Morgunblaðið - 17.05.1994, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 17.05.1994, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 37 KOSNINGAR 28. MAÍ Yfirlýsingar R-list- ans um „hverfalýð- ræði“ - innantóm orð mál. Nei, hún segir að þær verði teknar í borgarstjórnarflokki R-list- ans. Að vísu er það þannig samkvæmt sveitarstjórnarlögum, að ákvarðanir í borgarmálum eru teknar í borg- arráði og borgarstjórn. En Ingibjörg minnist ekki á það í grein sinni. Hún gerir heldur enga tilraun til að út- skýra tillögur sínar um aukið hverfa- FRAMBJÓÐEND- UR R-listans, sam- eiginlegs lista Al- þýðubandalagsins, Framsóknarflokks- ins, Alþýðuflokksins og Kvennalistans, gefa til kynna að þeir ætli að opna stjórn- kerfi borgarinnar, gera það lýðræðis- legra og koma á ein- hverskonar hverfis- stjórnum nái þeir meirihluta. Hins veg- ar vilja þeir ekki út- skýra fýrir kjósend- um á hvem hátt eigi að gera það. Vinstri flokkarnir hafa ekkert breyst Frambjóðendur vinstri flokkanna lofuðu kjósendum hverfisstjórnum og opnara stjórnkerfi fyrir borgar- stjómarkosningamar 1978. Við þessi kosningaloforð var ekki stað- ið. Stjórnkerfi borgarinnar var mjög óskilvirkt á valdaárum vinstri stjómar í Reykjavík 1978-1982. Ekki vegna þess að borgarfulltrúar meirihlutans þá væru svo áhuga- og sinnu- lausir um málefni borgarinnar, heldur vegna þess að samkrull og samstjóm margra ólíkra flokka gekk ekki upp. Það sem einkenndi stjóm þeirra var stöðn- un á öllum sviðum, stöðugur innbyrðis ágreiningur og afar óskilvirkt stjórnkerfí. Nákvæmlega það sama mun gerast, nái þessir flokkar meirihluta i borgarstjórn Reykja- víkur. Ingibjörg Sólrún kynnir sitt sljórnkerfi í framhaldi af öllu tali frambjóð- enda R-listans um aukið lýðræði í stjórnkerfi borgarinnar, hverfis- stjórnir o.s.frv., kynnir Ingibjörg nýlega í grein í Morgunblaðinu hvar allar ákvarðanir um borgarmál verði teknar nái R-listinn meirihluta. Hún minnist ekki einu orði á þátttöku hverfanna í ákvörðunum um borgar- Gömlu loforðin um „hverfalýðræði“, sem svikin voru eftir vinstri sigur 1978, að sögn Vilhjálms Þ. Vil- hjálmssonar, týnast enn að hans mati í full- yrðingunni um „borgar- stjórnarflokk R-listans“. lýðræði og opnara stjórnkerfí. Það er enda ástæðulaust, því ef hún verð- ur borgarstjóri verða allar ákvarðan- ir í borgarmálum teknar í borgar- stjórnarflokki R-listans. Svo kyija frambjóðendur R-listans saman í einum kór, að það sé kominn tími til að breyta. Er verið að gera grín að kjósendum, eða hvað? Höfundur skipar 2. sseti á D-Iista. Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson Bfsm Bámuffl! mmnmœm -fyrir norðlægar slóðir Fiat Uno Arctic býðst sem fyrr á miklu lægra verði en sambærilegir bílar frá V-Evrópu og Asíulöndum. * Verð frá kr. 779.000 (UNÖ45 3D) á götuna - ryðvarinn og skráður. Það borgar sig að gera verðsamanburð við aðra bíla. Við tökum gamla bílinn uppí og lánum allt að 75% kaupverðs til 36 mánaða. Komiðog reynsluakið BDHB ÍTALSKIR BÍLAR HF. Skeifunni 17 • 108 Reykjuvík • sími (91)677620 Blab allra landsmanna! - kjarm malsins! tækniskóli BLJ íslands háskóli - f r a m h a I d s s k ó I i Höfðabakka 9-112 Reykjavík - sími 91-814933 Tækniskóli íslands hefur í 30 ár boðið upp á fjölbreytt nám við flestra hæfi, lagað að þörfum íslensks atvinnulífs. Tækniskóli íslands hefur ætíð kappkostað að þeir nemendur, sem hann brautskráir standi betur að vígi á íslenskum vinnu- markaði en þeir sem lokið hafa hliðstæðu námi erlendis. Tækniskóliíslands býður upp á: - Fjölbreytt og áhugavert nám í háum gæðaflokki. - Góða námsaðstöðu með aðgangi að nútíma tækj- um og tölvubúnaði. - Hæfa og áhugasama kennara. Allt nám í Tækniskóla íslands er lánshæft. Móttaka umsókna um skólavist 1994-5 er hafin. Áætlað er að taka inn nemendur í eftirfarandi nám: Með umsóknarfresti til 31. maí Frumgreinadeild: 4 anna nám til raungreinadeildarprófs. Forgangs njóta umsækjendur, sem hafa lokið sveinsprófí, burt- fararprófi úr iðnskóla, vélstjóraprófí, stýrimanna- prófí eða búfræðiprófí; einnig eru teknir inn umsækj- endur, sem lokið hafa námi í Garðyrkjuskóla ríkisins eða sjúkraliðanámi, umsækjendur sem eru 20 ára eða eldri og hafa a.m.k. tveggja ára starfsreynslu. Námsbrautir til iðnfræðiprófs: í Véladeild, Rafmagnsdeild (veikstraums og sterk- straums) og Byggingadeild. Inntökuskilyrði er sveinspróf í viðeigandi iðngrein. Námið tekur 5 annir. Námsbrautir til tæknifræðiprófs, B.S.-gráðu. Inntökuskilyrði er raungreinadeildarpróf eða stúd- entspróf af eðlisfræði- eða tæknibraut. Lágmarks- kröfur um verklega kunnáttu eru tveggja ára viður- kennd starfsreynsla á viðeigandi sviði, en umsækj- endur, sem lokið hafa iðnnámi, ganga fyrir örðum umsækjendum. Byggingadeild: 7 annir til B.S. prófs. í boði eru þrjú sérsvið: burðarvirkjahönnun, lagnahönnun og framkvæmdir. Rafmagnsdeild: 2 annir til að ljúka 1. árs prófí. Nemendur Ijúka námi í Odense eða Aalborg. Véladeild: Tveir möguleikar eru í boði. 2 annir til að ljúka 1. árs prófí og námi síðan lokið í Odense, Aalborg eða Helsingor, eða 7 annir til B.S. gráðu í véltæknifræði á orkunýtingar- sviðið. Þetta er ný námsbraut og gert ráð fyrir fyrstu nemendum haustið 1994. Auk þeirra sem uppfylla inntökuskilyrði hér að fram- an getur véladeild tekið inn nokkra stúdenta af eðlis- fræðibraut án verkkunnáttu að því tilskildu að þeir fari í skipulagða eins árs verkþjálfun áður en nám er hafið á öðru ári. Rekstrardeild: (Námið hefst um áramót). Iðnrekstrarfræði: Námið tekur 4 annir. Inntöku- skilyrði er raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf, og tveggja ára starfsreynsla í framleiðsluiðnaði eða viðeigandi starfsmenntun. Innan iðnrekstrarfræðinn- ar eru í boði þrjú sérsvið: framleiðslusvið, útvegs- svið og markaðssvið. Vegna mikillar aðsóknar er umsækjendum ráðlagt að sækja um fyrir 31. maí til að komast hjá að lenda á biðlista. Með umsóknarfresti til 10. júní. Heilbrigðisdeild: Námsbraut í meinatækni; 7 annir til B.S. prófs. Námsbraut í röntgentækni; 7 annir til B.S. prófs. Inntökuskilyrði er stúdentspróf. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans (um- sækjendur, sem búsettir eru utan höfuðborgarsvæð- isisn geta fengið þau send í pósti). Deildarstjórar einstakra deilda veita fúslega allar nánari upplýsingar í síma 91-814933. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.30- 16.00. Öllum umsóknum, sem póstlagðar eru fyrir lok um- sóknarfrests, verður svarað ekki seinna en 15. júní. Rektor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.