Morgunblaðið - 17.05.1994, Síða 49

Morgunblaðið - 17.05.1994, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 49 Ljósbrá og Matthías Islandsmeistarar BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmótið í paratvímenningi var haldið á Akureyri 12.-13. maí. 60 pör skráðu sig til keppni og spilaður var barómeter 2 spil milli para. í lok fyrri dagsins náðu Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson, Bridgefélagi Breiðfirðinga, forustu og juku jafnt og þétt við hana seinni daginn og sigr: uðu með yfírburðum með 697 stig. í öðru sæti eftir góðan endasprett end- uðu íslandsmeistararnir frá því í fyrra, Esther Jakobsdóttir og Sverrir Ár- mannsson, Bridgefélagi kvenna og Kristján Guðjónsson, Bridgefélagi Akureyrar með 514 stig. Þau voru í toppbaráttunni allan tímann en misstu annað sætið á lokasprettinum. í fjórða sæti urðu Anna ívarsdóttir, Bridgefé- lagi kvenna og Jón Baldursson, Bridgefélagi Reykjavíkur með 494 stig og í fimmta sæti Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjömsson frá Bridgefélagi Siglufjarðar. Spilað var í íþróttahöll- inni á Akureyri í stórum og góðum sal. Keppnin fór mjög vel fram undir styrkri stjóm Jakobs Kristinssonar keppnisstjóra og reiknimeistarans Margrétar Þórðardóttur. Alls voru keppendur frá 22 félögum af þeim 54 sem em aðilar að Bridgesambandi ís- lands. Bikarkeppnin 1994 Dregið hefur verið í 1. umferð bikar- keppninnar. Sú sveit sem talin er upp á undan á heimaleik. Halldór Már Sverriss., Rvík - Stefanía Skarph., Skógum Hjólbarðahöllin, Rvk - Sigfús Þórðarson, Selfossi Anna ívarsdóttir, Rvk - Þór Geirsson, Grundarfirði Flakkarinn, Rvk - Sparisj. Keflavíkur, Keflavík S. Ármann Magnússon, Rvk - Símon Símonarson, Rvk Magnea Bergvinsd., Vestmeyjum - Gunnarstindur, Stöðvarf. Fimm Tíglarnir, Rvk - Eðvarð Hallgrímsson, Bessasthr. Guðm. Ólafsson, Akranesi - Þorsteinn Berg, Kópavogi. BSH, Húsavík - Neon, Reykjavík. Birgir Orn Steingrímss., Rvk - Austfjarðaþokan, Reyðarf. Roche, Reykjavík - Halldór Aspar, Sandgerði. Agnar Öm Arason, Rvk - Guðlaugur Sveinsson, Rvk. Karl G. Karlsson, Sandg. - Þröstur Ingimarsson, Kópav. Tíminn, Reykjavík - Magnús Magnússon, Akureyri. Ólafur Steinason, Self. - Brynjar Olgeirsson, Tálknaf. Þmmufuglarnir, Vestmeyjum - Ragnar T. Jónasson, Isafirði. Dan Hansson, Rvk - Guðni E. Hallgrímsson, Grundarf. L.A. Café, Rvk - Esther Jakobsdóttir, Rvk. Icemac, Reykjavík - Guðjón Stefánsson, Borgamesi. Kjöt og fískur, Rvk - Sigfinnur Snorrason, Selfossi. Þorgeir Jósefsson, Akranesi - SPK, Reykjavík. Spaðasveitin, Rvk - FBM, Reykjavík. Slökkvitækjaþjón. Austurl., Eskif. - Halldór Svanbergss., Rvk. Sparisj. Sigluf., Sigluf. - Halldór Sverrisson, Rvk. Björn Theódórsson, Rvk - Baldur Bjartmarsson, Rvk. Gunnar P. Halldórss., Homaf. - Sigm. Stefánss. Rvk. Þórólfur Jónasson, Húsav. - Georg Sverrisson, Rvk. 1. umferð á að vera lokið sunnudag- inn 26. júní nk. Frá Skagfirðing-um Reykjavík Síðasta spilakvöld starfsársins (vetrarins) verður í kvöld, þriðjudag. Urslit síðasta þriðjudag urðu: EggertBergsson-GarðarV.Jónsson 125 Ragnheiður Nielsen - Sigtryggur Sigurðsson 119 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 118 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 115 Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. RAD4 UGL YSINGAR Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Skólanum verður slitið og stúdentar útskrifað- irföstudaginn 20. maí, kl. 14.00, íFríkirkjunni. Gamlir nemendur, afmælisárgangar og vel- unnarar skólans eru velkomnir. Einkunnir verða afhentar í skólanum, mið- vikudaginn 18. maí, kl. 17.00. Endurtökupróf verða 25.-27. maí. Skólameistari. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Atvinna - horft til framtíðar I kvöld, þriðjudag 17. maí verður haldinn umræðufundur um atvinnu- mál og framtíðarmöguleika í Reykjavík í kosningamiðstöð ungs fólks, Hafnarstræti 7, kl. 20.30. Gestir fundarins verða m.a.: Jóna Gróa Siguröardóttir, formaður atvinnumálanefndar Reykjavíkur, Jón Erlendsson, yfirverkfræðingur upplýsingaþjónustu Háskólans, Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmda- stjóri þróunarsviðs Eimskipa og Kjartan Magnússon. Er kreppunni að linna? Landsmálafélagið Vörður heldur fund um ástand og horfur í efnahagsmáium, miðvikudaginn 18. maí nk. á Vestur- götu 2, kosninga- skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins í Norður- mýri, Nes- og Mela- hverfi, vestur- og miðbæ. Fundurinn hefst kl. 20.00. Frummælendur: Dr. Sigurður B. Stefánsson, forstöðumaður VÍB og Þorsteinn M. Jónsson, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Að loknum framsöguerindum verða umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Landsmálafélagið Vörður. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólaslit- innritun Afhending prófskírteina og skólaslit Stýri- mannaskólans í Reykjavík verða í hátíðarsal Sjómannaskólans föstudaginn 20. maí nk. ki. 13.30. Eldri nemendur og allir afmælisárgangar eru boðnir sérstaklega velkomnir. Innritun nýnema er til 10. júní nk. I Skólameistari. Atvinnuhúsnæði/heimili Því ekki að spara og hagræða? Til sölu sam- < byggt verslunar- og þjónustuhúsnæði með | 130 fm vel innréttaðri íbúð í vesturbæ Kópa- I vogs. Gott útsýni, góð staðsetning. Hentar vel fyrir margskonar rekstur, t.d. teiknistof- ur, litla heildsölu, listiðnað og gallerí eða margskonar þjónustu. Atvinnuhúsnæðið er ca 90 fm en möguleiki á annarri hæð vegna góðrar lofthæðar. Góðir útstillingagluggar við fjölfarna götu. Mjög snyrtileg eign. Upplýsingar á fasteignasölunni Ársölum, Sig- I túni 9, sími 624333. FERÐAFÉLAG ISLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253* Miðvikudagskvöld 18. maí kl. 20. Lýðveldisgangan 5. áfangi Sandskeið-Draugatjörn. Geng- ið að hluta um gömlu þjóðleiðina um Svinahraun hjá Bolavöllum að Draugatjörn við Húsmúla (um 2 klst.). Brottför kl. 20.00 frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin og Mörkinni 6. Verð kr. 600,-. Farmiði gildir sem happ- drættismiði. Ferðafélag Islands. \ —7? KFUM Munið almenna félagsfundinn í kvöld kl. 20.00 á neðri hæð félags- hússins við Holtaveg. Rætt verður um notkun aðalstöðvanna og framtíðarstarf félaganna. Fjöl- mennum, tjáum okkur og tökum þátt i að móta stefnuna. Stjórnir KFUM og KFUK Sltlá ouglýsingor I kvöld kl. 20.30: Þjóðhátíðar- dagur Norðmanna. Við höldum upp á daginn með því að syngja norska ættjarðarsöngva, borða norskt kaffibrauð og hlýða á guðsorð. Dagskráin fer fram á norsku. Allir velkomnir. UTIVIST IHallveigarstig 1 • simi 614330 Útivistarferftir um hvíta- sunnu 20.-23. maí: Snæ- fellsnes - Snæfellsjökull Gengið verður á Snæfellsjökul og farið um áhugaverða staði á Snæfellsnesi. Gist í svefnpoka- plássi á Arnarstapa. Fimmvörðuhóls Gist verður í Fimmvörðuskála og gengið á skíðum út á Eyja- fjalla- og Mýrdalsjökul. Básar við Þórsmörk Fjölbreyttar gönguferðir og góð gistiaöstaða. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofunni. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Opið hús! Þriðjudagskvöld 17. maf verður kynningarfundur í risinu Mörk- inni 6 og hefst það kl. 20.30. Kynntar verða ferðir um hvíta- sunnuna, fararstjórar svara fyrir- spurnum. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Hvítasunnuferðir Ferðafé- lagsins, 20.-23. mai: 1) Snæfellsnes-Snæfellsjök- ull. A. Ganga á jökulinn o.fl. B. Göngu- og skoðunarferðir á lág- lendi. Góð gisting að Görðum í Staöarsveit. Silungsveisla. 2) Öræfajökull-Skaftafell. Gengið á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk (2.119 m). Á laugardag kennd notkun brodda og ísaxa. Gist á Hofi í svefnpoka- plássi og tjöldum. 3) Skaftafell-Öræfasveit. Göngu- og skoðunarferðir um þjóðgarðinn, farið að Breiða- merkurlóni o.fl. Gist að Hofi. 4) Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina - tilvalin fjölskylduferð. Gist í Skagfjörðsskála. 5) Tindfjöll-Emstrur-Þórs- mörk. Gengið á milli skála og endað í Þórsmörk. 6) Laugardag kl. 8. Fimm- vörðuháls-Þórsmörk. Gengið yfir Fimmvörðuháls á laugardag (8-9 klst.). Einnig hægt að fara beint i Þórsmörk. Gist f Skag- fjörðsskála. Upplýsingar og farmiðar á skrifst. Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. Pýramídinn - andleg miðstöð Breski sambands- miðillinn Keith Surtees verður með einkafundi í Pýramídanum. Upplýsingar í sím- um 881415 og 882526. Pýramídinn. Dugguvogi 2. < ___________________________- skólar/námskeið tungumál ( ■ Enskunám í Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta < málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjðlskyldu. Um er að ræða: Alhliða ensku - 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir. ^ Allar nánari upplýsingar gefa: Júlíus Snorrason og Linda Ragnarsdóttir, < í síma 96-21173, Bæjarsíðu 3, 603 Akureyri. ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhannsson í s. 811652 á kvöldin. Enska málstofan ■ Enskukennsla: ★ Einkakennsla fyrir einn eða fleiri á afar hagstæðu verði. ★ Aðstoð og ráðgjðf til fyrirtækja vegna þjálfunar og sjálfsnáms í ensku. ★ Viðskiptaenska, aðstoð við þýðingar o.fl. Upplýsingar og skráning í sima 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <n> 6 2 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvuskóli í fararbroddi Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námskrána. 4) Framhaldsnám ungl. 11-16 ára. Námskeiðin verða haldin í júní og ágúst. Fyrstu námskeióin hefjast 1. júní. Skráið fyrir 15. maí og njótið 10% afsláttar. Hringiö og fáiö sendar upplýsingar. STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS ▲ V2VJ l'l T ntfwrt 69 77 69 új) 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Vinsælu barna- og unglinganámskeiðin Námskeið, sem veita bórnum og ungling- um verðmætan undirbúning fyrir fram- tíöina. Eftirtalin námskeið eru í boði: 1) Tölvunám barna 5-6 ára. 2) Tölvunám barna 7-9 ára. 3) Tölvunám unglinga 10-15 ára. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Nú er rétti tíminn til að sauma sumarföt- in. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. ■ Leðurvinna Námskeið í leðurvinnu verða haldin í júní. Kennari Marfa Ragnarsdóttir. Hvftlist, Bygggörðum 7, Seltjn., sími 612141. ýmisiegt ■ Bréfaskriftir Ágæt aðferð til að bæta sig í ritmáli tungumáls er að skrifa bréf. I.P.F. útveg- ar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini sem skrifa ensku, þýsku, frönsku, spænsku og/eða portúgölsku. 300.000 manns í 210 löndum. Fáðu frekari upplýsingar. I.P.F., pósthólf 4276, 124 Reykjavik, sími 988-18 18 1.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.