Morgunblaðið - 21.05.1994, Page 51

Morgunblaðið - 21.05.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1994 51 VEÐUR Spá mm 4 4 6 * Rigning i é é * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 V7 Slydduél Snjókoma 'y Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig vindonn synir vind- _____ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður é é er2vindstig.4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Grænlandshafi er grunn lægð sem hreyfist lítið en við Austur- og Suðausturland er heldur vaxandi hæð. Spá: Hæg breytileg átt eða vestlæg átt og skýjað með köflum eða léttskýjað en víðast þurrt. Hiti 5-13 stig. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Hæg breytileg átt. Bjartviðri um allt land en sums staðar þokubakkar á annesjum norðan- og vestanlands. Hiti víðast 6-13 stig að degin- um, hlýjast í innsveitum. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin vestur af landinu þokast norðaustur VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahö. Narssarssuaq Nuuk' Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt 8 skýjaö 8 úrkoma 14 léttskýjaö 6 rigning 15 skýjaö 6 skýjað 0 snjókoma 14 skýjað 6 hálfskýjað 19 alskýjað 17 skýjað 23 hálfskýjað 9 rigning 11 léttskýjað 17 rigning 14 skýjað 10 skýjað Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal New York Orlando París Madeira Róm Vín Washington Winnipeg 15 hálfskýjað 14 skýjað 12 heiðskírt 12 rigning 15 alskýjað 23 skýjað 25 léttskýjað 9 léttskýjað 9 úrkoma 19 skýjað 14 rigning 20 skýjað 20 skýjað 17 skýjað 12 skýjað 9 alskýjað 12 skýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 2.33 og síðdegisflóð kl. 15.12, fjara kl. 8.55 og 21.30. ISAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 4.30, síðdegisflóö kl. 17.23, fjara kl. 22.03 og 23.37. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 6.51, síðdegisflóð kl. 19.34, fjara kl. 0.35 og 19.34. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 12.17, fjara kl. 5.52 og 18.33. (Sjómælingar íslands.) Morgunblaðið/Sverrir Gatnagerð Framkvæmdir við gatnagerð eru einatt fylgifiskur fyrstu sumardaganna og í flestum sveitarfélögum landsins hefur undanfarið verið tekið til hendinni á þvi sviði. Á Linnetsstíg í Hafnarfirði var fyr- ir skömmu unnið af kappi við að leggja nýja klæðningu, en skammt þar frá standa yfir miklar framkvæmdir við gerð hringtorgs á gatnamótum Reykjavíkur- vegar og Strandgötu. Yfirlit á hádegi i í I HfoggMttftfoftÍft Krossgátan LÁRÉIT: 1 svellalög, 4 slokkna, 7 ættarnafn, 8 slitin, 9 kraftur, 11 beitu, 13 at, 14 fisk, 15 vitleysa, 13 tungl, 20 likamsliluti, 22 skvampa, 23 allmik- ill, 24 málgefin, 25 snef- ils. LÓÐRÉTT: 1 tóra, 2 eldstæði, 3 þefa, 4 tijámylsna, 5 hefja, 6 mannsnafn, 10 handsama, 12 reið, 13 nokkur, 15 vesæll, 16 dáið, 18 spilið, 19 dug- Iegir, 20 forboð, 21 urta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 rennblaut, 8 undur, 9 kenni, 10 akk, 11 dárar, 13 afræð, 15 hafna, 18 hress, 21 fól, 22 skott, 23 augað, 24 steinsnar. Lóðrétt: 2 endar, 3 nárar, 4 lokka, 5, unnar, 6 hund, 7 hirð, 12 anri, 14 fær, 15 húsi, 16 frost, 17 aftri, 18 hlass, 19 eigra, 20 sóði. í dag er laugardagur 21. maí, 141. dagur ársins 1994. Þá seg- ir Jesús við þær: „Ottist eltki, farið og segið bræðrum mín- um að halda til Galíleu. Þar munu þeir sjá mig.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Kiliutaq. Dröfnin, Bakkafoss og Óttar Birting fóru út. í gær fór Helgafell. Búist var við að Kil- iutaq, Stella Polux og Ránin færu út og að Engey kæmi til hafnar. í dag eru Akurey og Ásbjörn væntanleg. Matt. 28,10. daginn 28. maí nk. kl. 17 í SEM-salnum, Sléttuvegi 3, Reykjavík. Kaffiveitingar og svartsfuglsegg verða á boðstólum. Félag eldri borgara í Rvík. Göngu-Hrólfar fara í göngu kl. 10. Fé- lagsstarf í Risinu fellur niður um hvítasunnuna. Dagsferð 25. maí frá Risinu, ekið um Garð- skaga, Reykjanes, Grindavik. Miðar af- hentir á skrifstofunni á þriðjudag. Skrifstofan er opin í sumar kl. 9-16. Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í Risinu þriðjudaginn 24. maí nk. Hjallasókn: Efnt verður til ferðalags um ná- grennið fyrir 67 ára og eldri í Kópavogi fimmtu- daginn 26. maí. Farið frá Hjallakirkju kl. 13.50 og frá Fannbor&^,_ 1 kl. 14. Kaffi drukkið í Hafnarfirði. Skráning í s. 43401 og 46716. Kirkjustarf Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu togararnir Gesund og Arctic af veiðum. Hofsjökull kom af strönd. Þá fór Santa út. Stapafellið var svo væntanlegt af strönd í nótt. í dag kemur rúss- inn Senite og Reknesið að utan. Fréttir Leikdagur aldraðra á vegum „félags áhuga- fólks um íþróttir aldr- aðra“ verður í íþrótta- húsi Seljaskóla miðviku- daginn 25. maí nk. og hefst kl. 14. Þar fer fram söngur og hreyfing (leikfimi, dans o.fl.). Sigurður mætir með gít- arinn. Emst með harm- ónikkuna og Sigvaldi stjómar dansi. Aðgang- ur er öllum heimill. Vagnar fara frá félags- miðstöðvum aldraðra í Reykjavík kl. 13.30. Þátttöku þarf að til- kynna í félagsmiðstöðv- amar. Mannamót Orlof húsmæðra, Mos- fellsbæ verður haldið á Laugarvatni 20-27. júní 1994. Upplýsingar í síma 666602 eftir kl. 17. Hjördís. Átthagafélag Þórs- hafnar og nágrennis heldur aðalfund laugar- Svanurinn Kári YMSIR hafa orðið undrandi á þeirri frétt Morgunblaðsins, að geðstirða álftin Kári hefði flust búferlum norður í land. Hafa margir álitið, að Kári væri ófleygur eftir að borgarstarfsmenn klipptu úr væng hans um árið til þess að bjarga honum úr helgreipum Tjamaríssins. Ástæðan fyrir því að Kári getur fiogið ef honum sýnist svo er sú, að andfuglar allir fella flugfjaðrir á hverju ári. Það gerist síð- sumars og safnast fuglarnir þá saman í hópa og reyna að láta fara sem minnst fyrir sér þessar vikur sem þeir eru ófleyg- ir. En síðan taka að vaxa nýjar flugfjaðr- ir og slíkt hið sama gekk eftir hjá Kára. Hitt er svo annað mál, að Kári er undar- lega skapi farinn eftir lífsreynslu sína og ^ hagar sér með öðrum hætti heldur en gengur og gerist meðal álfta. En það er annað mál... mánaða ábyrgð á notuSum Daihatsu og Volvo bllum f eigu Brlmborgar! 1 O O % A B V R a o OpiB laugardaga kl. 10:00 - 18:00 Það getur verið töluverð áhætta að kaupa notaðan bfl. Þú getur auðveldlega sannreynt að útlit bflsins sé I lagi en fæstir hafa getu né aðstöðu til að sannreyna hvað leynist undir yfirborðinu. Þess vegna býður Brhnborg hf. SEX mánaða ábyrgð á notuðum Daihatsu og Volvo bflum í eigu Brimborgar. AUir notaðir bflar af þessum tegundum eru yfirfamir af þjónustumiðstöð Brimborgar og þar er allt lagfært sem er í ólagi áður en bflarnir eru seldir. Þannig er öryggi þitt tiyggt Abyrgðln glldlr tll aax mónaða eða að 7600 km. og altt er I ébyrgð nama yflrbygglng bflslna. FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.