Morgunblaðið - 21.05.1994, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1994 37
RAÐA UGL YSINGAR
/
fjOlbrautaskúunn
BREIÐHOLTI
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti tekur á móti
umsóknum um skólavist fyrir haustönn 1994
á skrifstofu skólans til föstudagsins 3. júní
nk. á skrifstofutíma skólans.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram
eftirtalið nám:
FJÖLBRAUTASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Frá Fjölbrauta-
skólanum
í Breððholti
Skólaslit verða f íþróttahúsi FB v/Austur-
berg, laugardaginn 28. maí 1994, kl. 14.00.
Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er
lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára
brautum, eiga að koma þá og taka á móti
prófskírteinum.
Bóknámssvið:
Eðlisfræðibraut
Náttúrufræðibraut
Nýmálabraut
Félagsgreinasvið
Félagsfræðibraut
Fjölmiðlabraut
íþróttabraut
Uppeldisbraut
Heilbrigðissvið
Sjúkraliðabraut
Snyrtibraut
Listasvið
Myndlistabraut
Handmenntabraut
Tónlistarbraut
Matvælasvið:
Grunnnámsbraut
Heimilishagfræðibraut
Matartæknibraut
Matarfræðingabraut
Tæknisvið
Grunnnámtréiðna
Húsasmiðabraut
Grunnnám málmiðna
Vélsmiðabraut
Grunnnám rafiðna
Rafvirkjabraut
Viðskiptasvið
Skrifstofubraut
Verslunarbraut
Ritarabraut
Bókhaldsbraut
Hagfræðibraut
Markaðsbraut
Tölvubraut
Unnt er að Ijúka stúdentsprófi á öllum náms-
sviðum skólans.
Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu skól-
ans, Austurbergi 5, sími 91-75600.
Innritað verður í kvöldskóla FB dagana 24.,
25. og 27. ágúst nk.
Skólameistari.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 27. maí 1994, kl. 14.00, á eftirfarandi eignum:
Austurvegur 36, Seyðisfirði, þingl. eig. Davíð Ó. Gunnarsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður framreiðslumanna og Sýslumaðurinn á
Seyðisfirði.
Háafell 4c, Fellabæ, þingl. eig. Guðmundur R. Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Torfastaðir, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður P. Alfreðsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins
Sýslumaðurinn á Seyðisfiröi,
20. maí 1994.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs-
firði, fimmtudaginn 26. maí 1994 kl. 14.00 á neðangreindum eignum:
Bylgjubyggö 15, Ólafsfirði, þinglýst eign Ingibjargar Hjartardóttur,
eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna.
Hlíðarvegur 14, Ólafsfirði, þinglýst eign Björgvins Björnssonar og
Vöku Njálsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyris-
sjóðs sjómanna.
Um er að ræða nemendur, er lokið hafa
áföngum matartækna, matarfræðinga, burt-
fararprófi tæknisviðs, burtfararprófi heil-
brigðissviðs, þ.e. af sjúkraliða- og snyrti-
braut, svo og stúdentsprófi.
Sérstaklega eru boðnir velkomnir á skólaslit-
in útskriftarárgangar haust 1978, vor 1979,
haust 1983 og vor 1984, einnig foreldrar,
ættingjar og velunnarar skólans.
Skólameistari.
Waldorfskólinn
í Lækjarbotnum v/Suðurlandsveg hefur opið
hús laugardaginn 21. maí kl. 13.00-18.00.
Allir velkomnir.
Waldorfskólinn,
Lækjarbotnum.
Starfsmiðstöð eldri
borgara í Valhöll
Reykjavíkurferðir
Starfsmiðstöð eldri borgara í Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, er opin alla virka daga frá kl. 12.00
til 18.00. Þar er boðið upp á skoðunarferðir
og síðdegiskaffi. Allt stuðningsfólk Sjálf-
stæðisflokksins er velkomið. Frambjóðendur
og forystumenn Sjálfstæðisflokksins koma í
heimsókn. Næsta kynnisferð um borgina
verður þriðjudag 24. maí. Lagt verður af
stað frá Aflagranda 40 kl. 14.00. Síðan verð-
ur haldið að Grandavegi 47, KR-heimili,
Neskirkju og Ráðhúsi. Þaðan verður farið f
1-1V2 tíma skoðunarferð um borgina, sem
endar með síðdegiskaffi í Valhöll. Fólki verð-
ur síðan ekið heim í sín hverfi um kl. 16.30.
Það eru allir velkomnir, en við hvetjum sérstak-
lega borgara 60 ára og eldri til að koma með.
Hittumst hress og glöð! Áfram Reykjavík.
Garðbæingar
Kosningaskrifstofa sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ, Kirkjulundi 19,
er opin alla daga frá kl. 13.00.
Alltaf frambjóðendur á staðnum milli kl. 18 og 21.
Allir Garðbæingar velkomnir.
Ólafsvegur 8, n.h., Ólafsfirði, þinglýst eign Steins Jónssonar, eftir
kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
Páls-Bergsgata 3, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf., eftir kröfum
Lífeyrissjóðs Sameiningar, Fiskveiðisjóðs íslands, Almenna bókafé-
lagsins hf., Landsbanka íslands, Rannsóknarstofu fiskiðnaðarins og
Búlands hf.
Páls-Bergsgata 5, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf., eftir kröfum
Hafnarbakka hf., Almenna bókafélagsins hf., Landsbanka íslands,
Rannsóknarstofu fiskiðnaðarins, Búlands hf., Péturs O. Nikulássonar
sf. og Gísla hf.
Strandgata 5, n.h., Ólafsfirði, þinglýst eign Þorleifs Gestssonar, eft-
ir kröfum Péturs Bjarnasonar og Rafmagnsveitna ríkisins.
Ægisgata 2, Ólafsfirði, þinglýst eign Jóns Eiríkssonar, eftir kröfu
Brunabótafélags (slands.
Skipið Snarfari ÓF-25, skskrnr. 965, þinglýst eign Sædísar hf., eftir
kröfum Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins, Rósu Sigurjónsdóttur,
Arndísar Kristinsdóttur og Júlíusar Sigurjónssonar.
Úlafsfirði, 19. maí 1994.
Sýslumaðurinn í Ólafsfirði.
íMÉiá
Skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu
Fyrirtæki sem annast ráðgjöf um viðhald og
endurbætur fasteigna óskar eftir að taka á
leigu skrifstofuaðstöðu með aðgangi að
símaþjónustu o.fl.
Áhugasamir vinsamlegast skili tilboði um
leigufjárhæð og sameiginlega aðstöðu á aug-
lýsingadeild Mbl. merktu: „P - 6549“.
Sumarbústaðalönd
Til sölu falleg sumarbústaðalönd á fögrum
útsýnisstað í landi Úteyjar I, við Laugarvatn.
Stutt í silungsveiði. Áðgangur að köldu
neysluvatni.
Upplýsingar í síma 98-61194.
Orlof húsmæðra
í eftirtöldum byggðarlögum verður dagana
20.-26. júní, á Laugarvatni.
Upplýsingar gefa:
Kjósarhreppur, Guðný, sími 667052.
Kjalarneshreppur, Oddný, sími 668033.
Mosfellsbær, Hjördís, sími 666602.
Seltjarnarneskaupstaður, Ingveldur, sími
619003, og Kristín, sími 612343.
Garðabær, Valgerður Bára, sími 658353.
Bessastaðahreppur, Sigrún, sími 651125.
Framkvæmdanefndin.
■»
SltlCS auglýsingar
UTIVIST
[Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 22. maf
Kl. 10.30 Grænadyngja.
2. áfangi lágfjallasyrpu.
Gengið verður á Grænudyngju
austan við Keili. Síðan áfram um
Sogin og að Spákonuvatni.
Reikna má með 4-5 klst. langri
göngu fyrir alla fjölskylduna.
Þátttakendur fá afhent fjallakort
sem stimplað er í til staðfesting-
ar þátttöku. Verð kr. 1000/1100.
Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í
fylgd fullorðinna. Brottförfrá BSÍ
bensínsölu.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Dagskrá hvítasunnumóts í
Reykjavik.
Fræðsla í dag kl. 13.00. „Hlut-
verk mitt". Kaffihlé.
Kl. 15.00 (Ath. breyttan tíma).
Saga hvítasunnuhreyfingarinnar
frá fortíð til nútíðar sögð í máli
og myndum. Vakningarsam-
koma kl. 20.30. Lofgjörðarhóp-
urinn syngur, vitnisburðir og
mikill almennur söngur. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sunnudagur 22. maí:
Hátíðarsamkoma kl. 14.00.
Ræðumaður Vörður Traustason.
Við minnum á sjónvarpsút-
sendingu frá áður upptekinni
samkomu kl. 17.00 á RÚV.
Mánudagur 23. maí:
Útvarpsguðsþjónusta send út
beint frá Fíladelfiukirkjunni kl.
11.00. Ræðumaður Snorri Ósk-
arsson. Brauðsbrotning strax að
lokinni útsendingu og mótsslit.
Mótsgestir og aðrir samkomu-
gestir vinsamlegast athugið:
Vegna breytingu á útsending-
artfma sjónvarpssamkomu höf-
um við orðið að færa til ýmsa
dagskrárliði frá því sem áður
hefur verið auglýst.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682S3r'
Dagsferðir Ferðafélags-
ins um hvítasunnuna:
Sunnudagur 22. maí kl. 13.00.
Strandarkirkja-Hveragerði,
Ökuferð. Fyrst verður ekið í
Selvog og til baka um Hvera-
gerði. Verð kr. 1.600,-.
Mánudagur 23. maí: A. kl. 10.30
H rútagjá-Mávahlíðar-
Höskuldarvellir. Gengið frá
Sveifluhálsi, yfir Hrútagjá að
Mávahlíðum og áfram i Sóleyjar-
krika (Höskuldarvöllum).
B. kl. 13.00 Kúagerði-Tóastig-
ur. Gengið um Tóurnar,
skemmtileg gróðursvæði í Af-
stapahrauni. Á milli þeirra er
gömul leið Tóastígur. Verð kr.
1.100,- frítt fyrir börn m/fullorðn-
um. Brottför í ferðirnar er frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin og Mörkinni 6.
Miðvikudaginn 25. maí kl.
20.00: Sólarlagsganga á
Vatnsleysuströnd.
Ferðafélag íslands.
Aðalfundur Sálarrann-
sóknarfélags íslands
verður haldinn fimmtudaginn 26.
maí kl. 20.00 í Garðastræti 8.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.