Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994 47 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nýjasta mynd Charlie Sheen. Frábær grín- og spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. | Dennis Leary Kevin Spacey $ Judy Davis 1 | Skellið ykkur á forsýningu og sjáið dúndur grínmynd með nýju stórstjörnunni Denis Leary. Myndin segir frá smákrimma sem neyðist til að taka hjón í gíslingu, en hann veit ekki að hjón þessi myndu gera hvern mann klikkaðan! Föstudaginn 10. júní í Bíóborginni kl. 11.15. HiZGERMiJ Fra leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke' Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" ***S.V. Mbl. Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Nýjasta mynd Mickey Rourke (9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly). Áður börðust þeir saman. Nú heyja þeir stríð upp á líf og dauða. Eftir stendur aðeins einn sigurvegari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI 19000 í Sugar Hill hverfinu í Harlem snýst lífið um fíkniefni, fátækt og ofbeldi. Roemello er ungur fíkniefnabarón sem vill snúa við blaðinu. En enginn snýr baki við fjöl- skyldu sinni, hversu lítilsigld sem hún er, nema gera fyrst upp við miskunnarlausa veröld Harlem. Beinskeytt, hörkuspennandi kvikmynd um svörtustu i hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes (New Jack City, White Men Can't Jump og Rising Sun), Michael Wright og Theresa Randle. Sýnd kl.4.50, 6.50 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. „Innihaldsrík og skemmtileg hrollvekja" H.K. DV. lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PÍAfUÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. KRYDDLEGIIU HIÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. TRYLLTAR IUÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára Tolli í Galleríi Regnbogans Njótið málverkasýningar Tolla fyrir sýningar og í hléi í spánýju Galleríi Regnbogans. Aðeins fyrir bíógesti Regnbogans. Forsýning kl. 9 í kvöld á grmmyndinni GESTIRIUIR V'ta\Vt\M IIAN V A L C/t/JT heno ií/rfjr/œr 's&wsirfMp' P AS HÉSPWjTjVX Aðsóknarmesta kvikmynd Frakklands fyrr og síðar sem skaut m.a. Jurassic Park langt aftur fyrir sig. Hefur þegar halað inn yfir 100 milljónir dollara og er ennþá ósýnd í Bandarikjunum. Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann frá árinu 1123 til vorra daga. Ævintýraleg, frumleg og umfram allt frábærlega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré. 19 9 3 POIRÉ Sýnd kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.