Morgunblaðið - 17.05.1994, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 17.05.1994, Qupperneq 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU l / YSINGAR Röskur starfskraftur óskast strax til starfa við frágang á þvotti o.fl. Æskilegur aldur 30-60 ára. Stundvísi áskilin. Vinnutími frá kl. 8-16. Upplýsingar veitir: Þvottahúsið Grýta, Borgartúni 27. SETJARI •------------------------- UMBROTSMAÐUR •------------------------------ Prentmet hf. óskar eftir oð róða setjora/umbrotsmann. -----------► Starfið er aðaiega fólgið í eftiitarondi: -----► umbroti fró eyðublöðum til bóka ---------------► prófarkalestri ---------------► textainnslætti ---------------► öðru tilfallandi Við mot ó umsóknum verður lögð óherslo ó reynslu og hæfni i ofongreindum þóttum ouk íslenskukunnóttu. Skrifleg umsókn þar sem from komo upplýsingor um oldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. moí '94, til Prentmets hf. Suðurlondsbrout 50, 108 Reykjovík. Prentmet hf. er prentþjónusto sem veitir ollo olhliðo prentþjónustu og storfsfólk þess leggur sig from við oð veito persónulego, hroðo og góðo þjónustu. Fyrirtækið er búið mjög fullkomnum tækjum. ? prenTmet™ Markaðsfulltrúi 40 ára gamalt fyrirtæki í sérhæfðum rekstri, óskar eftir starfsmanni í nýstofnaða deild. Viðkomandi þarf að vera hugmyndaríkur, ósérhlífinn, sjálfstæður og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Gert er ráð fyrir ferðalög- um út á land, tímabundið. Reynsla í sölu- og dreifingarmálum er nauðsynleg og verður viðkomandi að vera vanur tölvum. Menntun á sviði markaðsmála er æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt mynd sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. maí merktar: „BL - 12187“. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Grunnskólakennarar Sérkennara, smíðakennara og kennara til almennrar kennslu í 9. og 10. bekk vantar að Borgarhólsskóla, Húsavík, næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 27. maí. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 96-41660, hs. 96-41974, og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 96-41660, hs. 96-41631. Rafmagnsverk- eða tæknifræðingur SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 Innflutnings- og verkfræðifyrirtæki óskar að ráða rafmagnsverkfræðing eða rafmagnstæknifræðing til starfa sern fyrst. Starfssvið: Umsjón með innflutningi á raf- magnsvörum, samskipti við erlend fyrirtæki og markaðs- og kynningarstarfsemi. Viðkomandi þarf að hafa menntun á sterk- straumssviði, þekkingu á raflagnakerfum og góða efnisþekkingu auk almenns áhuga á viðskiptum. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Guðna Jóns- sonar, Tjarnargötu 14, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. (rtJÐNT IÓNSSON RÁÐCJÓF &RÁON1NCARÞJÓNU5TA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK. SÍMI62 13 22 Hugbúnaðarsvið EJS óskar eftir fólki til starfa á hugbúnaðar- sviði fyrirtækisins. Um er að ræða spennandi störf við nýsmíði og þróun hugbúnaðar. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í tölv- unarfræðum eða aðra sambærilega menntun. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af forritun í gagnagrunnskerfum (t.d. Oracle), grafískum notendaskilum og hafi góða þekk- ingu á SQL. Upplýsingar um störfin veitir Snorri Guð- mundsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðar- sviðs. Umsóknir skulu póstlagðar eða þeim skilað á skrifstofu okkar fyrir 28. maí nk. merkt: „H-UMSÓKN". Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. EinarJ. Skúlason hf., Grensásvegi 10, 128 Reykjavík, sími 91-633000. Laust starf Óskum að ráða í stöðu fulltrúa félagsmála- stjóra. Um er að ræða 100% starf til afleys- inga í eitt ár, laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist félagsmálastjóra ísafjarðar fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofutíma í síma 94-3722. Félagsmálastjórinn ísafirði. R AÐ AUGL YSINGAR Trimmáhugafólk í Vesturbæ Kynningarfundur fyrir byrjendur verður hald- inn í Félagsheimili KR miðvikud. 18. maí kl. 20.30. Leiðbeinandi Páll Ólafsson íþróttakennari. Allir velkomnir í göngu og skokk á mánudög- um og miðvikudögum kl. 18.15: Trimmhópur KR. Aðalfundur Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn verður hald- inn í Duggunni, Þorlákshöfn, miðvikudaginn 25. maí kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur OMEGA FARMA hf. Aðalfundur OMEGA FARMA hf. verður hald- inn á Hótel Sögu, Þingstof.u B, mánudaginn 30. maí kl. 16.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningur félagsins fyrir árið 1993. 3. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 4. Önnur mál. e) SAMTÖK IÐNAÐARINS Félagsfundur um innkaup sveitarfélaga Samtök iðnaðarins boða til opins fundar um innkaup sveitarfélaga að Hallveigarstíg 1, fimmtudaginn 19. maf kl. 8.00 til 9.30, fyrir hádegi. Framsögumenn: Árni Sigfússon, borgarstjóri. Haraldur Sumarliðason, formaður Samtaka iðnaðarins. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, 710 Seyðlsflrði, föstudaginn 20. maf 1994, kl. 14.00, á eftlrfarandi elgn- um: Austurvegur 18-20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón B6rgmann Ár- sselsson, gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, sýslumaðurinn á Seyðis- firði. Austurvegur 3, Seyðisfirði, þingl. eig. D. Gunnarsson hf., gerðarbeið- endur Ferðamálasjóður, kt. 630179-0689, og sýslumaðurinn á Seyð- isfirði. Austurvegur 30, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Brattahlíð hf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Brattahljö 5, Seyðisfirði, þingl. eig. Stefán Jóhannsson, gerðarbeið- andi Sindra stál hf. og sýslumaðurinn á Seýðisfirði. Auk þeirra sitja fyrir svörum: Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri Garða- bæjar. IngvarViktorsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs. Umræða um atvinnumál hefur verið lífleg undanfarið og hefur hún óneitanlega tengst innkaupamálum sveitarfélaga. Á fundinum mun borgarstjórinn í Reykjavík gera grein fyrir stefnu og markmiðum Reykjavíkurborg- ar og einnig gefst fundarmönnum kostur á að varpa fram spurningum. Vatnabáturóskast Óska eftir vel m. förnum vatnabáti m. 40-80 hestafla mótor. Upplýsingar í síma 91- 680690 og 91-75677 (á kvöldin). Dynskógar 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Gunnar Kr. Gunnarsson, gerð- arbeiðandi Egilsstaðabær. Koltröð 10, Egllsstöðum, þingl. eig. Hannes Björgvinson, gerðarbeið- endur Byggingasjóður ríkisins, Egilsstaðabaer og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Miðtún 4, Seyöisfirði, þingl. eig. Ottó Eiríksson og Iðunn Björg Ást- valdsdóttir, geröarbeiöendur Byggingasjóður ríkisins og sýslumaður- inn á Seyðisfirði. Miðás 9 + vélar og tæki, Egilsstöðum, þingl. eig. Eignarhaldsfólagið Ás hf., geröarbeiöendur Gjaldheimtan I Reykjavík, Iðnlánasjóöur og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Mánatröð 1b, Egilsstöðum, þingl. eig. Kristinn A. Kristmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson, gerðar- beiðandl Egilsstaðabær og Landsbanki Islands. Reynivellir 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, gerðarbeiðendur Byggingasjóður rikisins og Egilsstaöabær. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 16. maí 1994.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.