Morgunblaðið - 21.05.1994, Side 46

Morgunblaðið - 21.05.1994, Side 46
46 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann saklaus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mannræningi á rosa- legum flótta... Ein besta grín- og spennu mynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði. Slmi 16500 DREGGJAR DAGSINS FILADELFIA ★ ★ ★ Mbl. ★ * ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ * Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Synd kl. 5, og 9. Bönnuð innan 12 ára Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. Sýnd kl. 4.50 og 9. Miðav. 550 kr. * * * * g.b. d.v. ★ * * * AI.MBL. * * ★ * Eintak ★ * ★ ★ Pressan MORÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 7. Synd i A-sal kl. 6.45. «, ^ __7l HASKOLABIO SÍMI22140 Háskólabíó UPP A LIF OG DAUÐA RUTGER HAUER Á ystu nöf er engrar undankomu auðiö ... STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. STEPHEN DORFF SHERYL LEE ★★★V2 S.V. MBL ARCtIC BUUE Rutger Hauer ískaldur í hressilegri spennumynd um geggjaðan eltingarleik við fanga í auðnum Alaska. Æsileg fjallaatriói minna á Cliffhanger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. „Einkar athyglisverð mynd um upphaf Bítlanna og óþekkta bítilinn, Stu Sutcliffe, ástir hans og vináttu. Slær aldrei feilnótu." S.V. Mbl. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat í verslunum Skífunnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. „Óvenjuleg, litrik og margbrotin saga úr Bretlandi samtimans. Frábær leikur en skemmtilegastur er David Thewlis í aðalhlut- verkinu. Það neistar af honum." A.l. MBL. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. CANNES 1993 MIKE LEIGH besti leikstjórinn DAVID THEWLIS besti aðalleikarinn Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9 I NAFNI FOÐUR/NS ★★★★ ★★★★ HH PRESSAN A.l. MBL ★.★★★ ★★-★★ Öjé. TíMltttl ifjÍj'EINTAK Sýnd ki. 9.10. Bönnuð innan 14 ára ★★★ ★★★★ SV. Mbl ÓHT. Rás 2 „Frabær mynd eftir meist- ara Kieslowski." S.V.MBL Sýnd kl. 5 og 7. Fjölbreytt dag- skrá á fjölskyldu- skemmtun MIKIÐ fjör var á fjölskylduhátíð Hvaleyrarskóla sem haldin var í íþróttahúsinu í Kaplakrika á upp- stigningardag. Meðal dagskrárat- riða var kórsöngur, dans og leikir, auk þess sem veitt voru verðlaun fyrir ljóð og frásagnir. Einnig gafst gestum kostur á að skoða verkefni sem nemendur unnu í samstarfs- verkefninu „Fjölskyldan og skólinn" og nemendur 8. bekkjar sáu um málningarverkstæði þar sem m.a. var boðið upp á andlitsmálningu. Morgnnblaðið/Jón Svavarsson MEÐAL dagskráratriða var boðhlaup sem vakti mikinn hlátur, en þar voru foreldrar og börn bundin saman áður en lagt var af stað í boðhlaupið. FJÖLSKYLDUSKEMMTUNIN í Kaplakrika þótti takast vel og margt var um manninn. Sumir létu mála á sér andlitið eins og sést á drengnum lengst til vinstri. SÍMAstefnumót 99 1895 SlMAstd'nuniót 991895 SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.