Morgunblaðið - 21.05.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1994 47
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
Nýjasta mynd Charlie
Sheen (HotShots) og
Kristy Swanson.
í gær var hann sak-
laus maöur. í dag er
hann bankaræningi,
bílaþjófur og mann-
ræningi á rosalegum
flótta...
Ein besta grín- og
spennumynd ársins.
Meiriháttar
áhættuatriöi!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12
ára.
iiugb tara sam
GRANT MTZGERAU) NEHl
Happdrætti í hléi!
Bókapakki með fjórum bókum eftir Stephen King,
frá Fróða hf. dreginn úr seldum miðum í hléi á 9 sýningum.
FOLK
Fyrrum
söngfugl Dana
skotinn til bana
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
►þeir sem lásu dönsku blöðin á
sjötta og sjöunda áratugnum muna
vafalaust eftir myndum og greinum
um sæta og prúða söngparið Nínu
og Friðrik, sem bæði sungu saman
og voru auk þess gift. Þau skildu
siðan eftir álján ára hjónaband.
Friðrik hefur undanfarin mörg ár
búið í bátnum sínum á eyjunni Mind-
oro á Filippseyjum, ásamt inn-
fæddri sambýliskonu. Þau voru
bæði skotin til bana á heimili sínu
síðastliðinn sunnudag. Enn er lítið
vitað um morðið eða hver ástæðan
var.
Nína og Friðrik voru gift i átján
ár og eignuðustu þijú börn, sem
nú eru uppkomin og búa öll erlend-
is. Eftir að leiðir þeirra Nínu og
Friðriks skildu gerðist hann heims-
hornaflakkari. I mörg ár hefur
hann búið í bátnum sínum í hafnar-
bænum Puerto Galera á Mindora,
en þarer töluverð nýlenda af vel
stæðum Evrópubúum og Banda-
ríkjamönnum. Sambýliskona hans
var innfædd og þau höfðu nýlega
komið sér fyrir í húsi skammt frá
bænum. Það eina sem er vitað er
að Friðrik og sambýliskona hans
voru skotin á heimili sínu. Nína býr
í Bandaríkjunum, þar sem hún hef-
ur búið i fjölda ára.
PIAIUO
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 9.
KRYDDLEGIN
HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRYLLTAR NÆTUR
„Eldheit og rómantisk ástarsaga
að hætti Frakka" A.l. Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára
INttgitittyUiftift
- kjarni málsins!
KALIFORIVIÍA
Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir
úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í
Propaganda Films.
Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis.
Sýnd kl. 4.50, 6.50 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
• NIFLUNGAHRINGURINN eftir Richard Wagner
- Valin atriði -
Listræn yfirumsjón: Wolfgang Wagner.
Hljómsveitarstjóri: Alfred Walter.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson.
Lýsing: Þáll Ragnarsson.
Höfundur leiktexta: Þorsteinn Gylfason.
Söngvarar: Lia Frey-Rabine, András Molnár, Max Wittges,
Elín Ósk Óskarsdóttir, Elsa Waage, Garðar Cortes, Haukur
Páll Haraldsson, Hrönn Hafliðadóttir, Ingibjörg Marteinsdótt-
ir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Keith Reed, Magnús Baldvinsson,
Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Sigurður Björnsson, Viðar Gunnarsson,
Þorgeir Andrésson.
Leikarar: Edda Arnljótsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands, Kór íslensku óperunnar.
Samvinnuverkefni Listahátíðar, Þjóðleikhússins, Islensku
óperunnar, Sinfóníuhljómveitar íslands og Wagnerhátíðar-
innar í Bayreuth.
Frumsýning fös. 27. maí kl. 18 - 2. sýn. sun. 29. maí kl. 18 -
3. sýn. þri. 31. maí kl. 18 - 4. sýn. fim. 2. júní - 5. sýn. lau.
4. júní kl. 18. Athygli vakin á sýningartíma kl. 18.00.
Litla sviðið kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmllu Razúmovskaju.
Þri. 31. maí, uppselt, - fim. 2. júní - lau. 4. júní - mið. 8.
júní, næstsíðasta sýning - 170. sýning, - sun. 12. júní, síð-
asta sýning.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní, nokkur sæti laus, -
sun. 5. júní, nokkur sæti laus, - fös. 10. júní - lau. 11. júní
- mið. 15. júní - fim. 16. júní, 40. sýning.
Síðustu sýningar í vor.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Laugardag fyrir hvltasunnu er opið frá kl. 13-18. Lokað er á hvíta-
sunnudag. Annan dag hvítasunnu er símaþjónusta frá kl. 13-18.
Græna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta.
Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt
dansleik.
LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
Áður óbirtar
myndir af
Marilyn Monroe
►TVÆR MYNDIR af Marilyn Monroe
komu nýlega fyrir sjónir almennings í
fyrsta skipti. Tilefnið var að vekja at-
hygli á heimildarþætti sem gerður hef-
ur verið um Iíf kvikmyndastjörnunnar
og sjónvarpað verður í Bandaríkjunum
í byrjun júní. Ljósmyndirnar voru tekn-
ar af Milton Greene.
Hin ómótstæðilega
Marilyn Monroe.
Það er ekki að
ástæðulausu að
stjarna Marilyn
Monroe skein
skært á stjörnu-
himninum.
lUytsamir
GERÐ EFTIR EINNI
SÖLUHÆSTU
SKÁLDSÖGU
STEPHENS KINGS.
Hvemig bregðast íbúar
smábæjarins Castle Rock
við þegar útsendari Hins
illa ræðst til atlögu?
Sannkölluð háspenna
og lífshætta í bland við
lúmska kímni.
Aðalhlutverk: Max von
Sydow og Ed Harris.
Sýnd kl. 4.50, 6.50 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Ein umtalaðasta mynd ársins.
MISSIÐ EKKIAFHENNI" ***S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og
síðar í Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 4.40. 6.50 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
TOMBSTOIUE
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson.
Fim. 26/5, lau. 28/5, fös. 3/6 næst síðasta sýning, lau. 4/6, síð-
asta sýning.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 kl. 10-12 alla virka
daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Muniö gjafakortin - tilmlin tækifærisgjöf.
• ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu
kl. 20.30: í kvöld nokkur sœti laus, fös. 27/5. ATH. Síðustu sýningar!
• BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1, kl. 20.30.
Mán. 23/5, 2. í hvítasunnu. Síðustu sýningar á Akureyri.
Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18.