Morgunblaðið - 17.05.1994, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Utgjaldavöxt-
ur stöðvaður
ÞAÐ ER meginniðurstaða í „Búskap hins opinhera 1992-
1993“ að rauntekjur og raunútgjöld hins opinbera á mann
hafa staðið í stað eða dregizt saman síðustu árin.
ÞJÓÐHAGS frétt
STOFNUN
Hálf milljón á
mann
í KYNNINGU á tilvitnaðri
skýrslu Þjóðhagsstofnunar
segir m.a.:
„Það má lesa í ritinu að
rauntekjur og raunútgjöld
hins opinbera á mann hafa
staðið í stað eða dregizt saman
síðustu árin miðað við verðvísi-
tölu landsframleiðslunnar. Á
árinu 1992 mældust til dæmis
tekjumar um 479 þúsund á
mann og útgjöldin ríflega 517
þúsund krónur. Á sama tíma
nam landsframleiðslan ríflega
1.323 þúsund krónum á mann.
Árið áður vora tekjumar 493
þúsund krónur á mann, út-
gjöldin 535 þúsund krónur og
landsframleiðslan ríflega
1.387 þúsund krónur. Sam-
kvæmt bráðbirgðatölum
lækka tekjur og útgjöld hins
opinbera á mann enn á árinu
1993.“
• • • •
ÞÁ ER í ritinu gerð sérstök
grein fyrir þróun útgjalda til
fræðslu-, heilbrigðis- og fé-
lagsmála, en til þeirra mála-
flokka fer rúmlega helmingur
heildarútgjalda hins opinbera
eða um 19,5% af landsfram-
leiðslu. Til fræðslumála er ráð-
stafað fjárhæð sem nemur um
6,1% af landsframleiðslu, þar
af er hlutur hins opinbera
rúmlega 85,5%. Útgjöld til
heilbrigðismála mælast ríflega
8,4% af landsframleiðslu og
eru opinberu útgjöldin um 84%
þar af, en það hlutfall hefur
faríð lækkandi. Að síðustu
mælast félagsmálaútgjöld hins
opinbera ríflega 7,2% af lands-
framleiðslu. Á föstu verði hafa
útgjöld til fræðslu- og heil-
brígðismála á mann staðið í
stað að heita má síðustu sex
árin. Raunútgjöld til félags-
mála hafa hins vegar aukizt
töluvert. Munar þar mestu um
auknar greiðslur til lífeyris-
og atvinnuleysistrygginga."
• • • •
„HEILBRIGÐISÚTGJÖLD
hins opinbera voru rúmlega
28 milijarðar króna á árinu
1993 eða um 7,1% af lands-
framleiðslu, en það hlutfall
hefur haldizt tiltölulega stöð-
ugt síðustu sex árin... Af heild-
arútgjöldum hins opinbera
fara ríflega 18% til heilbrigðis-
mála.
Á árinu 1993 var ríflega
helmingur opinberra heil-
brígðisútgjalda í formi al-
mennrar sjúkrahúsaþjónustu,
en til þeirrar þjónustu var ráð-
stafað rúmlega 15 milljörðum
króna, sem svarar til 3,8% af
landsframleiðslu. Hlutdeild
öldrunar- og endurhæfingar-
þjónustu utan almennra
sjúkrahúsa mældist ríflega
14% af opinberum heilbrigðis-
útgjöldum á því árí, en sú hlut-
deild hefur vaxið töluvert síð-
asta áratuginn. Til heilsu-
gæzlu runnu um 4,8 milljarðar
króna eða fjárhæð sem svarar
til 1,2% af landsframleiðslu.
Lyfja og hjálpartækjakostnað-
ur utan súkrahúsa varð rúm-
lega 3 milljarðar kóraa, en það
eru um 11% opinberra heil-
brigðisútgjalda."
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna 1 Reylqavfk dagana 13.-19. maí, að
báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs Apó-
teki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek,
Kringiunni 8-12 opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugsesiustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktbjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVfK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virica daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKN AVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AHan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 21230.
BREIÐHOLT - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi
kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í
sfmum 670200 og 670440.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPfTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimiiisiækni eða nær
ekki tii hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík:
11166/0112._________________________
NEYÐARSfMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINOAR OG RÁOGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðnagegn mænu-
sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skfrteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu f Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miú-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf 1 s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutfma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÓSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sfmi 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem l/eitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vestun?. 3, s. 626868/626878. Mi8-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KKABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687. 128 Rvlk. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
LÍFSVON - landssamtök tii vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Rmmtud. 14-16. ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestuigötu 3. Gpið kl.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfúndir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Harnarfirði, s. 662353.
OA-SAMTÖKIN em með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, j>óst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöilin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætiuð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2: 1. sept-31. maf: mánud.-föstud. kl.
10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í sfma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Undargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA,
Túngötu 14, eropin alla virkadaga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavfk,
Hverfisgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli
kl. 17-19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR lynr fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarþjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúslnu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266.
FRÉTTl R/STUTTBYLGJ A
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfiriit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNAKLÆKNINGADEILD Hátúnl 10B:
Kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fdstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsðknartlmi
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Hcimsðknartlmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAIIÚSID: Heimsóknar-
tfmi alla daga kl. 15.30—16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitap bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt
652936
SÖFN________________________________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrareal-
ur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12.
Handrítasalur mánud. - fimmtud. 9-19ogfostud.
9—17,; ÚUánssalur, (vegna heimlána) mánud.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-19.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað jrnf
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fóstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Þriðjud., fimmtud., laug-
ard. og sunnud. opið frá kl. 1-17.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10—18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18.1»kað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID A AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opiðdag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað
desember og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX-
DALSHÚS opið alla daga kl. 11-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
verður lokað í maímánuði.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavlk '44,
fjölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud. - fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13—17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13—17.
NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið
laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vcsturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri h. 9C721840.
9-19. Slmi 626868 eða 626878. ' nistud. 9-16. 14-16. ' 3ft*****
FRÉTTIR
Stofnað fé-
lag vegna
kæfisvefns
STOFNUN félags fyrir sjúklinga
með kæfisvefn og aðstandendur
þeirra verður í Víkingasal, Hótel
Loftleiðum, miðvikudaginn 18.
maí kl. 20.
Við vissar aðstæður geta í
svefni komið fyrir alvarlegar önd-
unartruflanir. Langalgengast er
að öndunin hætti alfarið í 10 sek-
úndur eða lengur og er þá talað
um öndunarhlé. Ef öndunarhléin
eru 30 eða fleiri að nóttu og önn-
ur sjúkdómseinkenni til staðar er
ástandið kallað kæfisvefn.
Undanfarin 7 ár hafa verið
stundaðar á lungnadeild Vífils-
staðaspítala rannsóknir og með-
ferð á kæfisvefni. I fyrstu voru
fáir einstaklingar til meðferðar.
En í seinni tíð koma árlega um
350 sjúklingar til rannsóknar og
eða meðferðar á lungnadeildina.
Hérlendis er gert ráð fyrir að
séu a.m.k. 1000-2000 einstakl-
ingar með kæfísvefn. Meðferðin
er þríþætt. Sumum dugir að fara
í megrun, aðrir þurfa að fara í
aðgerð á koki og/eða nefí og enn
aðrir nota öndunarvélar í svefni
um lengri eða skemmri tíma.
♦ ♦ ♦----
Opið hús
hjá Ferðafé-
lagi Islands
KYNNINGARFUNDUR Ferðafé-
lags íslands verður í kvöld, þriðju-
dagskvöldið 17. maí, í Risinu,
Mörkinni 6, og hefst það kl. 20.30.
Kynntar verða hvítasunnuferðir
Ferðafélagsins og fararstjórar
svara fyrirspurnum um ferðirnar.
Hvítasunnuferðir Ferðafélags-
ins eru þessar: Snæfellsnes —
Snæfellsjökull, gengið verður á
Öræfajökul, Skaftafell - Öræfa-
sveit og Fimmvörðuháls genginn.
Auk þessa verða farnar dagsferðir
um hvítasunnuna.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVlK: Sundhöllin, er
opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér
segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
fóstudaga kl. 7-20.30. Ijaugardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug-
ardaga - sunnudaga 10-16.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - fostudaga 7-21, Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAU er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARDURINN i LAUGAIIDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn mád., þrið.,
fíd, föst kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga.
Gámastöðvar Sorjiu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum.
Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá
kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er