Morgunblaðið - 17.05.1994, Qupperneq 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
UNGLINGAR
ÚRSLIT
Úrslit á íslandsmótinu í júdó fyrir unglinga
fjórtán ára og yngri sem fram fór á Selfossi.
Drengjaflokkar
7-8 ára
- 25 kg flokkur
Alexander B. Sigurðsson.............KA
Guðjón Steinar Haraldsson,...Grindavík
Hilmar Bjömsson...............Selfossi
- 30 kg flokkur
1. Heimir Kjartansson..............JFR
2. Jón R. Sveinsson,..........Selfossi
3. Pálmar Jónsson.............Selfossi
3. Gunnar Guðjónsson..........Selfossi
+ 30 kg flokkur
1. Ingólfur Bragi Gunnarsson,.......KA
2. EinarT. Skúlason...........Selfossi
3. Jóhann A. Jóhannesson......Selfossi
9-10 ára
- 25 kg flokkur
1. Daði Snær Jóhannsson,.....Grindavík
2. Ari Björn Jónsson,...............KA
3. Tómas Arngrímsson................KA
- 30 kg flokkur
1. Böðvar Valgeirsson...............KA
2. Baldur Guðmundsson,.............JFR
3. Stefán Ó. Stefánsson.......Selfossi
3. Stefán Jóhannsson..........Selfossi
- 35 kg flokkur
1. Geirmundur Sverrisson,.....Selfossi
2. ívar Atlason...............Selfossi
3. Daníel L. Ólafsson..........Ármanni
3. Davíð H. Júlíusson,..............KA
+ 35 kg flokkur
1. Óskar Jónsson................Þrótti
2. Ragnar Jóhannsson..........Grindavík
3. Friðbjöm Ásbjömsson,......Víkingi Ól.
3. Sindri Freyr,..............Selfossi
11-12 ára
- 30 kg flokkur
1. Michael Jónsson...........Grindavík
- 35 kg flokkur
1. Bjöm Harðarson...................KA
2. Víðir Jóakimsson,...........Selfossi
3. Helgi Már Bjamason,.......Víkingi Ó1
3. Ómar Karlsson,....................KA
- 40 kg flokkur
1. SnævarM. Jónsson............Ármanni
2. Helgi Már Helgason,........Grindavík
3. Hörður A. Steingrímsson....Selfossi
3. Þórarinn Pálsson...........Selfossi
- 45 kg flokkur
, 1. Þormóður Jónsson,..............JFR
2. Jón Stefán Jónsson...............KA
3. Ari Jón Arason,..................KA
3. Leó Magnússon....................KA
+ 45 kg flokkur
1. Amar Þór Sæþórsson...............KA
2. Atli Steinar Stefánsson........ KA
3. Þröstur Hlynsson............Ármanni
13 - 14 ára
- 35 kg flokkur
1. Arnar Lúðvíksson,................KA
- 40 kg flokkur
1. Jóhannes Gunnarsson,.............KA
- 45 kg flokkur
1. BrynjarÁsgeirsson................KA
2. Birkir Hrafn Jóakimsson....Selfossi
3. Jóhann Jónsson.............Selfossi
+ 45 kg flokkur
1. Jón Kristinn Sigurðsson,.........KA
2. Kristinn Guðjónsson,........... JFR
3. Veigar Gunnarsson,..........Ármanni
+ 53 kg flokkur
1. Gunnar B. Jóhannsson.......Selfossi
2. Jóhann Kristinsson,...............KA
3. HilmarH. Sigfússon............. KA
3. Axel I. Jónsson.............Ármanni
Stúlknaflokkar
7-10 ára
- 35 kg flokkur
1. Sólveig Ingadóttir,........Selfossi
2. HólmfríðurLiljaHaraldsdóttir, ....Selfossi
3. Unnur D. Tryggvadóttir.....Selfossi
10 - 14 ára
1. Rúna Lísa Bjamadóttir....Víkingi Ól.
2. Elva Dís Bjamadóttir........Selfossi
+ 40 kg flokkur
1. Kristrún Friðriksdóttir..Víkingi Ól.
2. Ragna Jónsdóttir............Selfossi
Morgunblaðið/Frosti
Frá verölaunaafhendlngu í flokki níu til ellefu ára drengja í - 30 kg þyngd-
arflokki. Sigurvegarinn Böðvar Valgeirsson úr KA er annar frá vinstri. Honum
á hægri hönd er Baldur Guðmundsson úr JFR sem varð í öðru sæti. Selfyssing-
amir Stefán Stefánsson og Stefán Jóhannsson urðu í þriðja sæti.
Framfarir í
júdóíþróttinni
Víðir Örn Jóakimsson frá Selfossi vinstra megin og Jón Kristinn
Helgason frá KA voru á meðal keppanda í íslandsmeistaramótinu í júdó.
Megum ekki beita
brögðum í skólanum
Eg er nýbyrjaður að æfa júdó en ég hætti að æfa um tíma,“ sagði
Jón Kristinn Helgason, úr KA sem er tólf ára gamall. „Ég æfi
einnig körfubolta en júdó er samt skemmtilegra, mest er gaman að
fella menn en við megum ekki beita brögðum í skólanum, heldur bara
á æfingum," sagði Jón.
Víðir Öm Jóakimsson kemur frá Selfossi. „Ég tók græna beltið í
gær og stefni á að taka það bláa fljótlega. Prófið var svolítið erfitt
en það gekk út á það að sýna brögð,“ sagði Víðir sem auk þess að
klæðast júdóbúningi er í skátunum á Selfossi.
Funi Sigurðsson, JFR.
„ÁHUGINN er mikiil f yngstu
aldursflokkunum og tæknin
batnar með hverju árinu,“
sagði Michal Vachun, tékk-
lenski landsliðsþjálfarinn
sem var einn þeirra sem
fylgdist með íslandsmóti
fjórtán ára og yngri í júdói
sem haldið var í íþróttahúsi
á Selfossi um síðustu mán-
aðarmót.
MMikil uppsveifla er í júdó-
íþróttinni sem sést best á
því að 120 keppendur tóku þátt í
mótinu og skiptist sá fjöldi á tutt-
ugu aldurs- og þyngdarflokka.
Verður að hugsa skýrt
„Júdó er að miklu leyti sálfræði
og það skiptir miklu máli að hugsa
Kristinn Guðjónsson og Baldur Snær Guðmundsson úr Júdófélagi Reykja-
víkur slá á létta strengi.
skýrt, vera agaður og láta ekki
æsa sig upp. Ég á reyndar sálfræð-
inga fyrir foreldra og það hlýtur
að hjálpa mér,“ sagði Funi Sig-
urðsson, sem fékk tækniverðlaun
Júdósambandsins fyrir mestu
framfarir á síðasta ári í flokki
11-14 ára. „Mér hefur gengið
mjög vel á mótum og ég held að
verðlaunin séu að miklu leyti veitt
fyrir góða frammistöðu í keppni.
Markmiðið hjá mér í framtíðinni
eru að sjálfsögðu að halda áfram
í júdó, ég hef einu sinni farið í
keppnisferð til útlanda og vona
að ég fái fleiri slík tækifæri því
maður lærir mikið í slíkum ferð-
um.“
Gengið vel á mótum
Geirmundur Sverrisson, frá Sel-
fossi, hlaut tækniverðlaunin í
flokki 7-10 ára. „Ég hef æft vel
í vetur en tók reyndar bara eitt
belti, það græna. Mér hefur samt
gengið mjög vel í mótum og er
að fara að keppa til úrslita í mín-
um flokki," sagði Geirmundur.
Hittast á júdóæfingum
Við hittumst á júdóæfingum," sögðu þær Hólmfríður Lilja Haralds-
dóttir frá Eyrarbakka og Sólveig Ingadóttir frá Stokkseyri. „Ég
byrjaði að æfa vegna þess að krakkar sögðu mér að júdó væri
skemmtilegt. Þá hætti ég í fimleikum og byijaði að æfa júdó,“ sagði
Hólmfríður. Báðar stúlkurnar voru ánægðar með árangurinn en Sól-
veig varð meistari í sínum flokki og Hólmfríður í öðru sæti.