Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ1994 31 AÐSENDAR GREINAR Kvennahlaup ÍSÍ1994 ÞRÁTT fyrir það að undirrituð hafi ekki alltaf verið sammála því hvernig umræða um „kvennaíþróttir“ og kvenna - þetta og -hitt - hefur verið sett fram, þá verður ekki hjá því komist að við- urkenna það _ að „Kvennahlaup ÍSÍ“ hitti beint í mark. Skrautlegar grein- ar af ættartijánum, langalangalangömm- ur, langalangaömm- ur, langömmur, ömm- ur, mömmur, dætur, systur og frænkur ganga, skokka eða hlaupa saman á íslandi þennan eina dag ársins sem kvennahlaup ÍSÍ stendur yfir, sem nú verður 19. júní 1994. Konur sem aldrei fyrr hafa hætt sér út í slíka athöfn mæta hnarreistar og brosandi til leiks, tilbúnar í slaginn og það er upplif- un að sjá litríka persónuleika, grá- hærðar konur hátt á níræðisaldri, í jogginggalla og strigaskóm, taka þátt í þessu árlega verkefni. Þær sem ekki eru tilbúnar til mikilla átaka geta boðist til að aka barnakerrunum og vögnunum á staðnum og þannig geta þær sleg- ið tvær flugur í einu höggi, fengið haldbæra afsökun fyrir því að fara ekki yfír hraðamörk og gert góð- verk í leiðinni. Minna má nú gagn gera! Allir geta verið með, jafnt þeir sem eru færir um að ganga og hlaupa og einnig þeir sem þurfa að ferðast um í hjólastólum, með hækjur eða önnur hjálpartæki. Allir þátttakendur velja sér hraða eftir eigin hreyfifærni og ekki má gleyma því að fyrir utan góða stemmningu og skemmtileg- an félagsskap fá allir veglegan verðlaunapening. „Ef við gætum forritað áhrif hreyfingar í töfluform yrðu sú tafla notuð meira en nokkuð annað læknameðal.“ (Bandarískur lækn- ir) Það er alkunna að markviss hreyfing getur ekki aðeins bætt líkamlegt form, heldur hefur hún áhrif á það sem kannski skiptir ekki minnstu máli en það er andlegt ástand okkar allra. I lífi fólks er hver dagur dýr- mætur. Líkamleg og andleg líðan fólks skiptir miklu máli þeg- ar tekist er á við verk- efni dagsins.- Hvað eru margar konur sem ætla að gera á morgun það sem átti að gera í dag, einfaldlega af því að þær vantar orku til að drífa í hlutunum, eru þungar í skapi, finnst lífið erfitt, hafa áhyggjur og geta ekki komið sér að verki. í stað þess að fá sér einn kaffibolla í viðbót væri kannski ráð að fara í góðan göngutúr, skokka, synda eða hjóla. Markviss breyting getur ekki aðeins bætt líkam- legt form, segir Anna Kristína Vilhjálms- dóttir, heldur andlegt ástand allra. Þessi aðferð til að öðlast þrek og þor er ekki tímafrek og getur verið skemmtileg tilbreyting í hversdagsleikanum. Það er auðvelt að setja sér markmið en erfiðara að fylgja því eftir. Kyrrseta og hreyfingarleysi er ástand sem auðvelt er að við- halda og oft vantar viljakraft til að ráða bót þar á. Markviss hreyf- ing hefst í sumum tilvikum ekki fyrr en líkamsástand krefst endur- hæfingar vegna t.d. hjartasjúk- dóma, slyss o.s.frv. Þegar slíkar aðstæður koma upp, þá er stundum of seint að hugsa um líkamsástand sitt. Anna Karólína Vilhjálmsdóttir ■ KYNNING Kínaklúbbs Unn- ar á ferð til Kína, sem farin verður 16. september, verður haldin í heimahúsi Unnar, Reykja- hlíð 12, laugardaginn 11. júní kl. 11. Þátttöku verður að tilkynna til Unnar því húsrýmið er takmarkað. ------♦ ♦ ♦----- ■ FULLORÐINSFRÆÐSLAN er með innritunar- og kynningar- daga miðvikudag og fimmtudag, 15.-16. júní, kl. 13-18 í Hábergi 7. Fullorðinsfræðslan býður nú upp á fomám og prófáfanga fram- haldsskóla fimmta sumarið í röð ásamt styttri hraðnámskeiðum í tungumálum og íslensku fyrir út- lendinga. 101 Höfundur er framkvæmdastjóri íþrótta- og útbreiðslusviðs Iþróttasambands fatlaðra. Húsbréf Fimmtándi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. ágúst 1994. 500.000 kr. bréf 89110036 89110783 89110993 89111399 8 89110065 89110823 89111055 89111602 8 89110068 89110839 89111119 89111607 S 89110107 89110843 89111166 89111612 8 89110296 89110857 89111219 89111659 8 89110446 89110932 89111234 89111674 8 89110766 89110990 89111351 89111733 8 50.000 kr. bréf 89140090 89140449 89140982 89141602 8 89140107 89140501 89141242 89141612 8 89140185 89140582 89141331 89141649 8 89140208 89140646 89141343 89141778 8 89140234 89140664 89141479 89141938 8 89140278 89140721 89141517 89141974 8 89140369 89140782 89141538 89141991 8 5.000 kr. bréf 89170006 89170654 89171098 89171567 { 89170223 89170719 89171136 89171612 í 89170229 89170722 89171142 89171789 í 89170314 89170726 89171259 89171804 f 89170527 89170782 89171370 89171939 í 89170545 89170936 89171376 89172020 í 89170573 89171057 89171442 89172064 í 89112272 89112401 89112437 89112513 89112585 89112806 89112845 89112868 89112973 89113039 89113166 89113182 89113219 89113333 89113390 89113484 89113504 89113508 89113557 89113676 I28 89142513 89142863 89143397 I55 89142591 89142969 89143464 I89 89142616 89143085 89143509 >36 89142709 89143177 89143532 366 89142715 89143193 89143792 134 89142828 89143266 89143814 89142499 89142861 89143387 89143828 89143836 89143940 89144024 89172596 89172628 89172634 89172666 89172747 89172760 89172820 89172892 89172934 89173002 89173033 89173097 89173105 89173106 89173113 89173156 89173235 89173358 89173388 89173474 89173554 89173604 89173609 89173822 89173848 89174144 89174182 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/02 1991) innlausnarverð 5.979.- 89171440 5.000 kr. (3. útdráttur, 15/08 1991) innlausnarverð 6.466.- 89170472 (4. útdráttur, 15/11 1991) innlausnarverð 6.655.- 89170539 (6. útdráttur, 15/05 1992) innlausnarverð 6.838,- 89170461 89170538 89171077 (7. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverð 7.002.- 89172965 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 726.544.- 89110948 89113108 innlausnarverð 7.265.- 89171118 89171441 500.000 kr. 5.000 kr (10. utdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 74.016.- 89140944 5.000 kr inniausnarverð 7.402.- 89171059 89171901 89171862 89173024 (11. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverð 757.215.- 89111563 500.000 kr 50.000 kr. innlausnarverð 75.721.- 89140248 89142408 89142508 89143207 VOOO kr. ínnlausnarverð 7.572.- 89170871 89171865 89171954 (12. útdráttur, 15/11 1993) innlausnarverð 777.161.- 89112518 500.000 kr. 50.000 ki. innlausnarverð 77.716.- 89142539 89142580 innlausnarverð 7.771.- 89172374 89173023 (13. útdráttur, 15/02 1994) innlausnarverð 78.645.- 89140480 89143211 89143627 innlausnarverð 7.864.- 50.000 kr. 5.000 kr. 89170571 89171850 89171248 89173689 (14. útdráttur, 15/05 1994) innlausnarverð 799.192.- 89110534 89111875 89112168 innlausnarverð 79.919.- 89142414 89143279 89143847 89142746 89143366 89143879 89143066 89143617 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. innlausnarverð 7.992.- 89170350 89171408 89171844 89171255 89171740 89173903 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 s iunmuisuss Suöurveri, Stigahlíö 45, sími 34852 Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar 5 manna tjald. Innra tjald 100% bómull Ytra tjald nælon 8,90 kg. Verð kr» 26.360 5% staðgreiðsluafsláttur, elnnlg af póstkröfum grelddum Innan 7 daga mmúTiLíFPmm GLÆSIBÆ o SÍMI812922 Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.