Morgunblaðið - 17.05.1994, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 17.05.1994, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ1994 59 HX FÍTZGERAIJ) Nýtt í kvikmyndahúsunum FOLK SIb: SÍMI 19000 FRUMSÝIUIIUG í KVÖLD TOMBSTOIME Regiiboginn sýnir myndina Nytsama sakleysingja REGNBOGINN hefur hafið sýningar á spennumyndinni Nytsömum sakleys- ingjum eða „Needful Things" sem er gerð eftir einni skáldsögu Stephens Kings. Með aðalhlutverk fara Max Von Sydow, Ed Harris, Bonnie Dedella o.fl. Dag nokkurn birtist hinn dularfulli Leland Gaunt (Von Sydow) í smábænum Castle Rock og opnar þar fornmuna- verslunina Needful Things. Castle Rock hefur fram að þeim tíma verið dæmi- gerður smábær í norðurrílqum Banda- ríkjanna þar sem lífið gengur sinn vana- gang á rólegu nótunum a.m.k. á yfír- borðinu. En með komu Gaunts færast ýfingar bæjarbúa í aukana og bijótast upp á yfirborðið með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Fyrr er varir hellast yfir lögreglustjórann Alan Pangborn (Ed Harris) harðvítugar orðasennur, hrotta- MAX Von Sydow í hlutverki sínu sem Le- fengin slagsmál, sjálfsmorðstilraunir og land Gaunt í kvikmyndinni Nytsömum sak- loks óhugnanleg morð. leysingjum. Morgunblaðið/Sigurgeir Krakkarnir við húsið sitt. Bæjarstjórinn í saumaklúbb Morgunblaðið/Sigurgeir KRAKKARNIR virða fyrir sér útsýnið úr húsinu. Mála húsið í sumarlitum Vcstmaiinacyjum. Morgunblaðið. ÞESSIR kátu krakkar brugðu á leik í Vest- um í veðurblíðunni heldur hafa komið sér mannaeyjum á dögunum fyrir ljósmyndara upp hinum myndarlegustu húsakynnum og Morgunblaðsins.-MW'áitjáíbkki atifhlto' h6nd-1 ■ ’: '6WÍOðaðhtf að fera húsið k | ____________1 -iiilernl .b/nbnói ,Iaa [____________ ►GUÐJÓN Hjörleifsson, bæjarstjóri í Eyjum, var beð- inn um að koma í saumaklúbb i vikunni til að ræða við kon- urnar um ýmis mál sem voru þeim efst á baugi vegna kom- andi bæjarstjórnarkosninga. A myndinni er Guðjón ásamt klúbbkonunum f.v. Edda Ólafsdóttir, Guðrún Birna Leifsdóttir, Hanna Þórðar- dóttir, Asta Margrét Kristins- dóttir, Guðjón Hjörleifsson, bæjarsljóri, Þóra Hjördís Egilsdóttir, Sigríður Magnús- dóítif.Qg.Evá.Andersen. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" ***S.V. Mbl. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann saklaus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mann- ræningi á rosalegum flótta... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði! STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU KALIFORIUIA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PÍARIÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Miðav. kr. 350 KRYDDLEGIN HIÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Miðav. kr. 350 TRYLLTAR NÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára Miðav. kr. 350
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.