Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 61 UNGLINGAR ÚRSLIT Helstu úrslit & unglingamóti Ægis, sem fram fór ( Sundhöll Reykjavikur: 400 m skriðsund drengja 1. Guðmundur Hafþórsson, Ármanni...5.54:07 2. BjamiGunnarsson, Ármanni.........6,14:35 400 m skriðsund sveina Láms A. Sölvason, Ægi...............5,26:45 Jakob J. Sveinsson, Ægi.............5,33:16 400 m skriðsund tclpna Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi.......4,43:48 Anna Bima Guðlaugsdóttir, Ægi.......5,07:99 400 m skriðsund nievja Louisa Isaksen, Ægi.................5,53:82 Lilja Þómnn Þorgeirsdóttir, Ægi.....6,02:40 100 m skriðsund hnokka Birgir Bjömsson, Ægi................2,10:37 100 m skriðsund lináta: Harpa Viðarsdóttir, Ægi.............1,23:58 Þuriður Eiríksdóttir, UBK...........1,28:28 100 m bringusund drengja Hallgrímur Frostason, Ármanni.......1,41:44 100 m bringusund sveina Jakob J. Sveinsson, Ægi.............1,28:66 Láms A. Sölvason, Ægi...............1,31:12 100 m fjórsund telpna Lára Hrand Bjargardóttir, Ægi.......1,29:81 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi........1,18:23 100 m fjórsund meyja Hildur Ýr Viðarsdóttir, Ægi.........1,29:81 Berglind R. Valgeirsdóttir, Ármanni ...1,29:83 100 m fjórsund drengja Guðmundur Hafþórsson, Ármanni.......1,22:60 Bjami Gunnarsson, Ármanni...........1,26:24 100 m fjórsund sveina Láms A. Sölvason, Ægi...............1,20:80 Jakob J. Sveinsson, Ægi.............1.22:83 100 m bringusund telpna Lára Hrand Bjargardóttir, Ægi.......1,21:82 Halidóra Þorgeirsdóttir, Ægi........1,22:48 100 m bringusund meyja Berglind R. Valgeirsdóttir, Ármanni ...1,33:32 Louisa Isaksen, Ægi.................1,36:04 50 m bringsund hnokka Birgir Bjömsson, Ægi................1,15:22 Ingólfur Tómas Helgason, Ægi........1,29:78 50 m bringusund hnáta Þuríður Eiríksdóttir, UBK.............48:95 Hafdís Hafsteinsdóttir, Ægi...........49:00 Morgunblaðið/Frosti í gódri stödu við rásmarkið Fjöldi fólks tók þátt í Húsasmiðjuhlaupi FH sem fram fór í Hafnarfirði í blíðskaparverðri á laugardag. Keppt var í hálfmaraþoni, sjö kflómetra hlaupi og þriggja kflómetra skemmtiskokki. Síðasttalda hlaupið var fjölmennast og myndin sýnir unga og forsjála hlaupara sem hafa náð góðri stöðu rétt áður en hlaupið hófst. ! I I I I I I I I i i ( í i i 'I ( < Körfuboltastúlkur sigruðu á móti í Luton Fyrsti sigur ís- lensks kvenna- landsliðs á móti erlendis undanfarin ár, er þetta rosalega góður árangur. írar hafa til dæmis verið að sigra A-liðið okkar með 40 til 50 stiga mun, og í þessum aldurs- flokki töpuðum við fyrir þeim í fyrra með 31 stigs mun. Körfuknattleikur er númer eitt af kvennaíþróttum á írlandi, þannig að það er mikill áfangi að ná að sigra þær, og sýnir að við erum á réttri leið með kvenn- akörfuboltann," sagði Sigurður við Morgunblaðið. íslenska liðið byrjaði á því að sigra írland 56:55 í mjög spennandi leik, síðan voru Englendingar lagðir að velli 65:58 í framlengdum leik og Wales-búar voru næstu fórn- arlömb, 64:58. „Frammistaða liðsins vakti mikla athygli meðal mótshald- ara og þjálfara hinna liðanna. Segja má að góð frammistaða okkar hafi sett allt úr skorðum þvl mótshaldar- ar höfðu raðað mótinu þannig upp' að leikur írlands og Englands var síðastur — hugsaður sem úrslitaleik- ur mótsins á sunnudegi. En hann skipti engu máli, við vorum búin að tryggja okkur sigur í mótinu á laug- ardegi, og hefðum þess vegna mátt tapa fyrir Wales á sunnudeginum," sagði þjálfarinn. Helgina á undan var Sigurður með landslið 16 ára og yngri í Wales. ísland sigraði þá lið heima- manna með miklum mun í tveimur leikjum, 76:32 og 62:30. „Þessi glæsilegi árangur beggja liða ýtir undir þá skoðun mína að strax eigi að gefa sem flestum þessara ungu stúlkna tækifæri til að spreyta sig í A-lands-liðinu. Það lið, eins og það hefur verið skipað, kemur ekki til með að ná lengra en það hefur gert undanfarin ár, og því er tilvalið að hleypa ungu stúlkunum að, svo þær öðlist meiri reynslu fyrir Smáþjóða- leikana hér 1997. Það er vitað mál að þær verðá f áðalhlutverkUm þá;“ sagði Sigurður. 1 11 Sigrudu í Englandi ÍSLENSKA liðið við komuna frá Englandi. Aftari röð frá vinstri: Erla Sveinsdóttir, stjómarmaður í KKÍ, sem tók á móti hópnum, Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Kristjana Magnúsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Hólmfríður Karlsdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Erla Hendriksdóttir, Kolbrún Pálsdóttir og Sigurður Hjörleifsson, þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Elín Harðardóttir, Erla Reynisdóttir, Helga Þorvaldsdóttir, Auður Jónsdóttir og Birna Valgarðsdóttir. ÍSLENSKA landsliðið í körfu- knattleik stúlkna, 18 ára og yngri, sigraði á fjögurra landa móti í Luton á Englandi um fyrri helgi. Liðið hafði betur í öllum leikjunum, gegn Englandi, ír- landi og Wales og er það í fyrsta skipti sem íslenskt kvennalið sigrar á alþjóðlegu móti. Sigurður Hjörleifsson, þjálfari liðsins, var að vonum ánægður með árangurinn. „Þetta sýnir mikla þróun meðal yngri stelpnanna hér- lendis. Ef miðað er við hvernig kvennalandsliðið hefur staðið sig Tvöfalt hjá Gerplu Islandsmótið í trompfimleikum var haldið fyrir nokkru í Laugardalshöllinni. Keppt var í tveimur hópum, eldri og yngri og miðaðist aldursskiptingin við fjórtán ár. Keppt var í æfingum á þremur áhöldum, á gólfi, stökki á trampólíni og stökki á dýnu. í yngri flokki átti Gerpla hópa í bæði fyrsta og þriðja sæti en Stjörnustúlkur urðu í öðru sæti. í eldri flokki sigraði Gerpla, hóp- ur frá Stjörnunni varð í öðru sæti og Ármann í þriðja sæti. Gerpluhópurinn sem varð íslandsmeistari f eldri flokki í trompfimleikum. Aftari röð frá vinstri: Guðný Guðlaugs- dóttir, Kristín Katrín Guðmundsdóttir, Elín Hrönn Jónasdóttir, Heiða Steinunn Ólafsdóttir, íris Ösp Ingjaldsdóttir, Hildur Pála Gunnarsdóttir, Auður Inga Þorsteinsdóttir, Hrund Þorgeirsdóttir þjálfari og Heimir Jón Gunnarsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Helga Bára Bartels Jónsdóttir, Linda Björk Logadóttir, Sólveig Jónsdóttir, Ama Þórey Þorsteinsdóttir og Sunna Gtiðný Pálmadóttir. : 11 ' 1 1 ’ ■ ‘ 1 .iiibiuinriiðO “jjláolt mu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.