Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994 29 - PENINGAMARKAÐURINN ERLEND HLUTABREF Reuter, 9. júní. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3753,45 3747,29) Allied SignalCo 35,625 (35,5) AluminCoof Amer.. 71,25 (70,375) Amer Express Co.... 28,375 (28) AmerTel&Tel 56 (65,5) Betlehem Steel 19,75 (19) Boeing Co 48,5 (48,625) Caterpillar 104,25 (104,5) Chevron Corp 88,375 (87,75) CocaCola Co 40,75 (42,125) Walt Disney Co 43,75 (44,125) Du Pont Co 61 (60,5) Eastman Kodak 46,375 (46,5) Exxon CP 61,875 (61,5) General Electric 48,125 (48,626) General Motors 50,75 (60,125) GoodyearTire 37,375 (37,625) Intl Bus Machine 62,125 (61,875) Intl PaperCo 70,375 (69,375) McDonalds Corp 60,125 (61,75) Merck&Co 31,625 (31) Minnesota Mining... 51 (50,876) JP Morgan&Co 65,125 (64,875) Phillip Morris 50 (51,125) Procter & Gamble.... 57,5 (57,5) Sears Roebuck 50,375 (48,625) Texaco Inc 63,25 (63) UnionCarbide 26,75 (27) United Tch 65,75 (65,626) Westingouse Elec... 13 (12,75) Woolworth Corp 15,75 (16,125) S & P 500 Index 456.76 (457,3) AppleComplnc 26,125 (27.125) CBS Inc 274 (275) Chase Manhattan ... 39,125 (38,876) Chrysler Corp 46,625 (46,75) Citicorp 40,375 (40,375) Digital EquipCP 20,5 (21) Ford MotorCo 55,875 (55,5) Hewlett-Packard LONDON 75,875 (76,375) FT-SE 100 Index 3030,4 (3038,3) Barclays PLC 549 (548) British AinA/ays 395 (389) BR Petroleum Co 376,5 (377) British Telecom 376 (376) Glaxo Holdings 550,75 (544) Granda Met PLC 425 (426) ICIPLC 815 (818) Marks & Spencer.... 405 (405) Pearson PLC 633 (634) Reuters Hlds 488 (496) Royal Insurance 258 (271) ShellTrnpt(REG) .... 697,5 (697) Thorn EMI PLC 1093 (1082) Unilever FRANKFURT 193,875 (189,25) Commerzbk Index... 2129,32 (2145,2) AEGAG 178 (186,3) Allianz AG hldg 2438 (2447) BASFAG 315,5 (318,8) BayMotWerke 809 (816) Commerzbank AG... 328 (330,5) Daimler Benz AG 782,5 (804,6) Deutsche Bank AG.. 740,7 (737,5) Dresdner Bank AG... 379,5 (376,5) Feldmuehle Nobel... 347 (347) Hoechst AG 348,3 (351) Karstadt 626 (629) KloecknerHB DT 133,2 (136) DT Lufthansa AG 192,5 (193,5) ManAG STAKT 410 (411) MannesmannAG.... 445,5 (448) Siemens Nixdorf 5,3 (5,3) Preussag AG 441,5 (447) Schering AG 1070 (1081) Siemens 697 (700,6) Thyssen AG 273,8 (275,5) Veba AG 514,5 (514,5) Viag 477 (476) Volkswa^en AG TÓKÝÓ 473,5 (484,8) Nikkei 225 Index 21402,78 (21261,95) AsahiGlass 1270 (1280) BKof Tokyo LTD 1680 (1670) Canon Inc 1780 (1790) Daichi Kangyo BK... 2010 (2020) Hitachi 1110 (1100) Jal 726 (711) Matsushita E IND... 1910 (1900) Mitsubishi HVY 819 (787) MitsuiCoLTD 838 (826) Nec Corporation 1240 (1240) Nikon Corp 1090 (1080) Pioneer Electron 3000 (3020) SanyoElec Co 603 (578) Sharp Corp 1820 11840) Sony Corp 6350 (6390) SumitomoBank 2240 (2210) Toyota Motor Co.... 2150 (2140) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 369,38 (365,27) Novo-Nordisk AS.... 651 (652) Baltica Holding 36,5 (35) Danske Bank 346 (345) Sophus Berend B... 567,2 (563) ISS Int. Serv. Syst... 228 (226) Danisco 960 (954) Unidanmark A 226 (226) D/S Svenborg A 175000 (175000) Carlsberg A 290 (289) D/S 1912 B 122539 (124000) Jyske Bank 350 (341) ÓSLÓ OsloTotallND 605,64 (613,88) Norsk Hydro 225 (231) Bergesen B 157 (160) HatslundAFr 108 009,5) Kvaemer A 311,5 (318) Saga Pet Fr 75,5 (76) Orkla-Borreg. B 224 (227) Elkem AFr 94 (95) Den Nor. Oljes 6 (6,5) STOKKHÓLMUR Stookholm Fond.... . 1433,59 (1450,17) Astra A 169 (171) EricssonTel 387 (398) Pharmacia 125 (127) ASEA 595 (602) Sandvik 113 (113) Volvo 737 (744) SEBA 50 (50,5) SCA 113 (116) SHB 107 (108) Stora 410 (412) Verð á hlut er í gjaldmiöli viökomandi lands. I London er veröið í pensum. LV: verö viö lokun markaöa. LG: lokunarverð daginn áður. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9.júní 1994 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verö (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 100 100 100,00 0,028 2.800 Blandaður afli 60 60 60,00 0,089 5.340 Grálúöa 112 112 112,00 0,072 8.064 Hlýri 55 55 55,00 0,005 275 Hákarl 40 40 40,00 1,408 56.320 Karfi 90 40 81,59 11,395 929.703 Keila 61 20 47,38 1,347 63.821 Langa 100 30 85,79 3,296 282.749 Lúöa 380 200 244,46 1,079 263.769 Rauðmagi 10 10 10,00 0,022 220 Sandkoli 43 20 41,99 0,526 22.089 Skarkoli 107 70 99,55 21,716 2.161.867 Skata 225 125 154.90 0,244 37.796 Skötuselur 400 180 213,86 0,596 127.458 Steinbítur 86 30 78,64 8,732 686.712 Sólkoli 170 80 155,05 2,700 418.643 Tindaskata 10 10 10,00 0,782 7.820 Ufsi 49 20 44,36 32.460 1.439.818 Undirmáls þorsk".r 68 68 68,00 1,121 76.228 Undirmálsfiskur 70 50 69,21 0,940 65.060 Ýsa 160 40 120,75 23,225 2.804.400 Þorskur 160 60 92,67 157,899 14.632.276 Samtals 89,34 269,682 24.093.229 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hákarl 40 40 40,00 1,408 56.320 Karfi 75 63 69,98 2,368 165.713 Keila 40 40 40,00 0,249 9.960 Langa 69 60 61,05 0,394 24.054 Lúöa 375 300 319,32 0,229 73.124 Skarkoli 107 95 99,80 16,269 1.623.646 Steinbítur 81 74 75,70 3,179 240.650 Sólkoli 154 154 154,00 0,377 58.058 Tindaskata 10 10 10,00 0,782 7.820 Ufsi 41 40 40,65 2,861 116.300 Undirmáls þorskur 68 68 68,00 1,121 76.228 Ýsa 151 40 122,94 5,534 680.350 Þorskur 109 78 92,50 81,527 7.541.248 Samtals 91,78 116,298 10.673.470 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa ■ 112 112 112,00 0,072 8.064 Karfi 43 43 43,00 0,027 1.161 Steinbítur 30 30 30,00 0,003 90 Ufsi sl 20 . 20 20,00 0,010 200 Ýsa sl 70 70 70,00 0,068 4.760 Þorskursl 79 79 79,00 0,170 13.430 Samtals 79,16 0,350 27.705 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 72 72 72,00 0,131 9.432 Keila 47 47 47,00 0,151 7.097 Langa 60 60 60,00 0,020 1.200 Lúða 200 200 200,00 0,137' 27.400 Sandkoli 43 43 43,00 0,503 21.629 Skarkoli 100 100 100,00 4,546 454.600 Steinbítur 80 80 80,00 2,645 211.600 Sólkoli 120 120 120,00 0,229 27.480 Ufsi sl 42 42 42,00 0,685 28.770 Undirmálsfiskur 70 70 70,00 0,903 63.210 Ýsa sl 137 128 130,03 6,062 788.242 Þorskursl 105 88 89,85 31,250 2.807.813 Samtals 94,12 47,262 4.448.472 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 100 100 100,00 0,028 2.800 Blandaður afli 60 60 60,00 0,089 5.340 Karfi 90 74 86,28 7,883 680.145 Keila 61 56 58,35 0,572 33.376 Langa 92 86 90,24 0,829 74.809 Lúöa 280 200 207,66 0,560 116.290 Rauömagi 10 10 10,00 0,022 220 Sandkoli 20 20 20,00 0,023 460 Skarkoli 103 70 94,76 0,641 60.741 Skata 225 125 169,12 0,136 23.000 Skötuselur 400 180 235,82 0,201 47.400 Steinbítur 86 71 84.53 1,317 111.326 Sólkoli 170 160 162,28 1,296 210.315 Ufsi sl 49 37 45,08 26,534 1.196.153 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 0,037 1.850 Ýsa sl 134 70 122,44 8,234 1.008.171 Þtprskursl 160 70 97,07 25,553 2.480.430 Samtals 81,84 73,955 6.052.826 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 55 55 55,00 0,005 275 Karfi 40 40 40,00 0,016 640 Keila 36 ”36 36,00 0,118 4.248 Langa 30 30 30,00 0,004 120 Lúöa 200 200 200,00 0,010 2.000 Skarkoli 88 88 88,00 0,260 22.880 Steinbítur 80 80 80,00 0,259 20.720 Þorskur sl 86 85 85,33 6,070 517.953 Samtals 84,37 6,742 568.836 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 77 76 76,19 0,864 65.828 Keila 45 45 45,00 0,160 7.200 Langa 100 53 89,10 2,049 182.566 Lúöa 300 285 291,63 0,095 27.705 Skata 137 137 137,00 0,108 14.796 Skötuselur 395 16.595 202,68 0,395 80.059 Steinbítur 81 81 81,00 0,346 28.026 Sólkoli 155 155 155,00 0,786 121.830 Ufsi 45 40 44.02 1,525 67.131 Ýsa 160 100 114,83 0,911 104.610 Þorskur 114 60 97,26 5,869 570.819 Samtals 96,93 13,108 1.270.569 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Keila 20 20 20,00 0,097 1.940 Steinbítur 80 80 80,00 0,673 53.840 Ýsa 139 105 122,09 0,166 20.267 Þorskur 90 * 89 89,49 1,043 93.338 Samtals 85,59 1,979 169.385 HÖFN Karfi 64 64 64,00 0,106 6.784 Lúða 380 215 359,38 0.048 17.250 Steinbítur 66 66 66,00 0,310 20.460 Sólkoli 80 80 80,00 0,012 960 Ufsi sl 37 37 37,00 0,845 31.265 Ýsasl 88 88 88,00 2,250 198.000 Porskursl 119 70 99,95 4,277 427.486 Samtals 89,48 7,848 702.205 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur sl 84 84 84,00 2.140 179.760 Samtals 84,00 2,140 179.760 - kjarni málsins! Veiðin enn góð ENN ER allt á góðu róli í Borgarfirð- inum, þriðja hollið í Norðurá veiddi 35 laxa og voru þá komnir 125 lax- ar á land af aðalsvæðinu og um 20 til viðbótar af Munaðarnessvæðinu. Guðmundur kokkur á Rjúpnahæð hafði eftir Halldóri Nikulássyni veiði- verði, að hann myndi ekki eftir ann- ari eins meðalþyngd á júnílaxi. Og hefur þó Dóri verið vörður við ána um árabil. Þetta eru upp til hópa 10 til 14 punda fiskar, flestir 12 og 13 pund og varla fiskur undir 10 pund- um. Sömu sögu er að segja úr Þverá. Þar hafa 35 laxar verið bókaðir, en bændur hafa veitt síðustu daga og veitt vel. Þeir hafa hins vegar ekki skráð enn sem komið er og því ailt á huldu um heildarveiðina. Nú í morgunsárið hefst veiði í Kjarrá, efri hluta Þverár. Hér og þar Fréttir berast héðan og þaðan af ágætum aflabrögðum silungsveiði- manna. Til að mynda mun hafa ver- ið góð veiði í Hlíðarvatni við Heydals- veg á Snæfellsnesi fyrir nokkru og einn veiðimaður fékk t.d. 40 fiska á dagsparti. Var margt af því sagður góður fiskur. Annað Hlíðarvatn, í Selvogi, hefur einnig gefið vel í vor, a.m.k. á köfl- um. Laxinn er farinn að fara um telj- arann í Elliðaánum, þannig voru þrír búnir að „skrá sig“ í fyrrakvöld og^ daglega renna nýir fiskar sér inn á Breiðuna fyrir neðan gömlu brú. Þar hefst veiði 15. júní. Þá er nokkuð síðan menn sáu fyrstu laxana ganga í Úlfarsá í Mos- fellsveit. Hafa þeir einkum sést í fossunum tveimur niður við sjó. Leirvogsá er jafnan seinni til en Elliðaárnar og Úlfarsá, en hann er engu að síður mættur í þá verstöð. Skúli Skarphéðinsson veiðivörður átti erindi að seiðatjörninni við Varmadal í gær og sá þá nýrunninn lax reyna að troða sér inn í tjömina. 7.500 gönguseiðum var sleppt 'jfr- tjöminni í fýrra og Veiðifélag Leir- vogsár sleppti öðru eins magni í vor. Veiði hefst í ánni 25. júní og að sögn Guðmundar Magnússonar formanns Veiðifélags Leirvogsár, eru veiðileyfi nær uppseld. Rallí Undirbúningur að alþjóðlegu veið- irallíi stendur nú sem hæst. Ferða- skrifstofan Ferðabær stendur fýrir því og fer það fram dagana 2.-6. júlí. Að sögn Birgis Sumarliðasonar hjá Ferðabæ verður hámarksþátt- taka 15 stangir, en hugmyndin er sú að fjölskyldur þátttakenda geti verið með í för. Meðal þeirra vatna sem rennt verður í má nefna Kvísla- - veitur og Tangavatn. Birgir sagði að vikuna fyrir keppn- ina myndi hann kynna hana sérstak- lega og er m.a. í undirbúningi að gangast fyrir flugukastkeppni á Ing- ólfstorgi. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. apríl ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 9. júní Breyti frá síðustu birtingu ng frá 1. jan. - HLUTABRÉFA 880,1 -0,35 +6,06 - spariskirteina 1 -3 ára 118,92 -0,04 +2,76 - spariskírteina 3-5 ára 123,00 +0,02 +3,04 - spariskírteina 5 ára + 138,85 +0,02 +4,56 - húsbréfa 7 ára + 137,22 +0,02 +6,67 - peningam. 1-3 mán. 112,03 +0,01 +2,36 - peningam. 3-12 mán. 118,89 +0,01 +2,98 Úrval hlutabréfa 93,85 -0,22 +1,90 Hlutabréfasjóðir 99,07 +0,15 -1,74 Sjávarútvegur 81,19 +0,10 -1,47 Verslun og þjónusta 87,17 -0,74 +0,95 Iðn. & verktakastarfs. 97,03 -0,39 -6,51 Flutningastarfsemi 97,87 0,00 +10,38 Olíudreifing 111,23 0,00 +1,98 Visitölumar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgo þess. Þingvísitala HLUTABRÉFA 1. janúar 1993 = 1000 900 880,1 “ ^ ÖOU Z7T ““ 1 April 1 Maí 1 Júní 1 Þingvísitala sparisk. 5 ára + 1. janúar1993 = 100 140------------------------------- 138,85 Júní Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar 1993 = 100 140-------------------------------- 137,22 Apríl 1 Mai 1 Júní Olíuverð á Rotterdam-markaði, 31. mars til 8. júní BENSIN y dollarar/tonn 0-----------1----------------------- 178,5/ 177,0 Súper 167,0/ 166,0 Blýlaust 100-H----1---1---1---1---1---1---1-1---1—H 1.A 8. 15. 22. 29. 6.M 13. 20. 27. 3.J GASOLÍA, dollarar/tonn 144,0/ 143,5 100+1—I----1—I---1---1—I---1—I----1—I- \A 8. 15. 22. 29. 6.M 13. 20. 27. 3.J ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 159,0/ ' 158,5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.