Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994 33 JÓN FRÍMANN FRÍMANNSSON + Jón Frímann Frímannsson fæddist 12. mars 1913 að Stóru- Reykjum í Flókad- al. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglu- fjarðar 6. júní 1994. Foreldrar hans voru Jósefína Jó- sefsdóttir og Frí- mann Guðbrands- son. Hann var elst- ur af 16 systkinum. Hann kvæntist eft- irlifandi konu sinni, Auði Gísladóttur, 26. desember 1940 og eignuðust þau fimm börn, sem eru Pála, býr á Seltjarnar- nesi; Álfhildur, býr í Grindavík; Dagbjört, býr á Siglufirði; Birgir, býr á Selljarnarnesi og Guðbrandur, býr á Selljarnar- nesi. Útför Jóns Frímanns fer fram frá Siglufjarðarkirkju í dag. . ____________ EINHVERN tíma þurfum við öll að deyja, það er aðeins spurning I um stund og stað. Hann Nonni, • eins og allir kölluðu tengdaföður minn, er dáinn eftir langt stríð við erfiðan sjúkdóm. Mig langar að minnast þessa mæta manns með nokkrum orðum. Ég kynntist Nonna fyrst fyrir rúmum 20 árum, þegar ég fluttist til Siglufjarðar og giftist inn i fjölskyldu hans. Var . mér tekið opnum örmum af þeim Nonna og konu hans Auði á Eyrar- götunni og er mér minnisstætt hve Nonna var strax umhugað um að mér liði sem best og fengi nóg að borða. Þannig var hann, hugsaði fyrst um aðra, og síðast um sjálfan sig. Nonni var mjög glaðlyndur og skapgóður, alveg sama á hveiju gekk, aldrei sá ég hann skipta skapi. Hann stundaði störf sín jafnt á vinnustað sem heima fyrir alltaf ■ með sama jafnaðargeðinu og flaut- aði eða raulaði við vinnu sína. Allt- af var stutt í grínið og glensið og var hann alltaf til í að gantast við barnabörnin þegar þau komu í heimsókn. Nonni var mikill dýravin- ur og hafði mjög gaman af dýrum, enda átti hann þau mörg um ævina. Ég kveð elsku Nonna með söknuði og finnst mér ég heppin að hafa fengið að kynnast honum í lífinu. Elsku Auður og aðrir ættingjar, ■ Guð blessi ykkur og styrki. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Dóra S. Kristinsdóttir. Mig langar með fáeinum orðum að minnast afa míns Jóns Frí- j mannssonar sem lést 6. júní eftir erfið veikindi. Afi Jón, einsog við krakkarnir kölluðum hann, fæddist í Fljótunum og ólst þar upp við hin hefðbundnu sveitastörf sem lengi áttu hug hans allan. Hann fluttist síðar til Siglu- fjarðar þar sem hann bjó með konu sinni Auði til dauðadags. Fyrstu fimm ár ævi minnar ólst ég upp undir sama þaki og afi Jón og Auður amma. Þau áttu heima á efri hæðinni á Laugarveginum og móðir mín Dagþjört á þeirri neðri ásamt fjölskyldu. Það var því stutt að hlaupa upp til ömmu og afa þegar svo bar undir. Mér er svo minnistætt hve mikinn áhuga afi hafði á dýrum og hvað mikið hann reyndi að ijúfa ekki tengsl sín við sveitastörfin. Heima á túninu var afi með lítið ijárhús sem hafði að geyma kindur og svín og var garð- urinn á Laugarvegin- um og næstu tún til- valdir staðir fyrir hey- skap til handa dýrun- um. I huga mínum sé ég afa fyrir mér grannan, hávaxinn og myndar- legan úti á túni með orf og ljá og ég og eldri bróðir minn, Konráð Jón, með hrífur í höndum, tilbúin í slaginn, honum til hjálpar. Mér er einnig ofarlega í huga farkostur afa, reiðhjólið, og fengum við systk- inin oft að fljóta með, ég á slánni og Konni á bögglaberanum, okkur til mikillar ánægju. Þegar ég var fimm ára fluttu amma og afi á Eyrargötuna. Ég man það óljóst en þó er mér vel minnistætt hve langt það var að heimsækja þau, þó ekki væru lang- ar vegalengdir á Siglufirði. Ég var orðin góðu vön og fannst skrítið að geta ekki skroppið upp til þeirra eins og áður. Þegar ég fluttist frá Siglufirði urðu heimsóknir til ömmu og afa ekki jafn tíðar og áður. En þrátt fyrir það höfum við reynt að halda góðu sambándi og í hverri ferð til Sigluijarðar með manninum mínum var alltaf komið við á Eyrargötunni þar sem glaðst var yfir endurfund- um. Afi Jón var stoltur yfir því að dótturdóttir hans sem heitir í höfuð- ið á eiginkonu hans skyldi giftast manni sem bæri sama nafn og hann. Hann minntist á það í hvert skipti sem við hittumst hve gaman það væri að eiga Auði og Jón yngri. En nú er elsku afi Jón horfinn yfir móðuna miklu og eftir stendur stórt skarð sem ekki verður fyllt. Hann var ljúfur og góður maður og erfítt verður fyrir Auði ömmu að sjá á eftir lífsförunaut sínum og góðum vini. Ég kveð afa Jón með söknuði og þakka honum fyrir þær samveru- stundir sem við höfum átt saman. Elsku Auður amma, missirinn er mikill og ég vona að Guð styrki þig og veiti þér þrek til að sigrast á sorginni. Elsku mamnma, Pála, Hilla, Biggi, Brandur og ijölskyld- ur, við höfum misst góðan föður, tengdaföður, afa og langafa, megi minning hans lifa í hugum okkar. Auður. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Guð blessi þig elsku afi. Nives, íris og Sonja. U FESTINGAJÁRN p ■ ■ OG KAMBSAUMUR Þýsk gæöa\/ara — traustari festing HVERGI MEIRA URVAL Ánniila 29 - ÍOH Rcykjuvik — símar 38640 og 6K6IIHI Formáli minningargreina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka, og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýs- ingar komi aðeins fram í formá- lanum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum. Húsbréf Ellefti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990. Innlausnardagur 15. ágúst 1994. 1.000.000 kr. bréf 90210073 90210285 90210483 90210647 90210861 90211312 90211602 90211958 90212299 90210221 90210350 90210572 90210653 90210910 90211413 90211717 90212085 90212543 90210223 90210365 90210576 90210703 90210947 90211452 90211768 90212257 90212595 90210249 90210382 90210601 90210736 90211034 90211493 90211795 90212260 90212698 90210273 90210469 90210618 90210858 90211082 90211572 90211897 90212286 90212747 100.000 kr. bréf 90240020 90240964 90241639 90242363 90242894 90243843 90244326 90245024 90245870 90246717 90240105 90240982 90241653 90242380 90243000 90243900 90244383 90245045 90245948 90246747 90240273 90241027 90241685 90242430 90243021 90243956 90244475 90245182 90246006 90246864 90240356 90241102 90241736 90242433 90243040 90243967 90244583 90245212 90246234 90246993 90240447 90241204 90241785 90242441 90243046 90244008 90244622 90245280 90246339 90247023 90240522 90241254 90241846 90242455 90243166 90244011 90244699 90245432 90246355 90247082 90240585 90241350 90241903 90242699 90243210 90244039 90244903 90245560 90246385 90247107 90240648 90241365 90242026 90242713 90243370 90244072 90244910 90245609 90246389 90247148 90240697 90241471 90242067 90242738 90243394 90244176 90244914 90245676 90246427 90240699 90241498 90242205 90242762 90243470 90244209 90244981 90245679 90246497 90240713 90241562 90242271 90242829 90243504 90244279 90244992 90245690 90246508 90240960 90241627 90242327 90242848 90243665 90244287 90245015 90245808 90246700 10.000 kr. bréf 90270073 90270578 90271281 90272345 90273247 90273760 90274420 90274998 90275989 90270174 90270602 90271289 90272372 90273374 90273796 90274435 90275024 90276028 90270207 90270673 90271372 90272424 90273390 90273813 90274453 90275239 90276091 90270208 90270729 90271373 90272483 90273458 90273869 90274473 90275293 90276179 90270212 90270737 90271452 90272582 90273474 90273894 90274536 90275316 90276236 90270230 90270756 90271565 90272625 90273525 90273908 90274600 90275338 90276239 90270301 90270846 90271720 90272794 90273545 90273971 90274642 90275407 90276294 90270430 90270973 90271876 90272866 90273580 90273976 90274685 90275588 90276309 90270451 90271018 90271914 90272892 90273595 90273986 90274720 90275658 90276325 90270549 90271167 90272101 90273056 90273664 90273997 90274727 90275680 90276331 90270555 90271223 90272227 90273092 90273693 90274151 90274879 90275767 90276443 90270565 90271232 90272296 90273178 90273716 90274243 90274917 90275892 90276518 90276549 90276609 90276627 90276655 90276685 90276730 90276869 90276950 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/02 1992) 100.000 kr. I innlausnarverö 117.074.- 90243744 90244562 90245928 10.000 kr. I innlausnarverð 11.707.- 90273809 90277012 90277072 (2. útdráttur, 15/05 1992) 10.000 kr. innlausnarverð 11.897.- 90270536 90273812 90273959 (3. útdráttur, 15/08 1992) 100.000 kr. I innlausnarverð 121.892,- 90245927 (4. útdráttur, 15/11 1992) 100.000 kr. I innlausnarverð 123.795.- 90243784 90244564 10.000 kr. | innlausnarverö 12.379.- 90273014 90276825 (5. útdráttur, 15/02 1993) 1 innlausnarverö 126.620.- ■ 90240560 90242977 90241832 90246595 I 10.000 kr. | innlausnarverð 12.662.- 9027251/ 90276822 (7. útdráttur, 15/08 1993) ínnlausnarverð 132.121.« 90242230 90246470 90246650 innlausnarverö 13.212.- 90271448 90274785 10.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverö 129.069.- 90241906 90242511 90243965 inntausnarverð 12.907.- 90271344 90273011 90273811 90272569 90273742 (8. útdráttur, 15/11 1993) 100.000 kr. 1 innlausnarverð 135.682.- 1 90242646 90243966 90245812 90243713 90244821 90245906 10.000 kr. 1 innlausnarverð 13.568.- 90273541 90273656 90276867 (9. útdráttur, 15/02 1994) 100.000 kr. 1 innlausnarverð 137.385.- 90244863 90246646 90241476 90243380 90244269 90242503 90243962 90244516 10.000 kr. 1 innlausnarverð 13.738.- 90276061 B 90271101 90274019 90275190 90273960 90275188 90275926 1.000.000 kr. 100.000 kr. (10. útdráttur, 15/05 1994) innlausnarverð 1.396.929.- 90210345 90211310 innlausnarverð 139.693.- 90241173 90243614 90244102 90245178 90246082 90241596 90243762 90244373 90245625 90246467 90242721 90243785 90244739 90245692 90242839 90243791 90245160 90245703 90243496 90243823 90245165 90245852 innlausnarverö 13.969.- 90271085 90274217 90274763 90276933 90271594 90274387 90275056 90276977 90274216 90274694 90275589 90277065 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. [Sh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 « 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.