1000 880—------------ 860- 877,9 840- 8201 800- 3«Z 7801 Mars I April I Maí T Þingvísitala sparisk. 5 ára + 1. janúar1993 = 100 140------------------ 138,26 130- 125- Mars Apríl Maí Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar1993 = 100 140--------------------‘---------- 136,52 130- 125 p Mars ' April ' Maí Lífeyrisþegar Breyting ábótum athuguð STEINGRÍMUR J. Sigfússon alþingismaður óskaði eftir ut- andagskrárumræðu á miðviku- dag um skerðingu á eingreiðsl- um til lífeyrisþega. Steingrímur sagði að vinnuhópur á vegum ráðneyta væri að útfæra tillög- ur um skerðingu upp á 300 milljónir, á móti ætti að færa 100 milljónir í heimildabætur laga um félagslega aðstoð. Þarna væru tillögur um að fella niður ígildi láglaunauppbótar lífeyrisþega á sama tíma og lessar bætur héldust gagnvart aðlilum almenna vinnumarkað- arins. Taldi þingmaðurinn þetta skýlaust brot á þeim forsendum sem fulltrúar launamanna lögðu til grundvallar þegar þeir mæltu með framlengingu kjarasamninga á liðnu hausti. Ekki í samningum Friðrik Sophusson ijármála- ráðherra sagði að um þetta at- riði hefði ekki verið samið í síð- ustu kjarasamningum. Fjár- málaráðherra sagði nokkuð skýrt fjallað um þessi efni í síð- asta fjárlagafrumvarpi og um- ræðum um það. Friðrik minnti á yfirlýsingu forsætisráðherra frá 5. nóvember síðastliðnum þar sem sagði meðal annars að framkvæmd á eingreiðslum til lífeyrisþega yrði ákveðin í nánu samráði við launþegasamtök og aðra hagsmunaaðila. Eftir fund með fulltrúum ASÍ hinn 13. desember var rætt um að gera þyrfti tillögur í samræmi við það sem fram kemur í fjárlagafrum- varpinu. Fulltrúar ASÍ voru ekki reiðubúnir að standa að breyt- ingum en samkomulag náðist um að starfshópurinn starfaði áfram og myndi kynna niður- stöður. Því hafi verið ljóst allan tímann hvert stefndi. Ekki skerðing Friðrik sagði ríkissjóð ekki geta búið við það til framtíðar að ákvörðun um eingreiðslur á borð við þessar réðust af niður- stöðum kjarasamninga aðila vinnumarkaðarins án þess að um það væri samið við ríkis- valdið. Þótt málið væri enn aðeins til skoðunar sagðist fjár málaráðherra líta svo á að hér væri ekki um skerðingu að ræða heldur væri hér um viðbót við tryggingakerfið að ræða, því rætt væri um að festa þessa upphæð í tryggingakerfinu. Jóhanna Sigurðardóttir fé lagsmálaráðherra sagði ekkert liggja fyrir um það að ríkis- stjórnin ætlaði að skerða lág- launabætur til elli- og örorkulíf- eyrisþega né eingreiðslur með þeim hætti sem Steingrímur J Sigfússon lýsti. Stjórnin hefði ekki enn fjallað um þær tillögur sem þingmaðurinn hefði í fór- um sínum. Jóhanna sagði það fyrirliggjandi að einhveijir hefðu fengið þessar eingreiðsl ur sem auk tryggingabóta hefðu tekjur úr lífeyrissjóði sem væru hærri en tekjur þeirra láglaunahópa á almennum launamarkaði sem fá ein greiðslur. Jóhanna sagðist ekki vita til þess að verkalýðshreyf- ingin hefði gert athugasemdir við það að framkvæmd á út- færslunni yrði endurskoðuð ef elli- og örorkulífeyrisþegar með tekjur sem eru sambæri legar við eða undir því sem lág- launahópar hafa sem fá ein- gi-eiðslurnar, héldu sínum hlut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.